Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1938, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1938, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 171 snúa oss aftur að hvítavoðum liennar, |)eim lieilögu. Orðið hvítasunna bendir til lia’ða — sólarhæða. Of>' vjer, sem þó höfujn altof náin kvnni af nijöll (>”' snæ, látum oss dreyina allan veturinn um birtu of>' yl, seni konii. ínuni með Ilvítasunnu. l’ti iint sveitir, l>ar seni alt líf er liáð veðráttu, eru fróðar vonir bundnar við þessa hátíð, sem fyrr rní var þrilieilöy. Meistari Jón fíerði henni <róÖ skil í þrein ræð- uiii, svo seni postilla hans vitn- ar. Nú stendur hátíðiu á tveim fótiiin. En þó að það ætti fvrir lienni að lifrfjja að standa á einum fæti aðeins, myndi hún samt halda velli. Því að — fallejra nafnið verður síðla skafið út úr hufT' skotum landsins barna, nje dýrð- in, sem þá er í vændum. Þejrar vel lijrfíur á konun<?i lymins ojr jarðar, svo að honum stekkur bros af vörum, skapar amlardráttur hans Ijósmóðu yfir landinu, sein tekur fjöllin í faðm sjer. 0<r sá liinn sami einvaldur lætur si<r þá ei<ri muna um að vekja upp tíbrána í dölunum, þá liina síkvifcu töframynd. Þá lifnar vfir útevjum, svo að þær hillir <ra<rnvart augum þeirra, sem á landi standa ojr búa. Haf- nieyjar o<r heiðríkja taka þá liöndum sainan o<j- liossa eyjunum, mönnum til ánæjrju o<r <ruði til (læ<rradvalar <><r dýrðar. Þannijr bætir hann fyrir liarð- stjórn sína á vétrum — stundum. Ekki þó æfinle<ra. því að <ruðun- um eru mislagðar hendur, eða fulltrúum. þeirra. Efagjarn liugur kyinii nú að vilja grípa frain í fyrir mjer og spyrja : Heldur þú, að hátíðir sjeu þess megnugar að skapá, eða vekja upp, veðurbata? Ekki munu ]>ær hafa meðvitund nje mátt td að grípa fra'm í fyrir veðráttu, nje hlutast til uin fiski- göngur, úr hafdjúpi á grunnmið. Hvítasunnuhátíðin er eigi til þess fallin að kljást við vitringinn Jiiikla, sem heitir Efi. En minna má á orð Eddu-Snorra. Hann seg- ir, að í fyrndinni hafi spafcir menn látið í veðri vaka þá skoðun eða trú, að jörðin væri kvik, þ. e. a. s. lifandi á einhvern hátt, gædd meðvitund. Náttúran er útundir sig I iillu sínii starfi. Og iðni henn ar og forsjá er dásamleg. Og stundvísari er hún en mannanna börn. Hún lætur t. d. jörðina hrökkva við og breyta afstiiðu siiini gagnvart sól tvisvar á ári: iim vetrarsólstöður og smnarsól- bvörf. Hvernig má þetta verða? Það er jafu torskilið sem hitt, að veðurbati er háður Hvítasunnu og fiskigöngur upprisuhátíð frels arans. Sje það svo, sem Eddu Snorri lætur í veðri vaka, að jörð- in sje lífi gædd með einhverjuin hætti (kvik), gædd meðv i-d mætti gera sjer í hugarlund, eð veðráttan væri eigi öldungis sam viskulaus. Hún kynni að minnast þess í liljóði, að sá, sem hátíðirnar eru helgaðar, kyrð; eitt sinn storm og lægði brimgang. Sá skörungs- skapur hefir verið hafður í ir.auna minnum helmingu lengur en get- speki Snorra um meðvitund jarð- ar, sem kurteis varfærni Sturl- ungsins 'ileinkar forfeðrunum og þeim mæðrum, sem frá alda öðli áttu því láni að fagna, að spek- ingar mylktu þeirra brjóst. * Hvernig sem Efinn og Trúin kunna að lesa og þýða stjórnar- skrá náttúrunnar og þingsköp veðráttu, mun reynslan hafa til síns ágætis nokkuð. Og ekki er hún dúnljett á metunum. Eitt sinn gekk norðlenskur bóndi á skíðum til kirkju á Hvítasunmimorgni. Ilann varð að þramma heim síðdegis. Sólbráðin kom um messutímann. Hún leiddi batann vfir landið. Þessi bros- ljúfa himneska dís, sólbráðin. A n.l, páskum 1936 gerðust þau teikn á himni, að batnaði veðr- átta um alt land, og tíðin bætti ráð sitt eftir harðindavetur. Því líkt var, sem liulin hönd gripi í streng og hringdi út vindsvalan vetur, en sumarblíðuna inn í musteri Fjallkonunnar. Sú hug- ljúfa rausn er jafn kærkomin, hvort sein hún er kölluð forsjón eða náttúra. Hátíðir eru eigi til þess gerðar nje til þess fallnar að brjóta heil- ann um gátur tilverunnar, heldur til hins: að njóta þeirra, dást að þeim á barnslegan hátt. Nú er Hvítasunnuhátíðin svo vel úti lát- in frá forsjónar hálfu, að lífið á Jandi voru er í sjöunda himni, eða er frá sjer numið. Hver teguud |>ess grípur tækitærið og tjaldar því sem til er. Þriistur á kvisti og sólskríkja á steini margfalda gleði sína þó að þau kunni ekki að reikna. Ærin lítur vonaraug- um til gróðurins, þó að hún hafi ekki notið fræðslu um bætiefni. Tunga liennar velur það sem við á og þekkir það sem best er. Um Hvítasunnu verður elfin svo bláeyg, sem hún getur best orðið, og rjómalogn á flóanum veldur því, að hann verður í hvítavoðuin á sinn hátt. A Hvítasunnuhátíðum liafa kirkjuklukkur hljómað um alt Iand og um víða veröld og ámint einstaklinga og þjóðir utn að gera bæn sína. Hljóðfæratónar. söng- rödd og kennimenska hafa haft á boðstólum andleg gæði handa „rangsnúinni kynkvísl“, sem á sjálfri hátíðinni stendur búin til bardaga með lúðurstútana í muun- unum. ★ Guðsþjónusta getur verið með ýmsu móti. Sú tegund liennar, sein skifta mundi méstu máli. er sú alúðar-breytni, sem lætur sjer ant um, er nærgætin við lífið sjálft. Sá sem misbýður lífi og mis- þyrinir því, hlýtur að koma ónota lega við hjarta tilverunnár, þeirr- ar, sem ber í brjósti uppruna og takmark hverrar skepnu. Lífið er á vorin með mestri fegurð, ást- úðlegast og fjölbrevttast. Þá er margföldun þess svo að segja sjálfvirk — lífkveikjan í algleym ingi og þó vitandi vits. Svo guðsfegið getur íslenskt náttúrubarn orðið hvítasunnu- bata eða góðviðri þeirrar hátíð ar, að það telur sjer trú um, að heilagur andi sje kominn yfir landið. Þá getur ásýnd hafsins orðið Ijómandi. Andi Hvítasunnu getur, þegar vel viðrar, orðið svo að segja heilagur þá. Þá taka Framhald á bls. 175.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.