Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1936, Blaðsíða 8
16 Fujlasýr.ing var nýlega haldin í Kaupmannahöfn. Er hjer mvnd af þeim fugli. sem fekk hæstu verðlaun. Það var ,.Mammút- Bronee“ kalkúnhani. — Hvað á það að þýða að henda mjer í ána? — Konuna mína langaði svo mikið til að ná skemtilegri mynd. Hún: Karlmenn geta haft augu án þess að sjá, og eyru án þess að heyra! Hann: En kvenmenn geta ekki haft tungu án þess að tala. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ráðning á krossgátu í Jóla-Lesbók. Lárjett: 1 brestur, 7 hlekkir, 14 leikar, 16 ógnaði, 17 anna, 18 óku, 20 álka, 21 nn, 22 prófastur, 27 al, 28 dul, 30 ólíkleg, 31 aða, 32 Ari, 33 b1, 34 ng, 35 mið, 36 kátar, 39 atlot, 41 Dísu, 42 ill, 43 afmá, 45 nasar, 47 launa, 50 und, 52 ar, 64 ss, 55 nía, 57 mói, 58 mótlæti, 61 nón, 62 pt, 63 útnorðurs, 65 ss, 66 afar, 68 sía, 69 takk, 71 rætinn, 74, skógur, 76 truntur, 77 sparara Lóðrjett: 1 blandar, 2 rennur, 3 ein, 4 skap, 5 tá, 6 ur, 8 ló, 9 eg, 10 knár, ll.kal, 12 iðkaði, 13 rjálaði, 15 skaka, 18 ófá, 19 usl, 23 róstusamt, 24 Olla, 25 tent, 26 ugglausir, 29 líkindi, 31 amtmann, 37 Ása, 38 rír, 39 all, 40 ofn, 44 sumpart, 46 Aron, 48 Ástu, 49 danskra, 51 notfær, 63 ilrík, 66 jóskra, 59 tos, 60 æða, 63 úrin, 64 stór, 67 átu, 70 aga, 72 nt, 73 nú, 74 sp, 75 ká. Dómari: Mjer finst jeg þekkja yður. Hvar hefi jeg sjeð yður áð- ur? Ákærði: Jeg var einu sinni að kenna konu yðar að leika á píanó. — Dómari: Tveggja ára fang- elsi. ( * Bankastjóri heldur veislu og hefir fengið fiðluleikara til þess að skemta gestunum. Fiðluleikar- inn sýnir honum hina gömlu og dýrmætu fiðlu sína: — Stradivarius. Rúmlega 200 ára. Bankastjórinn verður áhyggju- samlegur á svipinn: — Vonandi tekur enginn eftir því. * — Hvernig gengur að leika fjórhent? Dóttir mín f«r náttúr- lega út úr taktinum við og við? Kennari: Nei, nei, hún hefir ekki enn komist í hann. Gullstraumurinn til Bandartkjanna. í öndverðum desember var gull- forði Bandaríkjanna rúmlega 10 miljarðar dollara og hefir aldrei verið jafn mikill áður. Þetta staf- ar af því hve mikið gull þjóðirnar í Evrópu hafa sent til Bandaríkj- anna á undanförnum árum upp í hernaðarskuldir sínar. Hinn 4. desember komu til Bandaríkjanna 88.712.500 dollara í gulli og er það hámark á einum degi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.