Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1936, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1936, Blaðsíða 4
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12 Eyja Robinsons. Hellirixm, sem Alexander Selkirk hafðist við í. Eyjan Juan Fernandez, þar sem hin fræga saga Daniel Defoes ..Robinson Krusoe“ gerist, er tal- in liggja undir Chile, þótt hún sje' 600 km. leið frá Valpariso, úti í Kyrrahafi. Nú hefir hún verið friðhelguð vegna þess að ferða- mannastraumur hefir aukist þangað stórkostlega á seinni ár- um og ferðamenn voru á góðum vegi með að uppræta þar allar sögulegar minjar nm Robinson Krusoe. Þe'ssi ráðstöfun kemur heldur seint. en betra er seint en aldrei. Nú ætlar st.iórnin 1 Chile að vemda allar minjar á evnni og hafa þar túlka og fvlgdarmenn fvrir ferðamennina. Er talið lík- le'et að beir muni fá nóg að gera. því að alt kann á að leggia á bað að auka ferðamannastrauminn sem mest. Af bví sem merksst er þaraa. er að siálf'ön’ðu hellirinn, sem Alex- ander Selkirk bjó í um fjöemrra ára og fiögurra mánaða skeið. Hellir be'ssi er,í binum svonefnda Krasoedal um 180 metra frá flæðarmáli. Er hann í hraunkletti. Munninn er \V» meter á bæð. þar sem hann er hæstur. Úr bellinum er ágætt útsvni yfir Cumberland- voginn. Hellirinn er 9 metra lang- ur og se'x metra breiður. í yeergi hans eru skáuar, sem Selkirk bjó þar og hafði fyrir geymslubúr. Ferðamenn, sem komu þangað á öldinni sem leið, segja að þar bafi verið ýmis verkfæri, naglar. ryðg- aðir pottar og ofn hlaðinn úr grjóti. Nú er þetta alt horfið. SeUnilegt er, að menn,sem komu þangað 1848 til að leita að fólgn- um fjársjóðum sjóræningja, hafi eyðilagt þetta eða haft ,það á burt með sjer. En það er áreið- anlegt að þessir hlutir hafa verið þar, því að Selkirk sagðist svo frá siálfum, að hann hefði unnið að því í átta mánuði að gera hell- irinn að sæmilegri vistarveru. Skamt frá sjó, og undir ofur- litlum hól er sljettur flötur og segja menn að þar hafi verið ak- ur Robinsons. Á öðrum stað er vík, og þar segir sagan að Robin- son hafi flutt á land alt sem hann gat bjarerað úr skiuinu. Seg- ir Defoe að það hafi meðal ann- ars verið brauð, hrísgrjón, þrír hollenskir ostar, fimm stvkki af þurkuðu geitakjöti og nokkuð af korni, sem seinna varð útsæði. Hann segir líka að Robinson bafi náð í tvo púðurkassa, poka með höglum. bvssur. sverð og fleiri vopn. Er enn sýnt hvar Robin- son gevmdi .bessa muni í he'lli sín- um. Fvrir framan hellirinn gerði hann líka virki ti-1 að veriast óvinum, sem aldrei komu. Á' öðr- um Jstað er su.iald og á það stend- ur letrað. að á þessum stað hafi Robinson staðið á hverjum degi og horft út yfir bafið eftir skipa- fe'rðum. Það er riett að Alexander Sel- kirk dvaldist nokkur ár sem ein- búi á Juan Fernandez. Sá. seúi bjargaði honum. Wood Rogers skiustióri gaf út árið 1712 (eða þremur árum áður en Robinson Krusoe' kom út), söguna(um það hvernig Selkirk hefði vegnað á eynni, en þá bók þekkja nú fæstir. Hann segir að ^elkirk hafi verið háseti á skipi, sem hjet „Cinque Ports“. Lenti hann í deilu við skipstjórann og í hefndarskyni fyrir það ljet skipstjórinn flytja hann í land á þessa eyðiey og skilja hann þar eftir einan síns liðs. Var honum fengin biblía og ein sögubók, stígvjel, dálítið af verkfærum. byssa, púðurhorn, högl, ketill og mörg pund af tó- baki. Tóbakið gekk fljótt til þurðar og eins piiðrið, því að einsetumað- urinn varð að.skjóta fugla og geit- ur til bjargar sjer. Og þe'gar þetta var upp gengið. varð Selkirk að lifa sem steinaldarmaður og bjarg- ast á líkan hátt. Altaf þráði hann að komast til manna osr dag efir dag starði hann út á hafið, hvort hann sæi ekki skip. Oft sá hann skin undir full- um seglum. en bau fóru öll fram hiá evnni. Eu eftir 52 mánnði knm lau«narstundin. Wood Rogers skiu- stióri sá. af stiórnnalli á skini sínu, eld á evnni. Haun vissi að húu var óbvo’fi og vakti h»tta for- vitni baus. Hauu seVidi bát, í land oít skinstjóra brá í brúu ,pr bát- uriuu kom aftnr með S“>kirk, því að beir vnni kunnugir áður. Saga Selkirks flaug Um alt og þó+ti merkile". Þevar hauu kom til Bristol bauð frú Damaris Daui- el homvrn heim ásamt, Dauiel De- foe. Hún vi«si bvað Defoe var sólfriuu í eiukeuuilegar söonr og ætlaði að gleðia haun með bví að koma bouum í kvuui við þpuuau ævintvramauu. Selkirk sagði De- foe' sögu sína. en Defoe sagði að hún væri ekki svo merkilejr að neinn bókaútgefaudi vildi gefa bana út. En nokkru síðar bjó hann siálfur til uýa sögu út af sögu Selkirks — söguna af Robiu- son Krusoe. Yar hún gefin út sem hin fvrsta neðanmálssaga í blaði. Yarð sagan brátt svo vin- sæl, að fáar bækur hafa oftar komið út en hvin á ótal tungumál- um. Hvað gerði það til, þótt Selkirk hefði ekki verið jafn hugvitsamur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.