Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1935, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1935, Blaðsíða 8
24 IiESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5mœlRi. Þjóðbúningar í Wales. í Wales eru enn notaðir fornir þjóðbún- jngar. Hjer á myndinni sjest Llovd George og tvær dætur hans í búningum þessum. Lloyd George cr ættaður frá Wales. — Hafið þjer miklaj kyrsetur ’ — Já, herra læknir. —-Þetta grunaði mig. Við hvao \innið þjer? — Jeg er knapi. Ef stórkanpmaðurinn kem- ur hingað, þá segið honum að je;r sje ekki við. En þjer ínegið elcki gera handarvik á meðan, því :: þá trúir liann vður ekki. — Viljið þjer fá í staupinu, maður. Jeg hefi nú spurt yður sex sinnum. Hinn heyrnarsljói: Ó, þakki yður fvrir, þakka yður fyrir, sex sinnum í staupinu, það er heldur mikið. — Trúir þú á drauma 1 — Nei, ekki lengur; ekki síðan jeg giftist einum þeirra. — Piltar, hætt.ið þið. Við höfum byrjað í vitlausri götu. Frú Hansen: Ekkert skil jeg í því hvernig fólkið í Fi’akklandi fer að skilja hvað annað. Frú Petersen: Það talar auð- itað alt saman frönsku. Frú Hansen: Dætur mínar hafa báðar lært frönsku, en hvorug skil ur hvað hin segir. Síærsti breski sjóliðinn. Hjer á iuvndinni sjest Beattv flotat'oringi vera að tala við stæi’sta manninn í sjóliði Breta. Hann heitir Ham mond og er 6 fet og 5 þumlungar á hæð. Ríkiserfingi Siams, sem búist er við að taki við rík- isstjórn ef faðir hans afsalar sjer völdum. Myndin er tekin á dans- leik, sem nýlega var haldinn í London .og er prinsinn að dansa við Lady Dalrymple-Champneys. — Tókst konunni þlnni vel að búa td matinn í fyrsta skifti? — Ó, sussu nei, matreiðslubók- in var méira að segja brend.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.