Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1935, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1935, Blaðsíða 6
22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Holberg- Mynd þessi er ai' málverki eftir dánska málarann Yaldemar Neiendam. Sýnir hún Ludvig Holberg á yngri árum, meðan hann dvaldist í París og var stöðugur gestur hjá bóksölun um við bryggjurnar. Ákvæðaskáldið. Lýður Jónsson. nefndur Skáld- Lýður. I).jó á Skipaskaga um fyrri ! luta l!l. aldar. llaim var ágætt iímnaskáld, mjög sjerkennilegur maður og talinn kraftaskáld. Lýður fæddist um 1800 og dó 16. jan. 1876. Hann var sem aðrir Alþýðu- menn á þeini tíma. lítt mentaður; ;amt niun hanu liafa verið aðal- íkáld Borgfirðinga á sinni tíð- Fram að síðustu aldamótum gengu margar sögur lijer um Skáld-Lýð o;> kveðskap lians. H B. l'c ll .itð skörum ferðatjald iast á hjörum bandsins. A’oru svörin gull og gjald gamla förumannsins. Kvað hann þar um kvöldin mörg. Kvæðið svaradýra círjúgust var í búi björg. Blakti á skari týra. Hafði lagað hróður lands l.reimur Braga málsins. Er þó baga öreigans æfisaga skáldsius. Margir spunnu Brags á beð hetur unninn toga; íærri kunnu fimleik með ferskeytlunnar boga. Snilli-óð í hörpu hans Itreyfði gróður vona. En í ljóðunt einyrkjans efnið hljóðar svona : j.Aldrei frís á feigðar-vök. — Fölluni ísar leyna — A’arla rís á vogi stök vatnadísin eiua. Banadís í bárusal býður vísan arminn. Boði rís í dauðadal. Djúpið hýsir farminn. Blær á voga breiðir feld. Rarmur sogar niegin. Slær í loga unnareld armur bogadreginn. Að ef herjar öldurót úti á skerjavöllum, þungt er að berja boðum mót, bátinn verja föllum. Eins og bjarmi alda rís úti’ á harmafljóti. Báti’ og farmi, banadís breiðir arma móti. •Sakar valla á söltum mar, súð þó halli flaumur. Bárur allar brotna — þar breytir falli straumur. Köðluni tautar kaldur hyr, knörrinn laut að vending, sigl’ eg skauta beggja byr, brátt að þrautalending. Bragi hróður breytir þó. Brotnar ljóða kjarni. Tindra’ og sjóða sindur á Suðra glóðar-arni. Samt þó öpum sjós og lands sje í nöp við Braga, eru sköpin einyrkjans, ekki töpuð saga. Saki ræða bogin bein, bak ef skæðir naga, staka glæðir öfug, ein akur kvæða-laga- Er þá skyndi-unum mín á bugmynda vegi, fijetta’ og binda böndin þín bragur yndislegi. Er þá von um armlög hlý, unui kona ljóði. tmð er svona eðlið í Adamssona blóði! Láttu andans eiðstafinn, efnið vanda fremur, víni blanda í bikarinn. — Byr af landi kemur. Gamla’ og unga gleður þá glaiuni þrungin vaka : Skóldsins tungu flýgur frá fallega sungin staka“. Helgi Björnsson af Akranesi. •Ml—•••• Hmn í bjargi Niagarafossina. I ágústmánuði í sumar hrundi. úr bjarginu, sem Niagarafossinn fellur fram af (hinn svonefndi Skeifufoss) um 13000 smálestir af grjóti og stífluðu alveg hylinn fyrir- neðan. Annað hrvrn varð í bjarginu Kanadamegin núna í des- ember. Við þetta hvort tveggja hefir fossinn gjörbreyst.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.