Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1933, Blaðsíða 8
72 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Var þá meðlagáð hækkað upp í 2000 krónur á mánuði. En nú er frú Lewis trúlofuð spiinskum kaupmanni, Sennor Tei- esforo Casanova, og- Jjegar þau eru gift losnar Sinclar Lewis við það að borga henni. Þm’kun Zuidersee. Efri deilcl hollenska þingsins skipaði fyrir nokkru nefnd til þess að athuga alt viðvíkjandi liinu irikla mannvirki í Zuiderzee. — Ilefir nefnd þessi nú birt álit sitt og segir þar berum orðum, að fyrirtækið s.je dauðadæmt. Stíflu- garðarnir muni ekki standast mik- ið brimrót og dælustöðvarnar muni ekki geta haldið hinu nýja landi þuriu A myndinni sjest ein dælustöðin. 5mcelki. Sveitarkona er komin til borg- arinnar og ferðast með strætis- vagni. Farg.jaldið kostar 15 aura. R.jett á eftir kemur drengur inn í vagninn og borgar ehki nema 10 aura fyrir farið. Konan snýr s.jer að vagnstjóranum og spyr: —• Hvers vegna borgar hann ekki nema 10 aura? — Hann ferðast með bamiafar- miða; sjáið þ.jer ekki að hann er i stuttum buxum? — -Ta, ef það er undir buxunum komið, þá ætti jeg að ferðast. ó- kevpis, sagði konan. Prestur hafði gert boð á und- an sjer að hann ætlaði að hús- vit.ja í barnaskóla. Kennarinn skrifaði þá upp þær spurningar sem liann ætlaði að leggja fjuúr börnin, og ljet hvert barn læra svar við þeirri spurningu sem fyrir það yrði lögð eftir röð. — En nú vildi svo óheppilega til. þegar prestur húsvitjaði, að einn drengurinn var veikur. Prestur spurði þann næsta : — Hvernig byr.jar trúarjátn- ingin ? — -Teg trúi á Jesúm Krist----- byrjaði drengur. — Nei, barnið mitt, þú trúir á guð föður. - Nei. það geri jeg ekki. Hann, sem trúir á guð föður, er veikur í dag. — Hugsaðu þjer, áður en liann fór vildi hann endilega gefa mjer einn af hundunum sínum, svo að jeg skyldi ekki gleyma sjer. — Nú þess vegna hefir þú valið Ijótasta hundinn. — Hjer sitjið þjer við lestur og samt þykist þjer vera blindur! — Jeg er ekki að lesa, herra lögregluþjónn, jeg skoða bara myndirnar. Allur er varinn góður. Það er nú orðin venja að lækn- ar skoða þá íþróttamenn, sem eiga að taka þátt í kappraunum, til þess að sjeð verði með nokkurri vissu hvort þeir muni þola áreynsl- una. Hjer er verið að taka geisla- mvnd af hjarta og lungum finska þolhlauparans Kaarinen áður en hann tekur þátt í 50 km. lilaupi, sem þrevtt var í Innsbruck nýlega. Frú Ruth Bryan Owen, sem var kona hins kunna ame- ríska stjórnmálamanns Brj-an, hefir verið útnefnd sem aðalræð- ismaður Bandaríkjanna í Kaup- mannahöfn. Hún er önnur konan, er slíka vandastöðu hlýtur. Hin er frú Kollontay, sem verið hefir ræðismaður Rússa á Norðurlönd- um í mörg ár.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.