Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1933, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1933, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 69 Sprengingin í Neunkirchen. Eítt hið hræðilegasta slys, sem komið hefir fyrir í Þýskalandi. ílús í nánd við gasstöðina hrundu í íngatali og borgin leit út eins og hún hefði orðið fyrir stórskotahríð. Rústirnar í Neunkirchen. Myncl þessi er tekin úr flugvjel. IIvítH hrúgan á miðri myndinni er leifarnar af gasgeyminum, sem sprakk. Til vinstri sjest’hin evðilagða benzolstöð. Lað er alveg furðulegt, hve mikið Mimum bestu leikmönnum fjelags- ins fór fram, eftir að Friðþjófur Thorsteinsson gekk í fjelagið og tók að sýna þeim listir sínar. Þessum þrem mönnum má þakka einna mest, að Fram fekk þegar í upphafi orð á sig fyrir ágætan samleik og prúða framkomu i leikvangi. Yar fjelagið þá um langt skeið eftirlæti bæjarbúa og þótti mönnum lítil ánæg.ja að horfa á knattspyrnu, ef Fram var okki annarsvegar. Þetta breyttist auðvitað þegar fram í sótti, þegar fleiri fjelög komu fram á sjónar- sviðið og nýir leikmenn, sem lært hiifðu listina af hinum eldri, en þó hefir Fram til þessa notið mik- illa vinsælda, bæði meðal áhorf- enda og keppinauta sinna. Ekki er því að leyna. að sigur- sæld fjelagsins hefir mjög þorrið á síðari árum, eftir „uppgangs- tímann“ kom ,,kreppan“. En sú ,.kreppa“ hefir orðið gagnlegur slvóli. Gengisleysi fjelagsins um nokku'r kv stafaði af því, að hinir gömlu og sigursælu kappliðsmenn fjelagsins hættu að iðka knatt- spyrnu að heita má í eHnu. Þeir höf’ðu leikið saman um mörg ár, þóttust sumir orðnir of gamlir. aðrir áttu of annríkt, en afleið- ingin varð sú, að fjelagið vantaði menn í skarðið og-varð því um nokkur ár að lúta í lægra haldi fyrir hinum fjelögunum. Nú á fjelagið marga efnilega knatt- spyrnumenn og frammistaða þeirra síðastliðið sumar gefur góða von um betri árangur, nýtt tímabil, þegar Fi-am ber aftur af keppinautum sínum að prúðmann- legum leik og sigursæld. Það var verið að tala um að skjóta heimilishundinn. — Hvers vegna á. að sk.jóta hann góða Glóa? spurði Bjössi litli kjökrandi; hann var ekki nema 5 ára. — Hann er orðinn tannlaus, stirður og hárin eru að detta af honum, sagði pabbi hans. — Nú, þá þurfum við að skjóta afa líka. sagði Bjössi litli. Föstudagskvöldið 10. febrúar varð ógurleg sprenging í gasstiið- inni í bænum Neunkirchen í Saar- hjeraði. Hefir nokkuð vérið sagt frá þessu í skeytum, en nánari fregnir eru í erlendum blöðum og eru þær á þessa leið: Þetta var um kl. 6 að kvöldi, en einmitt um það leyti fóru fram verkamannaskifti í gasstöðinni. — Voru verkamennirnir, er þar únnu um daginn, ekki farnir. en hinir flestir komnir, sem taka áttu við. Vissu menn ekki fvr til, en dá- lítil sprenging varð inni í stöð- inni og gaus upp eldstólpi. um 70 me’tra hár. ()g rjetl á eftir flaug einn gasgeymirinn í loft upp. Var hann 80 metra hár og i honum 120.000 teningsmetrar af gasi. Var sprengingin svo ógur- leg að líkast var eldgosi. Stór stykki úr * geyminum þeyttust um 800 metra í loft upp og koniu niður U/2—2 kílómetra frá gas- stöðinni og voru sum þeirra mörg hundruð kíló að þyngd. Umhverf- is gasstöðina voru íbúðarhús og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.