Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1928, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1928, Blaðsíða 4
44 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þnsnnd og ein nólt. Uppruni hinna heimsfræjfu æfintýra. i Eftir Peter de Hemmer Gudme. Kii lívrópumaSur með meSal |x*kkirifíu að nefua ]>au rit, er einkeuna mest arabískar bókment- ir. mun liann eflaust nefna Kór- aninn og Þúsund o;í eina nótt. En iærður Arabi eða Asturlanda- træðingur myndi ekki samsinna ]iví. Arabinn myndi að vísu við- urkenna þetta, iivað Kóraninn snertir. en er minst væri á Þtísund og eina nótt myndi hann hrista höfuðið með fyrirlitningu. Aust- urlandafræðingtírinn myndi flýta sjer að gefa þær upplýsingar, að málið á Kóraninum væri ekki gulláldar-arabíska og kenningarn- ar, sem hann flytur, væru soðnar upp úr Gyðingdómi og kristin- dómi, en um efni Þúsund og einn- ar nætur myndi hann segja, að það væri að uppruna til komið frá Indlandi um Persíu. í stað þessara rita myndu báðir þessir lærðu menn vísa til hinna frægu arab- ísku kvæða, sem eru hin full- komnustu frá sjónarmiði forms og listar. En að lærðu mönnunum sleptum, mjrndi allur fjöldinn af Aröbum svara alveg á sama hátt og Evrópumenn. Kóraninn er trú- arbók þeirra, en Þúsund og ein nótt er ómetanlegur fjársjóðu'r ágætra æfintýra, sem fær menn til að gleyma hversdagslegum sorg um og áhyggjum. Ekkert gefur eins ljósa hugmynd um andlegt líf þjóðanna og æfintýri þeirra og þjóðkvæði. í þeim speglast þeir hæfiieikar, er einkenna þjóð- irnar mest. Hugmyndaflugið á þar ómarkað svið. Snillingar í kotungs- ltlæðum, óþektir og gleymdir í myrkri aidanna, hafa lagt sinn skerf fram til þess að skapa lista- verk, sem aðrir, er hafa farið á mis við náðargáfuna, hafa varð- veitt og geymt frá kyni til kyns, uns ritlist og prentlist koma til sögunnar og útrýma sagnaþulun- um gömlu. Það er því vottur um frjótt andleg líf hjá alþýðu manna, að Aröbum hefir tekist að skapa auðugasta og víðlesnasta æfintýra- safn, sem til er í heimi og nýtur framúrskarandi vinsælda, ekki að eins í Austurlöndum, heldur líka hjer í Norðurálfu. Frægð Þúsund og einnar nætur hjer í álfu á rót sína að rekja til hinnar frönsku þýðingar Antoine Gallands árið 1702, en jókst um ailan helming eftir leiðangur Na- póleons til Egyftalands og við sigur rómantísku stefnunnar í ev- rópískum skáldskap. Mörg skáld sóttu yrkisefni sín til þessara æf- intýra. svo sem Tieek, Oehlens- sehlager og Victor Hugo. Efnið í ,Aladdin‘ eftir hinn danska skáld- jöfur, er einmitt sótt í þýðingu Gallands.Menn mega ekki láta sjer detta í bug, að rómantísku skáldin hafi dregið fram raunverulegar myndir af Austurlöndum, sem þeir höfðu aldrei augum litið. Allar lýsingai* þeirra og hugmyndir stafa frá Þúsund og einni nótt, sem gefur ekki neina raunsæa þjóðlífslýsingu, heldur bregður upp myndum af fegurstu æfin- týrahöllum, draumum og hugsjón- um Austurlandaskáldskapar. Þó að áður væri sagt, að Þúsund og ein nótt væri verk Araba, er það elcki nema hálfur sannleikifr. Þúsund og ein nótt er safn æfin- týra frá ýmsum löndum og ýmsum tímum. Höfundur þéirra æfintýra eru allir óþektir. Stofninn í ritinu er ekki arabiskur, heldur þýddur úr petnesku máli, sem kallast Peh- lewi. Þar á meðal er hin eiginlega umgerð sagnanna, skáldsagan um Ibræðuiúia tvo, konungana, sem komast að því að drotningar þeirra eru þeim ótrúar. Af því gerist annar þeirra sto tortryggur við konur yfirleitt, að í hvert sinn, er hann kvænist nýrrri komi, lætur hann taka hana af iífi morguninn eftir brúðkaupið. Loks gengur hann að eiga dóttur ráðgjafa síns, hina fögru og vifru Shahrazad og henni tekst að bjarga lífi sínu og binda enda á þetta ljóta athæfi konungsins með Jiví að segja hon- um, eða rjettara sagt. systur sinni, er hún fær að hafa hjá sjer í brúð- arherberginu, brot af sögu hverja nótt. Er hún svo liyggin að hætta jafnán sögunni í miðju kafi og vekja þannig eftirvæntingu kon- ungs og forvitni, svo að hann frest- ar jafnan aftökunni til þess að fá að heýra áframhaldið.Þannig tekst, heuni að lialda konungi í skefjum í þúsund og eina nótt með dauða- dóminn sífelt vofandi yfir sjer. En á þessum tíma elur hún hon- um þrjá sonu og fyrir það leggur hann niður hatur sitt til kvenna og gefur lienni líf fyrir fult og alt. Arabiski sagníræðingurinn Mas- cudi, sem var uppi á 10. öld, segir á einum stað, að þessi umgerð æf- intýranna sje þýdd úr riti á Pehlewi-máli, er hjet Hezar ef- saneh („Þúsund sögur“), en á arabisku var það nefnt „Þúsund nœtur“ (alf lajla.) (Að nafninu var síðár breytt í Þúsund og em nótt (alf lajla wa lajla) stafar eflaust af því, að Austutlandabú- um er yfirleitt mjög lítið gefið um jafnar tölur). Mestur hluti Pehlewi bókmentanna er þýddur úr indversku og svo mun vera um umgerð ÞúSuíid og einnar nætur og elstu æfintýrin. Þetta innskots- kerfi, að fljetta eitt æfintýri inn í annað eða mörg inn í eitt, ei* lireint indverskt einkenni. Hetj- urnar í æfintýrunum láta ekkert tækifæri ónotað, jafnvel í mesta lífsháska, til þess að áminna sjálf- an sig eða aðra með því að segja eitt eða tvö vel valin æfintýri, eins og í sögunni um „Fiskimanninn og tröllið,“ sem einnig stafar frá Indlandi, æfintýralandinu milcla. Það, sem helst einkennir þennan elsta. hluta Þúsund og einnar næt- nr, eru andarnir, sem látlaust koma fram á sjónarsviðið og hið mikla liugmyndaflug, sem kemur í Ijós bæði í máli og atburðum Eftir að Hezar efsanch var þýdd á arabisku á 8.—9. öld, jóskt, æfin- týrasafnið með tveimur nýjum sagnaflokkum. Annar stafaði frá Bagdad, bústað kalífans og þáver- andi höfuðstað arabiskrar menn- ingar. Flestar þessara sagna eru tengdar við hinn lítilmótlega kal- ífa Harun ar-Rashid (786—809), sem æfintýrin hafa gert að um- þyggjusömum og rjettlátum dóirp

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.