Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 71

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 71
SUNNANFARI 71 250 krónur fyrir þær, en honum þótti það ekkert of mikið, sem jeg heldur ekki þakka honum, því fyrir 4ða Conto af Child Harold bauð Murrey Byron 1500 pund, en Byron heimtaði 2500 pund sem eru = 45.000 krónur fyrir fáein blöð; nú eru rímurnar náttúrlega helmingi betri en þetta og helmingi hentugri Islendingum, því hvaða gagn heíðu þeir af 4ða Conto í Child Harold? Jeg ætti eptir því að fá 90.000 krónur, og svo heimta jeg ekki nema 250!9 Benedikt biður síðan Jón að koma rímunum á framfæri við forlög í Kaupmannahöfn og segist engum treysta betur fyrir þeim. Hann vill líka, að Jón leiðrétti og bendi á það, sem betur má fara „[...] yður þoli jeg vel leiðréttingar, ef þér viljið gera þær [...]“, skrifar hann. Benedikt Gröndal finnst hann vera vanmetinn af löndum sínum. íslendinga hér heima kallar hann hvað eftir annað pöpul, sem ekki beri skynbragð á list. Hann finnur til þess, að hann er ekki nefndur, þegar taldir eru upp íslenskir andans menn. Hann skrifar opinskátt um þessar tilfinningar sínar í bréfum til Jóns Þorkelssonar, sem varðveitt eru í Landsbókasafni. Hann tekur gagnrýni einnig afar illa. Hann skrifar oft um í bréfum sínum til Jóns, að hann fái slæma gagnrýni í blöðunum heima, t.d. í Isafold. Hann skrifar 26.11.1892: „[...] nú hef jeg beðið ferfaldan ósigur, scilicet 1 fyrir rímurnar, 2 fyrir ritgjörðina í Tímaritinu, 3 fyrir eptirmálann og 4 fyrir kvæðið sem jeg sendi yður [...] jeg er orðinn svo lúbarinn í lífsins skóla og alvanur því, að mér sé vísað á dyr.“10 Ritstjórinn hafði hafnað rímunum til birtingar, en fram kemur í fyrri bréfum Benedikts, að hann hefur haft miklar vonir bundnar við þær. Jón hafði skrifað honum frá Kaupmannahöfn, en Bene- dikt tekur svar Jóns orðrétt upp í sama bréfi: Gáið þér að því, að þér hafíð svo mikið nafn sem skáld, að það þarf mikilla muna við til þess að þér aukið það, og athugið þér, hvort þér gerið það með þessum Gaungu-Hrólfsrímum. Benedikt bætir sjálfur við þetta strax á eftir: Beiskari og rólegri Ironi og fordæmingar-dóm mundi eg varla hafa hugsað mér. Hefði rímurnar verið á skinni, frá 13. eða 14. öld, skyldu þær þá ekki hafa verið öðruvísi skrifaðar? Hann sættir sig afar illa við þessi endalok og tekur málið upp aftur og aftur. Hann er ósáttur við það virðingarleysi, sem honum finnst sér sýnt. Rímnaskáldskap vill hann hefja til vegs og virðingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.