Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Qupperneq 57

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Qupperneq 57
HUGDILLA GUNNARS PÁLSSONAR 57 tal í Hólabiskupsdæmi, og vissi, að Gunnar bjó yfir mikilli þekk- ingu á báðum þessum sviðum. Meira að segja reyndi Hálfdan að fara krókaleið í heimildaöflun, eins og fram kemur í bréfi hans til Hannesar Finnssonar 19. marz 1770, þar sem segir svo: „Ættuð þér skrif prófþasts] sr. Gunnars de Typographia \um prentsmiðjur], væri mér overmaade stór þénusta, ef léðuð mér.“18 Hannes svarar í bréfi 7. maí s. á., að hann hafi aldrei „orðið so lukkulegur að sjá sr. G.P.S. de Typographia.“19 Nú leið og beið. Arin 1759-1764 sat systursonur Gunnars Pálssonar í Hólaskóla, Halldór Hjálmarsson að nafni. Þegar áðurnefnd „Skólagæla frá Hólum“ breiddist út um landið, skrifaði Gunnar Pálsson þessum frænda sínum 24. marz 1763. Hann segir, að hún sé „einn lumpinn níðkveðlingur“ og mælist til þess, að skólapiltar lýsi því yfir í einni eða fleirum skikkanlegum vísum, að hún sé ekki frá þeim komin. Eðlilega æskti Gunnar þess, að málið færi leynt.211 Þetta bréf varð upphafið á löngu og merku bréfasam- bandi þessara frænda, sem auðvitað þéruðust að þeirra tíma hætti. Það var Halldór Hjálmarsson, sem tók að sér að vera milligöngu- maður og sætta þá fornvinina, Gunnar Pálsson og Hálfdan Einarsson, en Halldór var þá orðinn konrektor Hólaskóla. í bréfi Gunnars til Halldórs 6.-7. júní 1774 svarar hann bréfi Halldórs frá 17. marz s. á. þannig: „Er það þá fyrst að segja, að milli verandi fáleikar um hríð hafa af minni hálfu einasta verið afskiptaleysi án kala eður þunglyndis. Hefi eg ei með öllu svo fávís verið, að ei hafi á nokkurn hátt kunnað virða bæði mannsins ypparlegan lærdóm, sem og einnig dugnað og mannsparta. [...] Set eg glaður og sem af minni álfu (hvað fyrir löngu gjört hefi að sönnu, en ei deklarerað) amnestiu [lýst yfir uppgjöj] fyrrum verandi misklíða; því slíkt er ingratum [ióþegilegt\ og öðru betra til hindrunar. En af því nú er ekkert sérligt fyrir hendi né frjálst höfuð um að strjúka, læt eg hér við blífa að sinni.“21 Enn leið hátt í tvö ár, unz Gunnar lét verða af því að skrifa Hálfdani, en það bréf hefur ekki varðveitzt. Gunnar getur þess í bréfi til Halldórs Hjálmarssonar 1. marz 1776, að hann „nú urn síðir úr höfnum leysi eftir langa byrlegu, Dn. Rectorem [herra skólameistarann] að ávarpa bréfliga, sed paucis et parce“ [en í fáum orðum og hófega\22. Þarna hafði ísinn loks verið brotinn, og fróðleg bréfaskipti hófust á ný um ýmis lærdómsefni. Þegar í öðru bréfi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.