Dagur - 02.02.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 02.02.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 2. febrúar 1950 DAGUR r^'— 7 <ÍX®X$XSXS>3>3>3>$KS><e>3x®xSxS><®>3x£3x&<8x®K$>3x£3>3*í*£<®*S*S*S><í*í*í*í>'í><S*í>3>3xe>3><$><S>3x®« Arnarf ell” Eftir STEINGRÍM BALD VINSSON, Nesi. Þetta kvæði, sem flutt var við komu „Arnarfells" til Húsa- víkur, 25. nóvember 1949, var birt í 50. tbl. „Dags“, 30. nóv. 1949. Slæddust þá inn í kvæðið nokkrar meinlegar villur, og þykir því hlýða að birta það aftur í heild og í réttri mynd. Blaðið biður höfund kvæðisins og lesendur að afsaka mistökin. Komin er til heimahafnar 'handan yjir djúpin breið traust og pruð og skriðdrjúg skeið < — skraut áhvelfdum barmi drafnar — gnoð, sem feng úr fjarlœgð saf nar, farminn dýra óraleið ber og rnilli byggða jafnar. Allir frónskir firðir breiða faðminn mót pér, glœsti knör. Farsœld pina og fólksins kjör fram til stranda, inn til heiða, sömtt óskir saman leiða. Signa pig í hverri för bcenir pess og byr pér greiða. Við hvert fley, er Fróni bcetisl, x frami pess og styrkur ris. Þrátt fyrir kúgun, eld og ís óskadraumur fólksins rœtist, pegar allra orka mcetist, ’ áfram brýzt i farveg Sis, og einn við getigi annars kcetist. \ Amarfelli og Arnfellingum elzta landsins kaupfélag heilsar, fagnar h.ér i dag. Enn sem fyrr i Þingeyjarpingum pétt og fast er staðið kringum samvinnunnar sœmd og lmg, sarnhjalp beitt gegn okurhringu m. Hcisla, fagna lieilu lyndi Húsavík og sýslan öll, breiðir dalir, fell og f jöll, sólarbros á björtum tindi, bylgjufax i hvössum vindi, dökkir hamrar, drifhvít mjöll dýrgrip pjóðar — héraðsyndi. Húsavikur heimasœtur hylla ykkur, vösku rnenn. Eru farmanns örlög tvenn: að eiga leik við Ránardcetur, Kólgu og Hrönn um kaldar ncetur, koma i höfn og fá í senn ró og hvíld og raunabcetui\ ILörð er vist á söltum scevi, er silar piljur ising grá, pegar stynur stag og rá. Stormasöm er farmanns ævi. Stríðið er við hetju hcefi. Herðir, svalar djúpri prá scerinn reiði, scerinn gcefi. Heiður Fróns og scemdarsjóður seldur er i farmanns hönd. Eius og fyrr um fjarlceg lönd farmenn bera latidsins hróður, kveðja föður, mey og móður. En hin traustu tryggðabönd tengja pá við Berurjóður. Vér, sern stöndum styrkum rótum studcl á vorri heimagrund, horfum yfir sólgyllt suncl, seýdd af prá, en heft á fótum. Vér, sem farmanns fórna njótum, heiðrum, dáum hetjulund hahs á pessum vegamótum. ^x$^8xí>^x$>^x$xí><í>^xSx$>^xíx$x$>^x$xí>^x$xí>^>^x$><t>«>^xí>^>4>^xíxí^xíxJxSx$x$ Fóðurvörur Kúafóðurblanda, amerisk M. R. kúafóðurblanda Maismjöl Hveitiklíð Bl. hænsnafóður Varpmjöl Fóðurrúgmjöl. Verzl. Eyjafjörður h.f. Iresmiður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar eða síðar. Afgr. vísar á. Yfirlýsing Þar sexn vei'ðlagsstjóri liefir látið tir gildi falla það sain- komulag, sem gilt hefir varð- andi verð á þeini fiski, er flytja þarf af Dalvík eða utan af Strönd, þá mun ég ekki, meðan svo standa sakir sjá mér fært að ílytja neinn fisk í bæ- inn af áðurtöldum stöðuxn. Akureyri, 31. jair. 1950. Steinpór Helgason, iisksali. Mig vantar íbúð, helzt þriggja herbergja. — Get greitt fyrifram til eins árs. Afgr. vísar á. Svart „selskabs“-veski tapaðist sl. sunnudagsnótt á leiðinni lrá Hótel Norður- land að Oddagötu 1. Finn andi vinsamlega beðinn að gera aðvart á skrifst. verk lýðsfélaganna, Strandgötu 1. Einnig er sú, sem fékk of litlar skóhlífar að Hótel Norðurland sömu nótt, beð- in að gera aðvart á sama stað. Legatssjóðsjörðin „GL0PPA“ í Öxnadalshreppi er laus til ábúðar í næstum fardögum, 1950. Upplýsingar hjá lirepp- stjóra Öxnadalshrepps. Húseignir til sölu. Björn Halldórsson, hdl. Sími 312. ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 1312381/a Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. næstk. sunnudag. — P. S. tSunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10*4 f. h. 7—13 ára börn í kirkjunni, en 5—6 ára börn í kapellunni. — Bekkja- stjórar munið allir að mæta kl. 10 f. h. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. — 2. deild (fundur í kapellunni kl. 8.30 e. h. n. k. sunnudagskvöld. Munið að koma með klúbbskrána. — 3. deild, fundur á mánudagskvöld í kap- ellunni kl. 8.30 e. h. — Munið eft- ir klúbbskránni. (Myndataka). Þeir, sem enn hafa ekki fengið klúbbskrána fá hana á fundum deildanna. — 1. deild, félagar í tennisklúbb, handboltaklúbb (drengir) og bridge-klúbb, eru beðnir að koma saman til viðtals klukkan korter yfir sex í kvöld (fimmtudag) í kapellunni. Hjúskapur. Þann 28. jan. sl. voru gefin saman í hjónaband Jóhann Sigþór Björnsson, verka- maður, og Arnfríður Jóhanna Jó- hannsdóttir. — Heimili þeirra er að Hellulandi, Glæsibæjarhreppi. —í dag verða gefin saman í hjónaband Eiríkur Bjarnar Stef- ánsson, húsasmíðanemi, og Hólmfríður Þorláksdóttir. —• Heimili þeh-ra er að Hríseyjari- götu 2. SJÓNARHÆÐ. Sunnudaga- skóli fýrir börn og unglinga kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á sunnu dögum. Allir velkomnir. Fíladelfía. Samkomur verða í V erzlunarmannahúsiriu, Gránu- félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugardögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlega velkomin. Knattspymufélag Akureyrar heldur almennan dansleik í Sam- komuhúsi bæjarins n. k. laugar- dagskvöld kl. 9. Sjá götuauglýs- ingar. HINN ÁRLEGI fjáröflunardag- ur Kvennadeildar Slysavarna- félagsins verður sunnudaginn 5. febr. að Hótel Norðurland. Kl. 2 e. h. basar, kl. 3 kaffisala, kl. 8.30 skemmtun og dansleikur. Merki verða seld allan daginn. Möðruvallakl.prestalcaíl: Mess- að á Möðruvöllum sd. 5 febr., Bakka sd. 12. febr. og Bægisá sd. 19. febr. kl. 1 e. h. Eldri-dansa-klúbbur heldur fyrsta dansleik sinn í Verkalýðs- húsinu laugardaginn 4. febr. n.k. Hefst kl. 10 e. h. — Þeir, sem hugsa sér að vera með í klúbbn- um vitji aðgöngumiða i Verka- lýðshúsið næstkomandi föstu- dagskvöld frá kl. 8—10. Tékkneskur kennari óskar oréfaviðskipta og frímerkjaskipta. (Tungumál: enska, þýzka o. fl.) Adressa: A. Chrobák, Pocaply 97, p. Krávluv, u Berovna, Cesko- slovensko. Árshátíð K. A. verður haldin að Hótel Norðurlandi laugardag- inn 11. febrúar kl. 8. Þátttökulisti í Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jóns- sonar. — Félagar! Athugið að skrifa ykkur hið fyrsta eða fyrir 7. þ. m. vegna þess hve aðsókn er mikil. — Athugið gluggaauglýs- ingar um hátíðina. — Skemmti- nefndin. Leikfélagið sýnir pilt og' stúlku næstk. sunnudagskvöld. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Fimmtudag 2. febr. kl. 8.30: Norsk Forening. — Föstudag 3. febr. kl. 8.30: Söng- og hljóm- leikasamkoma. — Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Hjálpl ræðissamkoma. — Mánudag kl. 4: Heimilasambandsfundur. Kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. — Verið hjartanlega velkomin á samkom- umar. Stórhríðarmót 1950. Svigkeppni í öllum flokkum verður næstk. sunnudag kl. 1.30 e. h. í Bíldsár- gili fyrir ofan Knarrarberg. Ferð fyrir þátttakendur og starfsmenn verður frá Hótel KEA kl. 12.30. Bílfært á staðinn. FRÁ STARFINU í kristniboðs- húsinu Zion næstu viku. Sunriud. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn; kl. 2 drengjafundur (eldri deild); kl. 8.30 almenn samkoma (fórnar- samkoma) séra Jóhann Hlíðar talar. Þriðjudag kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Miðvikud. kl. 8.30 biblíulestur og bænastund Fimmtudag kl. 8<30 fundur fyrir ungar stúlkur. Laugardag kl. 5.30 drengjafundur (yngri deild). Hjúskapur. Kristín Sigurðar- dóttir frá Sjávarbakka, og Styrm- ir Gunnarsson, sjómaður, Akur- eyri. AKUREYRINGAR, ungir og gamlir! Ef þið viljið hlusta á söng og hljóðfæraslátt, stuttar ræður eða vitnisburði ungs fólks, komið þá næsta laugardagskvöld kl, 8.30 í Sjónarhæðasal. Almcnnur dansleikur verður í Lóni næstk. sunudagskvöld. kl. 10. ÍS3S$S$555$$SSSS$SSÍ5SÍ555S$Í$S$S5S$5$S3S5S$45SS3SS«$ÍSÍS$$5S$$$ÍS5^ Áburðarpantanir Þeir, sem vilja iá útlendan áburð hjá oss í ár, verða að hafa komið pöntunum sínum til deildarstjóra, cða á skrifstofu vöra, fyrir 15. ftbrúar 1950. Kaupfélag Eyfirðinga. jSU$$S$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$353$5SS5555$$$$$S$$$$«5S$$$53$$S$S

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.