Dagur - 02.02.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 02.02.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 2. febrúar 1950 DAGUR 3 Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför SÓLVEIGAR FINNSDÓTTUR frá Harnri. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir hlýju handtökin, samúðarkveðjurnar og alla hjálp og aðstoð í veikindum og við andlát og jarðarför eginkonu minnar, LAUFEYJAR JÓIIANNESDÓTTUR, Efstalandskoti. Fyrir mína hönd og ættingja. Brynjólfur Sveinsson. Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimrntugsafmæli minu þ. 20. janúar siðastliðinn. Sérstaklega þakka eg sveitungum mhmm fyrir góðar gjafir, ásamt skyldfólki og öðrum vinum. Guð blessi, ykkur öll. Bitrugerði, 31. janúar 1950. BENEDIKT ÞORLEIFSSON. KH»H3<HWXtHKHÍ<HKHKHHKHHKHH3«HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHHSO 1 Tilkynning til bænda Pantanir í sáðvörur þurfa að vera komnar til vor fyrir 20. febrúar n. k. Pöntunum veitt móttaka í Kornvöruhúsinu. Eyfirðinga. ► L Almenn atvinnuleysisskráning fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 2.-4. febrúar 1950, kl. 14—17. Til skráningar rnæti allir verkamenn í baénum, sem ekki hafa stöðuga vinnu, og gefi upp atvinnutekjur sínar þrjá sl. mánuði og annað það, sem krafist er við almennar atvinnu- leysisskráningar. Akureyri, 30. janúar 1950. Bœjarstjórinn. AÐALFUNDUR Akureyrardeildar K. E. A. verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins mánudag- inn 6. febrúar næstkomandi, og hefst kl. 8.30 e. h. 9 L. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Deildarstjórnin. •MIIMIMIIIIItlllllllMllllllltMMMMMMIMMIIIIIIMIIMIIMIIIMIIIMIIIIIMMIMIIMMIIMIIIflllllMIMIMIMIMMMMMMIMMMMflM | ÚTVEGUM GEGN LEYFUM | ( frá Hollandi: I Litla rafmagnsmótora, frá 0.3—1 | | h.a., 3. fasa, snúningshraði 1000, i 1500 eða 3000 snúningar á mínútu. j Allar nánari upplýsingar í Véla- j deild, sími 7080. Samband ísl. samvinnufélaga | ••‘iMMIilMMMMIIIIIiniMIIIMIMMMIMMMIIMI,11,111111,MMIMIIIIIMmillMilMMMMIIMMMMMIMMIMMMMMMIIimilllHIIM' I kvöld kl. 9: Braskararnir og bændurnir f Spennandi kúrekamynd | með ROD CAMERON og skopleikarann | FUZZY KNIGHT í aðalhlutverkum. Í (Bönnuð yngri en 14 ára.) 1 l Um næstkomandi helgi: \ Þrjár röskar dætur I Metro Gokhvyn Mayer- ; \ söngvainynd í eðlilegum \ litum. I ! Aðalhlutverk: ! Jeanette Mac Donald \ \ Jose Iturbi \ Jane Powell. >■1111111.. 111111111111111111 IMIIMIMIMIUIMIMIlrilllMHMMMIMMMt*'^ ; SKIALDBORGAR } BÍÓ | Gleym mér ei | f Stórkostleg ogfallegsöngva- I i mynd með hinum heims- i fræga söngvara BENJAMINO GIGLI, \ j sem syngur m. a. kafla úr I Í þessurn óperum: „Rigo- i j letto“, „Carmen“, „Aida“, \ „Lohengrin“, „Tann- \ hauser“ o. fl. I Bílstjórafélag Akureyrar heldur FÉLAGSVIST og DANS að Hótel Norður- land, fyrir félaga og gesti, föstudaginn 3. febrúar n. k. kl. 814 e. h. Skemmtinefndin. i Þetta er ein be/.ta og fræg- i = asta mynd þessa söngvara. ; — Danskur texti. — .MIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMMIIMMMIIIIIMIIIMMII. Hey Gott hestahey til sölu. Afgr. vísar á. Stúlka óskast til heimilishjálpar c. 3 tíma á dag, 3—4 sinnum í viku Má vera, hvort heldur vill fyrri eða seinni hluta dags- ins. Agnete Þorkelsson, Brekkugötu 35. Nýkomið: Blómapottar 3 stcerðir Blómapotta-„stativ“ BLÓMABÚÐ KEA Pólskt rúgmjöl Kr. 1.10 pr. kg. Nýlenduvörudeild og útibú. Bæjarstjórnar- kosningin s. 1. sunnudag Sem aðalmenn í bæjar stjórn Akureyrar, næstu 4 |ár, hlutu kosningu: Steindór Steindórsson Bragi Sigurjónnson Jakob Frímannsson Þorsteinn M. Jónsson Dr. Kristinn Guðmundsson Elísabet Eiríksdóttir Tryggvi Helgason Helgi Pólsson Jón G. Sólnes Guðmundur Jörundsson Sverrir Ragnars. Kjörstjórnin. Matarolía Nýlenduvörudeild og útibú. Mysuostur nýkominn. KjötbúS KEA. T ómatsafi í dósumN >. ■ y Kjötbúð KEA. Ekta Ceylon-le Pakkað sérstaklega fyrir Sam- band ísl. samvinnufélaga af C. W. S. (ensku samvinnu- félögunum). <S><Sx$x$xS>«*SxS>4><í><S^*eKSxex^.MxSxS>^ Nýlenduvörudeild og útibú. til sölu. Efnalaugin Skirnir. Atvinna I ÞYRNAR Þorsteins Erlingssonar LJÓÐMÆLI Páls Ólafssonar LJÓÐMÆLI Stefáns frá Hvítadal Bókaverzl. Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Stúlka, vön skrifstofustörfum, getur fengið at- vinnu nú þegar. — Nokkur málakunnátta er æskileg. — Karlmaður, til sömu starfa, gæti einnig komið til mála. — Upplýsingar hjá verk- smiðjustjóranum, þó ekki í síma. Klæðaverksmiðjan Gefjun. ;:ÍSSS55555SSSSSS55545SS55S555SS5555SS5SS5S5SS<SS$SSSSSSS$55SSSS4$S5SS^ Ullardúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.