Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 6
6 inn vill kannast við það sjálfur, að hann sé afturhalds- eða íhalds- maður. Pað er eins og menn skammist sín fyrir það og álíti það næstum óheiðarlegt. En sannnleikurinn er þó sá, að jafnskaðlegt og það getur verið fyrir hverja þjóð, að afturhaldsandinn hjá henni sé of ríkur, eins hættulegt gæti það verið fyrir hana, ef framsókn- armennirnir væru einir um hituna. Pví þá væri mjög hætt við því, að þeir kynnu stundum að fara heldur geyst á framfarabraut- innni, hlaupa í gönur og kollhlaupa sig. Ef málin því eiga að verða eins vel athuguð og nauðsyn þjóðfélagsins krefur, þá er það engu síður nauðsynlegt fyrir hverja þjóð, að til séu hjá henni íhalds- og afturhaldsmenn, en að til séu framsóknarmenn. Pað þarf aðeins að vera hæfilegt jafnvægi á milli þeirra, þannig að framsókn- armönnunum jafnan veiti betur. Vér efumst að sönnu ekki um, að mörgum manni í Heimastjórnarflokknum hafi verið þetta ljóst. En þeir hafa þekt hleypidóma almennings í þessu efni, og því ekki álitið hættulaust að sigla opinberlega undir afturhaldsflagginu. Og þá var ekki síður eðlilegt, að þeir menn í flokknum, sem hafa í rauninni verið framsóknarmenn, kynnu ekki við það. En af þessu hefir það leitt, að þeir hafa orðið í standandi vandræðum með nafn á flokknum. Par sem stjórnarskrármálið var úr sögunni sem grundvöllur undir flokkaskipun, er allir vóru orðnir á eitt mál sáttir um það, þá var auðsætt, að nafnið »Heimastjórnarflokkur« gat ekki átt við lengur, alveg eins og nafnið »Stjórnarbótarflokkur« gat ekki átt við lengur um hinn flokkinn. Öll einkenni ávarpsins bentu að vísu á, að nafnið »Afturhaldsflokkur« væri eina rétta nafnið. En það mátti ekki brúka, af því það mundi láta illa í eyrum al- mennings. Par sem ávarpið hins vegar ekki lét uppi neina ákveðna stefnu í nokkru máli, þá var erfitt að finna annað nafn og nú vóru því góð ráð dýr. Niðurstaðan varð því sú, að flokkurinn afréð, að halda sínu gamla nafni, »Heimastjórnarflokkur«, þrátt fyrir það, þó að það væri orðið algerlega meiningarlaust, bæði sem mótsetn- ing við hinn flokkinn og gagnvart framtíðarpólitík landsins. En það hafði þó altént þann kost fram yfir nafnið »Afturhaldsflokkur«, að það var eitthvað svo »þjóðlegt« á bragðið, en gat þó jafnframt bent ótvíræðlega í afturhaldsáttina, að því leyti sem það er eitt af aðaleinkennum allra afturhaldsflokka, að hampa sem mest »þjóð- legum« nöfnum, til þess að kitla eyru almúgans. Pað gat líka hugsast, að ýmsir miður glöggskygnir menn, sem ekki hefðu rekið augun í hina miklu stefnubreyting flokksins og fráhvarf hans frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.