Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1903, Blaðsíða 1
Stefnuskrár þingflokkanna. I. FLOKKASKIPUN FYRRI PlNGA. Eins og öllum er kunnugt, átti lengi framan af engin flokka- skipun sér stað á alþingi. En á hinum síðustu árum hefir bæði þing og þjóð skifst í tvo andvíga flokka: Stjórnarbóiarflokkinn og X-flokkinn eða Heimastjornarflokkinn, sem hann hefir sjálfur kallað sig nú síðastliðið ár. Stjórnarbótarflokkurinn hélt fram þeirri stefnu, sem kölluð er á útlendum tungum opþortúnismi, en skírð hefir verið á ís- lensku »valtýska«, eftir þeim manni, sem fyrst beittist fyrir þeirri stefnu hér á landi. Einkenni þeirrar stefnu er í öllum löndum — og í hverju máli sem er —, að rígbinda ekki kröfur sínar við neitt fastákveðið, einskorðað fyrirkomulag, sem aldrei beri frá að þoka, heldur haga sér jafnan eftir kringumst æðunu m og lúta heldur að hinu minna, heldur en að fara allra umbóta á mis. Sam- kvæmt þessari stefnu vildi Stjórnarbótarflokkurinn ráða stjórnar- skrármálinu til lykta á þeim grundvelli, að þingið tæki í hvert sinn það bezta, sem fáanlegt væri í svipinn, léti sér nægja þær umbætur, sem á hverjum einstökum tíma reyndist mögulegt að sameina hina tvo málsaöila um: stjórnina og þingið, jafnvel þótt þjóðin á þann hátt fengi ekki allar kröfur sínar upp- fyltar, heldur yrði að sætta sig við vonina um, að fá því, sem á vantaði, framgengt síðar. Hins vegar vildi flokkurinn ekki fara fram á neitt það, sem fyrirsjáanlegt var, að verða mundi málinu að falli. Frá þessari stefnu hefir flokkurinn aldrei vikið eina hársbreidd, enda hefir hún reynst svo sigursæl, að á alþingi 1902 félst alt þingið á hana í einu hljóbi. X-flokkurinn (sem lengi vel hafði eklcert sérstakt nafn) hefir aftur verið lausari á svellinu og stefna hans mjög á reiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.