Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 113
H3 það var vel bygt og sterkt timburhús einloftað, en þá ekki annað en lítil sölubúð og geymsluhús; seinna keypti Magnús Jónsson í Rráðræði húsið (mágur dr. Jóns Hjaltalíns og bróðir Jóns assessors í Álaborg). og rak þar verzlun; hann var auðugur vel og lét bæta húsið og byggja ofan á það, og er það hið vandaðasta hús; eftir hann tók við Sigurður sonur hans, og hætti þá verzlunin von bráðar, en húsið varð síðan eign Geirs Zoéga kaupmanns, og býr þar nú tengdasonur hans Th Thorsteinsson; þar er snotur verzlunarbúð niðri og fögur herbergi uppi, en helmingur hússins er vöruhús; á bak við húsið eða »til garðsins« hefur hinn núverandi eigandi látið gera snotran blómgarð og sumarhús, og alt einkar vel vandað. — Hér um bil gagnvart þessu húsi, þétt við sjóinn, er mikið hús tvíloftað, úr timbri og tigulsteini; það lét Jón Stefáns- son kaupmaður byggja og setti þar allmikla verzlun, en naut þess skamma stund, því hann lézt snögglega í Kaupmannahöfn; þá fékk Björn Kristjánsson húsið og rekur þar allmikla verzlun; hús þetta er sterkt og mjög vandað, en liggur mjög fyrir sjávargangi; eru stórir og sterkir múrveggir hlaðnir upp úr klettunum þar fyrir framan til þess að taka á móti briminu; þar hefur Björn látið gera járnbryggju á steinstöplum, og rná hafrótið ekki hagga henni, þótt allar aðrar bryggjur laskist, með því þær eru úr timbri og öðru- vísi. VESTURBÆRINN. Upp frá þessum húsum komum vér á Vesiurgötw, hún liggur héðan og alt út að Framness-stíg, út úr bænum sjálfum. Þá er fyrst íbúðarhús Geirs Zoéga kaupmanns, venjulega kallað »Sjóbúð« og gatan upp að því »Sjóbúðarstígur«, þótt nú sé alveg rangt að nefna þetta þannig; en þessi nöfn eru þannig til komin, að fyrrum var þar bær noklcur fremur lélegur, og kallaður »Sjóbúð«; hefur þetta nafn svo loðað við húsið, sem þar var bygt seinna. Betta hús Geirs var fyrst einloftað, en seinna gerði hann það tvíloftað og mjög álitlegt, með því líka það liggur hátt og uppi yfir götunni; þar hinum megin við götuna er verzlunarhús Geirs og vörugeymsluhús, og mikill útbúningur til sjávarútvegs, svo ekki er eins hjá nokkrum manni hér. Nokkuð ofar í götunni er snoturt steinhús, sem Árni Zakaríasson hefur bygt; þar andaðist Guðmundur T’óröarson bæjarfulltrúi, tengda- faðir Árna; en þar upp frá var áður bær Guðmundar, og hét »á Hóli«. Ýms fleiri hús eru í þessari götu, þar á meðal »Merki- 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.