Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 141

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 141
141 með alvöru og einlægni, en fullkomlega ofstækislaust. Auðvitað er andvígum skoðunum harðlega mótmælt, en sh'kt er ekki nema sjálfsagt og virðingarvert, þegar það er gert með stillingu og röksemdum. Hitt er annað mál, hvort menn geti ætíð fallist á skoðanir ritsins og rök- semdir í einstökum atriðum. Og að því er það snertir, þá verðum vér að játa, að vér getum ekki ætíð orðið sama megin og það. En slíkt væri til of mikils ætlast, að menn gætu jafnan orðið því sam- dóma, enda væri þá lítil nauðsyn á ritinu. Það er svo langt frá, að verulegt ofstæki komi fram í »V.-Lj.«, að það er í sumum greinum beinlínis fijálslynt rit. Viljum vér sem dæmi þess einkuna benda á »smápistla um alvarleg efni« eftir ritstjór- ann, séra Jón Helgason, þar sem hann viðurkennir, að þversagnir og missögli finnist í heilagri ritningu. Þessar greinar eru prýðilega ritaðar, og einkum er niðurlagið í 5. kaflanum (»Eigum vér að þegja?«) svo djarfmannlegt, að oss virðist höf. hafa vaxið um eigi allfáa þumlunga fyrir það. En þar sem hann (bls. 83) staðhæfir, »að þessi nýja skoðun á ritningunni hafi öðlast svo almenna viðurkenningu í kirkjunni, að meðal málsmetandi manna verði ekki fundinn einn einasti, er láti sér til hugar koma að vetja hina gömlu innblásturskenningu eða mæla henni bót«, þá virðist oss hann hafa stigið feti framar en hann getur varið? Hér í Danmörku er að minsta kosti sá flokkur guðfræðinga, sem heldur við hina gömlu skoðun, fult eins öflugur og líklega miklu öflugri en hinn. f'að eru allir heimatrúboðsklerkarnir og sutnir aðrir líka. Og enginn mun geta annað en talið Vilhelm gamla Beck meðal málsmetandi presta; en einmitt hann hefir opinberlega veitt guðfræðis- kennurum háskólans hina svæsnustu ofanígjöf fyrir að þeir væru farnir að aðhyllast hina nýju skoðun. Hann hefir með þrumurödd heimtað, að þeir skyldu falla' á kné fyrir biflíunni og viðurkenna hvert orð í henni sem satt og óskeikult guðsorð, En kannske séra Jón telji heima- truboðsklerkana til þeirra »ringltrúarflokka, er blindir þrælka undir bókstaf og formum«, sem hann talar um á bls. 57, og skyldi það ekki hryggja oss. f’etta má og vel til sanns vegar færa, því engir guðleysingjar eru kirkju og kristindómi jafnóþarfir og heimatrúboðs- mennirnir, Það væri oss því sönn ánægja, að sjá »V.-Lj.« skipa þeim á bekk með frávillingum og ringltrúarflokkum. Af kvæðunum í »V.-Lj.« eru mörg falleg, en bezt þykir oss kvæðið »Fatlaður maður«, eftir einhvern barnakennara, Haldór Helgason, sem vér aldrei höfum fyr heyrt nefndan. BÓKASAFN ALÞÝÐU I, 5—6. Khöfn 1899. í þessum árgangi eru eins og áður, tvær bækur, og er hin fyrri »Um Grænland að fornu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.