Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 107
107 uðið. Þar er vatnsból gott fyrir framan og safnast þar saman vatnsberar bæjarins og ber margt á góma, sem nærri má geta. Pá tekur þeim megin við bæjarfógetagarðurinn, sem fyr er nefndur, eða vesturhlið hans, en þar á móti er verzlunarhús þeirra Sturlu kaupmanns og Friðriks, Jóns sona háyfirdómara; það hús bygði Torfi Steinsson söðlasmiður, afi Halldórs Steinssonar læknis, og bjó þar lengi, og var það þá snoturt íveruhús og rúmleg verk- stofa. — Iki er hús Andersens skraddara, með dönsku nafnspjaldi, það er stórt hús tvíloftað; þar er kaffihús við hliðina með danskri yfirskrift, sem enginn skilur nema lærðir menn. Húsið snýr gafl- inum að götunni, eins og áður tíðkaðist víða; Andersen bygði það fyrir fáum árum upp úr gömlu húsi, sem áður (um 1800) var »fabrikka« eða klæðasmiðja og ein af »innréttingunum«, sem áttu að hala landið upp í veldi og velmegun alt í einu; síðan var þar barnaskólinn, og þar kendu Ólafur Hjaltesteð, Pétur Guðjónsson og fleiri; seinna keypti Jón Guðmundsson húsið og bjó þar lengi rausnar- búi, og var þar þá gott að koma, því húsbændur og heimili voru fá- gæt; þar gaf Jón út Pjóðólf mörg ár og andaðist þar, og bjó höfundur þessarar greinar þá hjá Jóni; seinna bjó séra Matthías þar. — Par næst er »Davíðshús«, sem var til 1836 og eign Davíðs verzlunarmanns Helgasonar; hann var ógiftur, en bjó með Guðrúnu systur sinni; hún gerði öl, og varð þá enginn til þess annar hér; það var ekki áfengisöl, en enginn gat drukkið það nema með andköfum. Pá var húsið mjög lítið; þar bjó Jón Porleifsson skáld um tíma, en seinna fékk Magnús Árnason snikkari húsið og stækkaði það nokkuð og bygði á það kvist. Pað liggur gagnvart »Herkastalanum« og mun þar ekki ætíð vera næðissamt. Pá er Túngata. Pá er eftir að minnast á AUSTURVÖLL; hann er í miðjum bæn- um og var áður eintóm flög og jarðföll, og gryfjur sem fyltust vatni á veturna, og var þá þar ilt yfirferðar, þegar engin ljós voru til að lýsa á götunum. Síðan hefur hann verið sléttaður og lag- aður allur, gerður að grasfleti og grindur í kring; þar á miðjum fletinum stendur líkneski Alberts Thorvaldsens. sem bæjarstjórn Kaupmannahafnar gaf Reykjavíkurbæ eða landinu í þúsund ára af- mælisgjöf, og var það hin einasta mannlega minnisgjöf, að frá- taldri gjöf Kristjáns konungs. Austurvöllur sprettur vel og er tví- og þrísleginn, og sagt að ætíð komi óþurkur, þá er þurka skal það hey. Pessi hús eru í kring um Austurvöll: að sunnanverðu er dómkirkjan, alþingishúsið, hús Halldórs Friðrikssonar, hús Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.