Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 152

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 152
152 um, sem hafa efni á því, að eignast hana. Sérstaklega viljum vér benda íslendingum í Ameríku á hana, því hentugri bók en hana til þess, að endurvekja minningar þeirra um hina fomhelgu staði sögu- landsins, er naumast hægt að hugsa sér. Hún kostar í bandi 21 sh. (18 kr. 90 au.), og má það ekki dýrt kalla, þegar miðað er við mynda- fjöldann og hinn vandaða frágang (pappír og prentun). Um þessa bók hefir dr. Kr. Kálund skrifað ritdóm í »Arkiv f. nord. Filologi* XVI, 387—390, og eru í honum margar góðar athuga- semdir og bent á ýmislegt fleira miður nákvæmt, en hér hefir verið tekið fram, en sumt af því aftur ótalið, sem vér höfum minst á. V G. íslenzk hringsjá. UM ÍSLAND, lýsing á lífi íslendinga, mentun þeirra, bókagerð, atvinnuvegum o. s. frv. hefir Gudmutidur Fiiðjónsson skrifað alllanga og laglega grein (með mynd- um) í hið norska tímarit »Kríngsjaa« XIV, 7 og 10 (1899). FÁLKAHREIÐRIÐ, saga Einar Benediktssonar með því nafni, hefir verið þýdd á norsku og komið út í tímaritinu »Kringsjaa« XIV, 9 (1899). UM ÍSLENZKA LJÓÐAGERÐ í byrjun og við lok 19. aldar hefir cand. mag. Olaf Hatisen ritað grein í danska tímaritið »Vagten« 1899 (bls. 326—343) og fylgja sem sýnishorn þýðingar á nokkrum íslenzkum kvæðum. Kvæðin eru eftir Bjarna Thórarensen (Sigrúnarljóð, Vestanvindurinn, Kystu mig aftur, Oddur Hjaltalín), Jónas Hallgrímsson (Island, Ferðalok, Eg bið að heilsa og kafli úr Gunnarshólma), Hannes Hafstein (Skarphéðinn í brennunni) og Þorstein Erlingsson (Örlög guðanna). Greinin er vel rituð og þýðingin á kvæðunum ágæt, og heldur hann þó oft höfuðstöfum og stuðlum, sem gerir enn erfiðara að þýða nákvæmt. Bendir þetta á ekki litla rím- snild, enda hefir O. H. áður sýnt það í kvæðabók þeirri, er hann hefir gefið út, að hann hefir mikið vald á móðurmáli sínu. — Síðar hefir sami höfundur í sama riti birt aðalinntakið úr Kórmákssögu og þýðingar á hinum beztu vísum Kórmáks. SVERÐ OG BAGALL, hið nýja leikrit Indriða Einarssonar, hefir verið þýtt á þýzku (»Schwert und Krummstab«, Berlin 1900) af M. phil. C. Kuchler. Um þá þýðingu hefir staðið ritdómur í »Litter. Centralblatt« og er leikritinu þar hælt, en dálítið fundið að málinu á þýðingunni. Um það skulum vér ekki dæma, því til þess erum vér ekki færir, en óliætt mun að fuilyrða, að þýðingin sé rétt og nákvæm. Og hinn ytri búningur á henni (pappír og préntun) er hinn bezti og miklu álitlegri en á íslenzku útgáfunni. Framan við þýðinguna er allangur inngangur um íslenzkan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.