Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 69
69 nokkur brunnur, sem dreypa megi á, en ekki vantar vætuna, því alt húsið rennur og flýtur af raka og sagga, eins og öll steinhús, sem ekki hafa verið brend innan; þar á bæjarstjórnin og fátækra- nefndin fundi sína og þar er séð fyrir ráði bæjarbúa og margra manna forlögum, eins og sjá má í »Reykvíkingi«, sem er hið einasta af hinum mörgu blöðum hér, sem segir frá bæjarmálefnum, því annars mundi enginn fá að vita neitt um þau. Par er Sigurður fangavörður húsbóndi, sonur Jóns Guðmundssonar, sem lengst gaf út »Pjóðólf«; í »tugthúsið« eru látnir glæpamenn og misgerða- menn og þeir sem eru fullir, og sumir að óþörfu. I’ar er forstofa svo há, að bergmál kveður þar við, svo ekki skilst mannsins mál, gildir því einu hvaða mál þar er talað, hvort það er danska, þýzka, frakkneska, enska, eða jafnvel latína og gríska eða arabiska. Beint á móti »tugthúsinu« er »Geysir«. fað er allmikið hús, bygt í fyrstunni af Páli Eyjólfssyni gullsmið, og var álitlegt drykkjuhús og samkomustaður fyrir »Bakkusarliða« og »Bakkusarþý«; en nú er þar alt orðið svo skikkanlegt, að ekki drýpur af neinu og alt er í tómum heilagleik. — Skamt fyrir ofan »tugthúsið« er hús Porbjargar Sveinsdóttur, og þar hjá nýtt og snoturt hús, er fröken Ólavía Jóhannsdóttir hefur látið byggja; þar hefur hún skrifstofu lífsábyrgðarfélags þess, er »Star« heitir. Ofar sama megin er nýtt hús fagurt, bygt af Pórði prentara, syni Sigurðar þess, er hefur sýnt einna mestan dugnað og elju allra manna hér, hefur aleinn, hjálparlaust og styrklaust grætt út stóran túnblett þar við húsið, og tínt sjálfur hvern einasta stein úr horngrýtis urð og holti, svo nú er þar grænn og frjósamur flötur, og svo einnig jarðeplarækt; þessi maður hefur aldrei verið nefndur né honum gaumur gefinn, eða neina viðurkenningu fengið, því slíkt fá þeir sízt, sem eiga það helzt skilið. Enn eru tvö ný hús sama megin, og sjáum vér nú ekki þeim megin fleiri hús, en staðnæmumst um stund hjá Skólavörðunni og njótum víðsýnisins; vér tökum eftir litaskiftunum, sem geta verið fögur, þótt eigi sé skógar, eða frjósamir akrar eða önnur mannvirki, eða jafnvel enn fegri fyrir það: Vatnsmýrin til hægri handar grængrá og glittir sumstaðar í vatn og smápolla, Skildinganestúnið grænt og melarnir grábrúnir, en þar úti fyrir blasir sjórinn við, hin blásvarta hafs- brún Faxaflóa, þar sem skipin leggja inn, og nú má stundum telja tólf eða tuttugu botnverpinga íiggjaþaráfiski,ogleggurreykjarstrokurnar upp úr þeim eins og andi Miðgarðsormsins, þegar hann spjó eitrinu á Pór. Par blasir »Jökullinn« við, sorgleg minning um feigð og dauða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.