Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 144

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 144
'44 hér á fót, sé stofnun mylkisskóla eða verklegrar kenslu í meðferð mjólkur, smjör- og ostagerð, sem setja megi í samband við einhvern húnaðarskólann, t. d. á Hvanneyri. Það, sem hér hefir verið tekið fram, er að eins efnisyfirlit, til þess að benda á, hve mikið er á ritgerðinni að græða. En um leið viljum vér alvarlega skora á alla bændur og búalið að kynna sér hana ræki- lega; það er þeim sjálfum fyrir beztu. Höf. á miklar þakkir skilið fyrir framtakssemi sína og fræðslu og er vonandi að ávextirnir verði miklir af því fræi, sem hann hefir hér niður sáð. Viðleitni hans hefir þegar borið nokkurn ávöxt, þar sem síðasta alþingi veitti fé til að stofna mylkiskenslu samkvæmt tillögum hans, og er ekki að vita, hve mikið getur upp af þeim vfsi sprottið síðar meir, ef vel er á haldið. En þá þarf líka búskaparlagið að breytast, þéttbýlið að verða meira og menn taka að lifa meira á ræktaðri jörð, en hingað til hefir við gengist. Annars er lítil von um að mylkin geti þrifist. SVAFA, alþýðlegt mánaðarrit. I.— III. ár. Ritstjóri: G. M. Thompson. Gimli, Man. 1895—99. Tímarit þetta er eingöngu fræði- og skemtirit, að miklu leyti í likingu við norska tfmaritið »Kringsjaa«. Efni þess er því mestmegnis þýddar sögur og fræðandi greinar af ýmsu tægi. Er í mörgum af greinum þessum eigi alllftill fróðleikur og sög- urnar margar skemtilegar, þó mismunandi kunni að vera að skáldlegu gildi. Auk þess eru í ritinu nokkrar frumritaðar greinar, t. d. prýði- lega rituð grein eftir Stefán Guttormsson: »Fátt er of vandlega hugað«. þar er og mjög skemtileg kýmnissaga frá Nýja-íslandi eftir Gunnstein Eyjólfsson: »Hvernig ég yfirbugaði sveitarráðið«. Þar er og töluvert af kvæðum eftir ýms skáld Vestur-íslendinga, og eru af þeim tilkomumest kvæðin eftir St. G. Stephánsson. Sem sýnishorn af þeim skulum vér hér tilfæra nokkrar stuttar gamanvísur: ORTHÓD OXINN. Honum er alvara, (öðrum er gaman) að sú kenning sem lengst megi tóra: ab Fjandinn eignist oss alla saman, ncma' Almœttib sjdlft og ]>rjá cða fjóra. Hann nefnir ei Kölska með tæpitungu, hann »textanum« fylgir. Ég hata’ allar gungur. »HERRA ÞESSA HEIMS«. Við kirkjuvegg Drottins klekur Fjandinn sér upp »kapellu«. Og þegar talið er, hve stór sé sú hjörð, sem hverjum þeirra heyri, þá hefir Skrattinn — ja, svo langt um fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.