Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 50
I^o hinum. feir eru kaldir og sterkir, helzt með beinserki, eins og Göngu- Hrólfur, og því stirðir í beygingum, en góðir eru þeir fyrir sinn hatt. Svo er Skúli fógeti og eins Eirikur formaður; þeim kalli er meistaralega lýst. Vel lýsa og þessar línur Hrólfi sterka, áður hann leggur á stað til að leysa út syni sína: ». . . en saman vafði hann vettlingana og vatt þá sundur handa milli.« Og einkennilegt er þetta erindi í kvæðinu eptir Konráð Gislason: >Forn í skapi, forn í máli farinn er hann til þeirra á braut, er sálir áttu settar stálí, situr hann nú hjá Agli og Njáli, Abrahams honum er það skaut.« Tilfinningasemi finnst vart i nokkru kvæði Grims. Yfir sumum þeirra er þunglyndisblær, en þó vart yfir nokkru áf hinum nýrri. Til þess má nefna »Leiðsla« og »01und«, hvorttveggja i eldra safninu; bæði eru þrútin af leiðindum og lýsa vel því hugarástandi, sem þau eiga að gefa til kynna. Nokkur heimspekileg kvæði eru i nýrra safninu og kallast »Stjörnu-Oddadraumur hinn nýrrh. Þar stendur t. d. þetta: »Hvort Búdda þessi, heiðnum hinn hallaðist kreddum að, þriðji kenndist við Kóraninn, kemur f sama stað«, þ. e. a. s., ef hann elskar sannleikann; þá er hann velkominn þar sem kærleikans orð er flutt, því þar hittast menn af öllum trúarflokkum. fau kvæði, er Grímur hefur kveðið hin siðustu ár, standa að engu á baki hinum eldri, þótt þau sje kveðin af honum hálfáttræðum, og hið nýja ljóðasafn, sem kom út í fyrra hjá Gyldendal i Khöfn, geymir mörg hin beztu kvæði hans. J~>orst. Gíslason. Kvæði. 1. Núllin. Pótt núllin í þúsundum þyrptust í eitt, en þar væri »einn« ekki hjá, þau giltu’ ekki vitund og gætu’ ekki neitt, þvíjgildið af »einum« bau fá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.