Kirkjublaðið - 01.05.1897, Page 1

Kirkjublaðið - 01.05.1897, Page 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu VII. RVÍK, MAÍ 1897. Matt. 6, 5.—7. »Bið þú ei svo aðrir sjái«, áður sagði meistarinn, svo að aðrir að þjer dáist, er þú biður Drottin þinn«. — Hjer ef Jesús hjá oss væri, hann svo mundi snúa þvi: »Bið þú opt í augsýn manna, enga læging met þar í«. »Þegar Drottin þú vilt biðja«, þannig sagði meistarinn, »í þitt svefnhús inn gakk hljóður, einn þar bið þú Drottin þinn.« — Hjer ef Jesús hjá oss væri, hann oss kynni’ að bjóða þá: »Bænhús mitt, sem bezt er allra, brúka’ ei fyrir svefnhús má«. 5. »Bið þú ei með orðafjölda«, einnig sagði meistarinn; »langar bænir þjer ei þýða, þú er biður föðurinn«. — Hjer ef Jesús hjá oss væri,

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.