Heimskringla - 10.09.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.09.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG 10. SEPTEMBER, 1930 HEIMSKRINCLA 7. BLAÐSIÐA Hjónabandið. Eftir þýzkan höfund. Baróninn þaut á fætur og starði undrandi á tengdason sinn. “Fyrirgefið mér, herra Berkow. Mér hefir víst misheyrzt ? Töluðu þér um að afsala?” “Að afsala mér aðalstigninni ef hún verður mér boðin, já, það gjöri eg sannarlega, herra barón!”' Windeg var orðinn algjörlega utan við sig, sem sjaldan kom þó fyrir. “Einmitt það, en eg hlýt þó að biðja yður að skýra mér frá hver orsökin er til þessa í sannleika undarlega háttalags yðar. Eg er mjög forvit- inn eftir að heyra hana.” Arthur leit til konu sinnar. Hún hafði kippzt við í sæti sínu er hún heyrði orð hans og roðinn færðist ákaft um kinnar henni. Þau horfð- ust í augu eitt augnablik; en eigi leit út fyrir að hinn ungi maður yrði bljúgari við augnatillit þetta, þvi það mátti heyra þrjózku í röddinni er hann mælti: “Neitun mín er að mínu áliti eigi eins undarleg eins og það, hvernig tilboðið um þessa tign er framflutt við mig. Ef að faðir minn hefði verið sæmdur aðalstign fyrir dugnað þann er hann óneitanlega hefir sýnt, þá hefði eg auðvitað sem sonur hans og erfingi einnig tekið á móti því. Slíkur frami er eðlilegur og heiðar- legur. En nú hafa menn eigi þótzt geta veitt föður mínum þessa viður- | kenningu og eg ætla ekki að leggja neinn dóm á það, hvort ástæður þær, sem mönnum hefir virzt vera þar í vegi, eru fullgildar eður ekki. Eg fyrir mitt leyti hefi alls ekki til þess unnið, að mér sé veitt slík sæmd, og þessvegna neita eg líka fastlega að taka á móti henni, því mér finnst rétt að láta höfuðstaðinn ekki þurfa að hafa það fyrir umtalsefni að tengdum mínum við Windegs ættina hafi orðið að fylgja aðalstign.” Síðustu orðin talaði hann blátt áfram ,en þó kreysti Eugenia varir- nar reiðilega saman. Var það vissu- lega ásetningur hans að losa sig við allt, er gaf henni rétt til að fyrir- [ líta hann? Og á þessari stundu ósk- : aði hún þá meir en nokkru sinni aður að geta það. “Eg sé nú að eg hefi algjörlega J vaðið í villu og svima viðvíkjandi tilgangi yðar með tengdum þessum,” sagði baróninn seinlega, "en eg verð spurningu föður síns því í sama ^ augnabliki, var hurðin rifin upp á gátt og Wilberg kom þjótandi inn, j náfölur í andliti. "Er herra Berkow |hér? Fyrirgefið náðuga frú! Eg j verð samstundis að tala við herra Berkow!” “Hvað hefir komið fyrir?” spurði Arthur og gekk til hins unga manns, er gat eigi dulið á yfirbragði sínu að hann flutti sorgarfregnir. "Það hefir orðið slys!” sagði Wil- berg “niðri í námugöngunum — faðir yðar hefir meiðst mikið — mjög mikið — yfirsjónarmaðurinn sendi mig eftir yður.” Hann komst eigi lengra með frá- sögn sina. Arthur þaut þegar fram hjá honum og út og Wilberg ætlaði að fara á eftir honum en baróninn bað hann að staldra við: “Hafi þér sagt syninum fullan sapnleika?” sagði hanji alvarlega. Fyrir mér þurfi þér eigi að skýla neinu. Er Berkow dauður?” "Já,” stundi Wilberg upp. “Hann fór upp úr námunni með Hartmann verkstjóra, böndin slitnuðu — Hart- mann bjargaði sér með því að stökkva á næsta klettasnös, en herra Berkow steyptist niður í hyldípið. Mönnum er ókunnugt um hvernig slysið hefir aðborið, en það er eigi hægt að halda því leyndu. Viljið þér, herra barón flytja hinni náðugu frú þessar sorg- arfréttir. Eg verð að fara.” Hann þaut á stað eftir Arthur, en Windeg sneri sér við o ggekk á móti dóttur sinni sem auðsjáanlega var í mikillli geðshræringu. “Hvaða fregnir hefir þú fengið pabbi? Wilberg leyndi þvi eigi á útliti sínu, að eitthvað alvarlegt hefir aðborið. Hvað er það?” “Hið verzta!” sagði baróninn mjög viðkvæmur. “Við vorum rétt áðan að ákæra og lasta þefinan mann svo þunglega, Eugenie, nú er úti um hat- ur og fjandskap milli hans og okkar — dauðinn hefir eytt því.” XIV Vika var liðin frá dauða Berkows sorgarhátíðin var afstaðin en þunga þeim, sem hvilir yfir hverju sorgar- húsi var ekki aflétt. Menn urðu þess enn meira varir nú, þegar kyrrð var kominn á eftir útförina og allt það umstang er henni var samfara. Ber- kow var svo alþekktur meður, að dauði hans þóttu stórtíðindi. Menn kepptust um að sýna syni hans hluttekningu. Líkfylgdin hafði ver- ið afarfjölmenn. Skrifborð unga og biðu þeir hans allir á skrifstof- unni. Þeir voru flestir með svo miklum áhyggju og óttasvip að auð- séð var, að eitthvað meira stóð til heldur en fyrir siðasakir að heilsa nýja húsbondanum. “Það var Ijóti grikkurinn!” sagði forstöðumaður- inn við Schaffer, sem var nýkominn frá höfuðborginni. “Verra gat ekki komið fyrir! Við höfum lengi vitað hvað þeir höfðu í hyggju og eins er ástatt í hinum námunum hér í grend- inni. En að þeir skildu verða svona fljótt tilbúnir, að höggið skyldi dynja á okkur einmitt núna! Við erum al- veg á þeirra valdi.” “Hartmann hefir valið tímann vel” sagði yfirverkfræðingurinn gremju- lega. "Hann veit hvað hann gjörir, þegar hann byrjar ófriðinn án þess að hinar námurnar séu með. Hús- bóndinn dauður og hlé á öllum við- skiftum, erfinginn óhæfur til að taka duglega í taumana og svo kemur hann með sínar kröfur! Eg hefi all- taf sagt að þessi Hartmann er okkur til ógæfu. Verkmennirnir eru góðir, enginn getur láð þeim, þó þeir vilji láta tryggja líf sitt og limi með umbótum í námunum og fá uppbót á launum sínum. Þeir hafa lengi átt við erfið kjör að búa og þeir sjálfir hefðu aldrei komið fram með annað en sanngjarnar kröfur, er við hefðum getað gengið að. En það sem þeir nú fara fram á undir þess- um foringja, er hrein og bein upp- reisn móti allri stjórn og reglu!” “Hvað ætli ungi húsbóndinn geri nú?” spurði Wilberg, heldur lítilsigld- ur að sjá: hann var hugdeigastur allra starfsmannanna, og var þó enginn þeirra vongóður. "Það, sem hann hlýtur að gjöra einsog nú stendur á” sagði Schaffer alvarlega, "er, að hann verður að ganga að skilmálum þeirra.” “Nú það getur hann sannarlega ekki gjört!” sagði yfirverkfræðing- urinn hvatlega. “Þá væri úti um alla stjórn og reglu og hann yrði öreigi áður en árið væri liðið. Eg viidi ekki vera hér við námumar ef svo færi.” Schaffer ypti öxlum. “Hann mun samt eigi eiga annars úrkosta. Eg er búinn að segja ykkur, að hagur okkar stendur ekki með blóma nú sem stendur. Við höfum orðið fyrir fjártjóni í seinni tíð, þurft að greiða stórar skuldir og margar þungar kvaðir hvila á okkur, — það má 6- hætt segja, að eina björgin okkar er það sem námumar gefa af sér jafn- óðum. Ef hætt verður vinnu hér í nokkra mánuði, svo við ekki getum allar sannanir vanta, hljóta menn að Þegja.” | | “Alítið þér að mögulegt sé að hér sé um glæp að ræða?” spurði Schaf- fer i hálfum hljóðum. Forstöðumaðurinn ypti öxlum. “Rannsóknin hefir ekki leitt neitt i Ijós annað en það, að kaðlarnir hafi slitnað. Það getur hafa orðið sjálf- krafa, en Hartmann einn veit hvernig það hefir viljað til. Ef einhver annar en hann ætti í hlut, þá væri öllum grun lokið. En hann er liklegur til alls.” “En hugsið um að hann stofnar sjálfum sér í mesta lífsháska. Hann gat búizt við að hrapa sjálfur niður í hyldýpið.” Yfirverkfræðingurinn hrissti höf- uðið. “Þér þekkið ekki Ulrich Hart- mann rétt er þér haldið að hann mundi hika við að leggja líf sitt í hættu, til að fá áhugamálum sínum framgengt. Þér voruð hér viðstadd- ur, er hann stöðvaði hestana. Þá vildi hann bjarga. En vilji hann tortína þá kærir hann sig ekki um þótt honum sé glötunin vis um leið. Þessvegna er maðurinn svo hættu- legur, að hann tekur hvorki tillit til sín sða annara og er fús til að leggja allt í sölurnar, ef — .” | Hann þagnaði skjótlega, því ungi húsbóndinn kom inn i herbergið Arthur var mikið breyttur; svarti sorgarbúningurinn gjörði það að verkum að andlitið sýndist vera enn- þá fölara, ennis- og augnasvipurinn bar vott um að honum hefði ekki orðið svefnsamt þessar síðustu nætur. Hann tók kveðju umsjónarmannanna stillilega og gekk til þeirra. “Eg hefi boðað yður á minn fund, herrar mínir, til þess að ræða ýms vandamálefni, er eg verð nú að ann- ast, er faðir ' minn, er fallinn frá Hér er margt að athuga og lagfæra, meira en við var að búast. Þér vitið að eg hefi ekki haft nein afskifti af fjármálum og framkvæmdum, og get ekki áttað mig í þeim í fljótu bragð:, þó eg hafi reynt að kynna mér þau þessa síðustu daga. Eg vona að þér allir aðstoðið mig eftir megni, og mun eg reynast yður mjög þakk- látur.” Undirmenn hans hneigðu sig; yfir- verkfræðingurinn leit til forstöðu- mannsins einsog hann vildi segja: “Þetta var nú nógu skynsamlega talað.” Arthur hélt áfram máli sínu: “Fyrst og fremst verðum við að snúa öllu athygli okkar að þeirri hættu sem stafar af kröfum námumann- þó að játa, að eg bjóst síst af öllu erfingjans var alþakið brefum og við að heyra yður hafa slíkar skoð- 1 allar helztu frúr úr nágrenninu anir; áður en þér kvæntust, virtust heimsóttu konu hans. Þetta manns- þér vera á gagnstæðri skoðun.” lát bakaði samt engum sára sore, “Aður en eg kvæntist!” Og um ekki einusinni einkasyni hins látna, leið lék óumræðilega biturt og sem hann hafði þó viljað allt í té gremjulegt bros um varir Arthurs. láta; en það er ekki auðvelt að elska “Þá hafði eg enga hugmynd um þá, sem menn ekki geta virt. Það hvernig stéttarbræður yðar, herra var annars ekki auðvelt að dæma um barón, dæmdu um mig og hagi mína. hvort Arthur tæki sér dauða föður En síðan hefir mér mjög greinilega síns nærri eða ekki. Hann var verið skýrt frá þvi og eg vona að mjög stilltur, þegar aðrir voru við- þér undrist eigi þótt eg vilji eigi að staddir, en hann var orðinn mjög hægt sé að segja með sanni að eg alvörugefinn, síðan slysið vildi til og vilji heimildarlaust þröngva mér inn ómannblendinn mjög; hann veitti í hóp yðar aðalsmannanna.” | gv0 ag segja engum manni áheyrn, Eugenie kreysti svo óþyrmilega nema þeim, er hann ekki gat komist rós, er hún hélt á, að hún varð fyrir hj& að sinna. Engan furðaði á því sömu forlögum og blævængurinn fyr hve róleg Eugenie var. Einsog fyrir | í höndum Arthurs og féll kramin föður hennar þá var hatri hennar niður á gólfið, en Arthur varð þess lokig með dauða Berkows; en syrgt eigi var. Hann sneri baki við henni bann gat hún ekki — og þannig fór en stóð frammi fyrir föður hennar, fiestum öðrum, sem höfðu ekki á- er virti hann með undrun fyrír sér stæðru til að syrgja. einsog hann væri í efa um að þetta | umsjónarmennirnir gátu ekki syrgt væri tengdasonur hans, er þarna þann húsbónda er svo oft hafði móð- stæði. ! gað þá með drambsemi sinni, sem “Eg hefi vitaskuld enga hugmynd enga verðleika kuni að meta, heldur um, hver hefir fært yður þessar ýktu áleit dugnað þeirra og kunnáttu vera frásögn,” svaraði baróninn alvarlega, s}na eign, af því hann galt þeim kaup. “en eg hlýt þó að biðja yður að taka Enn sigUr syrgðu verkamennirnir. tillit til Eugenie einnig í þessu efni. j,e}r ]étu ekki hina minnstu hlut- I þeim hóp, sem dóttir mín væntan- tekningu í ljósi. Þó margt mætti að lega verður í í vetur getur hún ekki, Berkow finna, þá hafði hann verið — þér megið ekki misvirða það, hæði hugvits og dugnaðarmaður. herra Berkow — bprið hið borgar- ^ uann hafði barizt áfram úr fátækt > til auðs og valda, hann hafði komið 1 á fót stórkostlegum fyrirtækjum og ______ ---------- -------- ------ hann hefði getað orðið bjargvættur Dunglega til konu sinnar, sem tók enn morgUm þúsundum manna. En hann :ngan þátt í samtalinu, þótt hún hafgj ekki orðið það. Því var það /æri vön að hafa áræði til að láta e}nsog torfu væri létt af undirmönn- ljós álit sitt og koma fram vilja um hans er hann Var fallin frá og iínum. ' var sem þeir hvísluðu í hljóði. “Guði “I vetur getur margt verið orðið sg j0f;» Dreytt frá því sem nú er. Látið þér j Þag var efamál hvort erfinginn jkkur Eugeniu sjá fyrir því. En nú að h}num mikla auð væri öfunds- ilýt eg að fylgja fast fram neitun j verður> þar sem önnur eins breytnl minni um að taka á móti þessari hefði verið hofð j frammi svo tugum sæmd. Þar sem þessi metorð eru ára skifti af föður hans. Að minnsta einungis mér boðin, þá hlýt eg líka kostj hlóðust miklar annir og á- einn að ráða því hvort eg tek á móti ' hyggjur á hinn unga erfingja, og var >eim eður ekki, og eg afsala mér — , það mái manna, að hann væri eigi v—° vaxinn því starfi. Hann hafði reynd- ar marga duglega og verkfróða menn sér við hlið, en alla yfirstjórn hafði faðir hans haft á hendi. og aldrei lega nafn yðar, það var hvorki til ætlun mín eða föður yðar.” Arthur leit sem fljótast mjög misvirðið eigi, herra barón — þeirri upphefð, sem mér er eingöngu boðið vegna hinnar tignu ættar konu minnar.” Windeg stóð snúðugt á fætur. “Þá verð eg, svo fljótt sem hægt er, að afturkalla það, sem eg þegar hefi látið gjöra í máli þessu, svo eg verði eigi meira til athlægis enn nú er orð- ið. Eugenia, þú segir ekki eitt orð í þessu máli. Hvemig lýst þér á þessar skoðanir mannsins þíns?” látið umsjónarmenn sina vita neitt um hin mest áriðandi viðskifti sín; nú vantaði allsstaðar auga og hönd húsbóndans. Nú átti sonur hans að taka við stjórninni, en undirmenn hans báru ekki mikið traust til hans í því efni. Nú hafði nýi húsbóndinn stefnt '*’^*~* ----- ------- I'IU iiaiui UJI Hin unga kona komst hjá að svara 0jjum umsjónarmönnum á sinn fund staðið í skilum með þantanir þær, sem búið er að semja um fyrir yfir- standandi ár, þá er okkur glötunin vís.” “Verkmennirnir hljóta að hafa kom- ist á snoðir um þetta” sagði yfir- verkfræðingurinn, “þessvegna eru þeir svona ótrauðir. Hvað sagði herra Arthur þegar þér skýrðuð hon- um frá því hvernig ástatt væri?” Allir litu til Scheffers. "Hann sagði ekki neitt,” svaraði Schaffer. “Hann þakkaði mér að- eins fyrir, en hélt eftir skjölunum, sem eg hafði fært þonum, kvaðst ætla áð átta sig betur á þeim, fór með þau inn á herbergi sitt og læsti að sér. i Síðan hef eg ekki séð hann.” “Eg talaði við hann í gærkvöldi, þegar eg tilkynnti honum kröfur námumannanna okkar,” sagði for- stöðumaðurinn. “Hann náfölnaði j reyndar, er hann heyrði þessi síð- ustu óheilla tíðindi; en hann mælti ekki orð frá munni og þegar eg ætlaði að fara að hughreysta hann, | og bjóst við að hann mundi ráðfæra I sig við mig, þá lét hann mig fara frá sér. Hann ætlaði fyrst að yfirvega málið í kyrþey. Hvenær hefir það spurzt, að herra Arthur hafi yfir- vegað nokkurn skapaðan hlut? 1 morgun gjörði hann mér boð um að j kalla yður alla saman á ráðstefnu.” I Schaffer brosti hæðnislega. “Eg ; er hræddur um að eg get fyrirfram I sagt ykkur úrslit ráðstefnu. Hann j mun segja; Látið að óskum verk- mannanna, herrar mínir, uppfyllið allar kröfur þeirra, en sjáið aðeins um að eigi verði hætt vinnu í nám- unum! Síðan mun hann tilkynna ykkur að hann og tigna frúin flytji inn til höfuðborgarinnar og láti ykkur j eina saman eiga við vandræðin hér. “Hann verður líka fyrir hverri hörmunginni eftir aðra!” sagði Wil- berg er þótti drengilegra að bera hönd fyrir höfuð þeim er fjarverandi var; “hin mestu karlmenni mundu hafa gugnað við annað eins.” | "Já, þér haldið venjulega með lítil- magnanum,” sagði yfirverkfræðing- urinn i háði. “Það er aðeins síðustu vikurnar, að þér hafið fylgt gagn- stæðri skoðun. Þér hafið ekki séð sólina fyrir Hartmann. Eruð þér ennþá í vinfengi við hann?” | “Nei, í guðsbænum segið þér ekki þetta!” sagði Wilberg óttasleginn! "Mér stendur stuggur af manni þeim j — síðan herra Berkow lézt.’ “Mér sömuleiðis!” sagði yfirverk- fræðingurinn, "og svo fer vist flest- um. Það er hræðilegt að þurfa ein- mitt að semja við hann; en af því anna, og hótun þeirra um að leggja niður vinnuna, verði þeim ekki sinnt. Hér eru reyndar ekki nema ein úr- ræði fyrir hendi.” Þeir félagar bjuggust við að nú mundi hann skýra þeim frá brottför sinni, en svo varð ekki. “Okkur ríður mest á því, að komast eftir því hvernig flokkaskipun námumannanna er, og að því hver stjórni þeim,” sagði hann. Allir þögðu, engan fýsti að nefna nafn mannsins, sem þeir rétt áður höfðu bendlað við slysið á svo hræði- legan hátt. Loks sagði yfirverk- fræðingurinn: “Hartmann stjórnar þeim, og því er enginn efi á því að flokksskipun þeirra er í góðu lagi.” Arthur starði hugsandi fram fyr- ir sig. "Eg er líka hræddur um að svo sé, og þá verður hér harður aðgangur, þvi ekki er takandi í mál að láta al- gerlega undan.” “Það er ekki takandi í mál!” hróp- aði yfirverkfræðingurinn og hrósaði happi. Hófust nú almennar kapp- ræður og sýndist sitt hverjum. — Scheffer réði eindregið til að láta undan og færði rök sinu máli til stuðnings. Forstöðumaðurinn vildi miðla málum, réði til að bíða og reyna að koma samningum á. Arthur hlustaði þegjandi og með eftirtekt á umræður þessar. En er Scheffer endaði ræðu sina með því að segja ákveðinn: “Við hljótum að láta undan!” þá leit hann svo einarðlega upp að öllum hnykkti við. “Við megum alls ekki gera það, herra Scheffer!” “Við megum ekki eingöngu taka tillit til gróðans, held- ur verðum við líka að hugsa um stöðu mína gagnvart verkmönnun- um; virðing mín væri alveg fyrir borð borin, ef eg léti þá með öllu ráða. Eg ber reyndar ekki mikið skyn á þessi efni; en það sé eg, að kröfur þeirra ná engri átt, og það hafið þér allir verið mér samdóma um. Ýmislegt kann að vera að, verkamenimir geta haft ástæðu til að kvarta.” “Það hafa þeir, herra Berkow,” sagði yfirverkfræðingurinn hvat- lega. “Þeir hafa rétt fyrir sér, er þeir heimta aðgerð á námugöngun- um og hæfilega launahækkun. En allar hinar kröfurnar eru ósvífni tóm, sem allt er foringja þeirra, Hartmann að kenna. Hann er lífið og sálin í öllum samblæstrinum.” “Þá skulum við fyrst heyra hann flytja mál sitt. Eg hefi gert boð eft ir honum og hinum öðrum fulltrú- ] N af ns PJ • •• |0 ld ^ ! Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungrnasjúk- dóma. Er a?5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. TnlMtml: 33158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsimi: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A?5 hitta: kl. 10—12 * h. ogr 3—6 e. h. Heimill: 806 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 210-220 Medleal Arta Ðldy?. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Vi?5talstími: 11—12 og 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 21« MGDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eln«cOns:ii aug^nn- eyrna- nef- og kverka-njÓkdóina Er a?5 hitta frá kl. 11—12 f. h. og: kl. 3—6 e. h. Talilmi: 21S34 Heimil^ 688 McMillan Ave. 42691 Tnlsfml: 2N HK0 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR «14 Somernet Bloek PortaKe Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSOIV, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur líkklstur og annast utn útfar- ir. Allur útbúnatSur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvartSa og legstetna. 843 SHERBROOKE ST. Pbonei «6 607 WISNIPBC um verkamanna. Þeir eru víst komnir. Hhrra Wilberg, gerið svo vel að sækja þá.” Wilberg fór út úr stofunni frá sér numinn af undrun. Scheffer hleypti brúnum og leit á forstöðumanninn, sem tók i nefið og horfði á félaga sína, en loks horfðu allir á unga hús- bóndann, sem allt í einu var farinn að taka til sinna ráða og skipa fyrir. Þeim félögum leizt miðlungi vel á það háttalag, öllum nema yfirverk- fræðingnum, sem sneri baki að félög- um sínum og nam staðar við hliðina á Arthur, eins og hann nú fyrst vissi hvar hann ætti heima. Wilberg kom nú inn aftur, og á eftir honum komu þeir Ulrich Hart- mann, Lorenz og einn námumaður- inn, en þeir tveir héldu sig að baki Ulrichs, svo sem til að sýna að hann væri foringiHn. “Gluck auf!” sögðu þeir alir, en hugur virtist ekki fylgja máli, er þeir báru fram þessa gömlu námumanna- kveðju. Ulrich hafði ætíð verið þóttalegur í framkomu, en nú bar enn meira á því en áður, þar sem hann átti nú í fyrsta sinn að mæta húsbóndanum og yfirmönnum sín- um, ekki. sem undirmaður þeirra feil að taka á móti skipunum, heldur sem réttur samningsaðili, jafn rétt- hár þeim. Hann þóttist fullviss um þrótt sinn og um vanmátt mótstöðu- manna sinna. Hann leit yfir hópinn og síðast á húsbónda sinn með fyr- irlitningarbrosi, og beið þess að á hann yrði yrt. (Framihald) G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. L'ógfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrceðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Stmi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur Lögfræðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musíc, Composition, Theory, Counterpoint, Orchei- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 834 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar Ii. Ragnar Píanókennari hefir opnað nýja kenslustofu að 558 MARYLAND ST. (milli Sargent og Ellice) TALSÍMI 36 492 TIL SÖLU AÖDÍRU VERÐI “FBRNACB" —bœBI vUSar Of kola "furnace” lltttl brúkatJ, t til s81u hjá undlrrttuíum. Gott tæktfæri fyrlr fölk út 4 landi er bæta vllja hltunar- áhöld á helmillnu. GOODMAN & CO. 786 Toronto St. Stml 28847 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— BaKKafe and Farnttnre Motl.g 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um hæinn. 100 herbergl meb eSa án batJs SEYMOUR HOTEL ver8 sanngjarnt Slmt 28 411 C. G. HUTCHISON, elKanðI Market and Klng St., Wtnnlpeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hver jum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld I hverjum mánufii. Kvenfélagið: Fundir annan þriBju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkuri~*i: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum » sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. . V.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.