Heimskringla - 10.09.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.09.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG 10. SEPTEMBER, 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLABSIÐA sem heim fóru I 1 1 1 i I S i M M P m I i i * p S I p 1 Þið lögðuð á hafið með hugrekkið forna, því heimþráin minnti á sólbjarta morgna, og ■þjóðernið stírurnar þurkaði úr augum, því það hafði sofið, var bilað á taugum. Það vakti þær fréttir frá ísiandi um undur, að yrði á Þingvöllum sérstakur fundur. Svo vaknaði heimþrá hjá landflótta lýði, sem landnám hér ræktar með sérstakri prýði. Vor þjóð átti ítök í Vínlandi vestra, þó væri það þurkað úr hugsunum flestra. Þvf Leifur var farmaður, frámuna heppinn, og fann þessar strandir, við siglingar keppinn. En nú fara þjóðir um lög og á landi, í loftinu fljúgandi, sýnist ei vandi, og lífshættan þurkuð úr þesskonar ferðum, og þryti ekki gjaldið, við allir það gerðum, á sumrum á íslandi ánægðir gista, en aftur að hverfa, við haustélið fyrsta. Eg spyr ykkur þessa, sem föðurland funduð, og flest þetta góða frá æskunmd munduð: Hvort örvaðist hjartsláttur ekki með tárum, þá ættarlands tindur reis hreinn úr bárum? Hann var eins og sokkinn í markleysur margar, því margt er það beilagt, sem útlegðin fargar. Á ströndinni biðu þar bræður og systur, með brosi var gizkað, hver yrði þar fyrstur, sem vin fengi í faðminn af hafinu heimtan, og hvernig að útlegðin hefir nú geymt 'ann. Hvort var hann nú fölur og farinn að hærast? Að finna hann lifandd verður þó kærast. Og þið sáuð framför á Fróni tU bóta, hjá frjálsustu þjóð, sem lífsins má njóta; á landi og sjó hún að landnámi vinnur, og lifandi blessun í starfinu finnur. Hún strengt hefir heit að standa eða falla, og storma og brotsjóa sigra þar alla. % Og þið kvödduð ísland með söknuði sárum, þá síðasta fjallsbrún var hulin af bárum, leið andvarp frá hjarta, sem íslandi unni í öllum þeim bænum, sem hugurinn kunni, um guðlega blessun á ókomnum öldum og eilífan sigur hjá kærleikans völdum. SigurSur Jóhannsson. w mjög- varhugaverð. Það er alveg ósamrýmanlegt við læknislistina og lækningar yfirleitt, að verða að byrði þeim, sem hjálpar- innar þarfnast. En það er einmitt það, sem er að koma á daginn. Slíkt er nægilega alvarlegt til þess, að maðurinn missi alla löngun til þess verða hið mesta þjóðþrifafyrirtæki (Virkjun þessi er afarmikið mann- virki og svo dýrt, að margir hafa ef- ast um, að þjóðin risi undir þvi fjár- hagslega). Því er í stuttu máli haldið fram. að hér sé fundinn upp rafgeymir, að verða upp á læknishjálp og lækna I S6m hlaða megi á örstuttum tíma í *’ r ° I QamonVmKX __ i i ■ kominn. Lauslega þýtt. Jóhannes Eiríksson., Bréf til Heimskringlu Vogar 31. ágúst. Því var spáð i vetur að þetta sum samanburð við aðra eldri rafgeynia. og muni það hafa í för með sér feiki- lega lækkun á flutningskostnaði. Margir hafa orðið vondaufir um ágæti geymisins, vegna hins langa dráttar, sem orðið hefir á því að hann yrði reyndur, en því mun svo farið, ' að þessi dráttur stafar af þvi, að , ákveðið hefir verið að gera áhaldið j fullkomið áður en það yrði sýnt. En nú er mér sagt, að þess verði ekki langt að bíða. Og víst er það, að þeir, sem máli þessu mega vera kunn- hundrað þúsundum serlingspunda.” Þessi uppfundning ætti að koma Islendingum að miklu gagni, ef hún lánast, og mun Visir skýra frá til- raunum þeim, sem nú verða gerðar, jafnskjótt sem fregnir berast af þeim. —Vísir Frá Islandi ar mundi verða þurkasamara en síð- ; astliðið sumar var. Það þótti flest- um ótrúlegt, en sá spádómur hefir þó ræzt. Otlitið var gott í vor með tíð- ! “ ’ ®rU hmir vonbestu °S trúa þvL 1 arfar, og mu.i betra en i fyrravor; & allar Þær V°nir muni rætast- sem þvi þótt kalt væri og þurt framan af | menn bata &ert ser um Þessa upp- vorinu, þá rigndi og hlýnaði á hæfi • j legum tíma. Gras spratt því óvana- í lega fljótt, og leit út fyrir afbragðs grasár. Hefði því vel mátt byrja heyskap snemma í júlí, en það er fá-j “ú þarf klukkustundir~tuTð'hlIða' fundning. FuIIyrt er, að ef þessi uppfundn- ing heppist, þá megi hlaða rafmagns- geyma á nookkurum mínútum, sem Stúlka sem vinnur að, almennum störfum er skorin upp við botnlanga- bólgu, og kemur svo frá sjúkrahús- inu með reikning ,sem tekur hana tvö ár eða lengur að borga. Kona einhvers verkamannsins verður fyr- ir slysi,, og reikningurinn verður að upphæð 1000 dalir. 1 báðum tilfell- unum er upphæðin, sem borga á ekk- ert hærri en vanalega gerist, og verð ur því að skoðast sem sanngjörn; en sannleikurinn er nú samt sá í báðum títt á þessum stöðvum; enda voru hitar svo sterkir um það leyti og fluga mikil, að varla var vinnandi með hestum. Flestir munu þó hafa byrjað heyskap um og eftir miðjan j júlí, en síðan hafa verið stöðugir hit • ar, svo varla hefir verið vinnandi j suma daga; hefir það tafið mjög heyskapinn. Gras er því farið að ; rýrna mjög af ofþurki og er því nær ; horfið af hálendi. Auk þess hafa engisprettur skemt mjög mikið á j s^mum stöðum. Lauf á trjám eru farin að visna og komin að falli. Ct- litið er þvi skuggalegt, ef ekki breyt , ist tíð til batnaðar bráðlega. Heyskapur er langt kominn hjá flestum, en verður varla almennt lokið fyr en eftir tvær vikur hér frá. Mun því öllu til skila haldið að all- ,ir fái næg hey áður en gras verður ónýtt, ef ekki breytir tíðarfari. Garðar og akrar hafa sprottið sæmilega; þeim hafa hitarnir gert minna tjón, því þeir voru komnir vel á veg áður en hætti að rigna. trtlitið er skuggalegt nú fyrir bænd um. Gripir falla óðum í verði, og lít- ur út fyrir að meira verði framboð á þeim en eftirspurn. Rjómi hefir verið í lágu verði í sumar fram að þessu, 26c fitupundið, en er nýlega stíginn upp í 28c og von sögð um i hækkun. Heilsufar hefir mátt heita í góðu lagi hér í sumar; engin mannalát og slysfarir ekki teljandi. Fremur illt útlit er með fiskiveið- ar næsta vetur, því mikið af fiski og jafnframt muni verða gagngerð bylting í rekstri járnbrautalesta. Sagt hefir verið, að með þessari nýju að- ferð megi á sjö til tíu mínútum veita nægilegu rafmagni í jámbrautarlest til þess að hún geti farið allmikla vegalengd, og flytja megi járnbraut- arferð milli Dyflinnar og Cork um hér um bil tvær klukkustundir. Ef rafmagn yrði notað i stað kola á þeirri braut, þá mundi sú breyting kosta um miljón sterlingspunda með þeim umbúnaði, sem nú tíðkast. En með þessum nýja geymi er talið að breytingin mundi ekki nema fullum Akureyri, 13. ágúst. Hroðalegt slys. Niu ára gömul stúlka fra Garðs vík á Svalbarðsströnd var að flytja hest á næsta bæ og reiddi fjögra ára gamlan bróður sinn. Er hún lét drenginn af baki, hafði hún sett tauminn um háls sér. Hest- urinn fældist og dró stúlkuna lengi á eftir sér, svo að hún beið bana af. * » * Rvik. 14. ágúst. Nína sæmundsson hefir gefið land- inu líkneski af æfintýraskáldinu mikla H. C. Andersen. Bað hún Sig. Eggeri að afhenda gjöfina og segir hún í bréfi til hans, að íslensku bömin hafi skilið H. C. Andersen $igi síður en börn annara þjóða. — Líkneskið var afhent forseta sameinaðs þings 2. ágúst siðastl. Þakkaði hann gjöfina og mintist myndhöggvarans mjög hlýlega. Saga Nínu sjálfrar minnir á æfintýri. Hver myndi hafa trúað því, að umkomulausa íslenska stúlk- an ætti eftir að vekja aðdáun ýmsra frægustu listdómara Frakklands, en eins og kunnugt er, samþyktu list- dómendurnir í einu hljóði, að Móður- ást, mynd sem Nína gerði i París, skyldi tekin á listsýninguna þar. — Nína er nú í New York. Vonandi á hún eftir að vinna marga sigra á hinni glæsilegu listamannsbraut sinni. » * * Siglufirði, 16. ágúst. Stillt tið og hagstæð til sjávar, en þokusöm og þurkalítið til landsins. Þorskafli dágóður þessa viku. Síld- veiði heldur áfram. Mikið saltað hér. til þessa; 100.731 tn., þar af kryddað og sykursaltað 27.838 fínsaltað og öðruvísi verkað 8.795, bræðslusíld lögð á landi hér um 130.000 máltunn- ur, þar af ríkisbræðslan 54.000, og er nú með báðar þræmar fullar. TIMBUR þér sem notiff KAUPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Tea Biscuits ovanalega gott ef gert er med Magic Baking Pöwder vísindunum, hvað annað sem kann að vera í róti í slíkri list, eru að leggja óþolandi byrðar útgjalda á hefir að SÖgn drepist 1 V&tnÍnU af herðar sjúklinganna, eða þeirra sam- borgara. Og þegar honum er sagt, að kröfur nútíðar læknislistar, sér- fræði og ýms áhöld, geri verkið svo óviðráðanlega kostnaðarsamt, þá sér hann að læknastéttin sjálf er orðin óánægð með stefnu þá, sem læknis- vísindin hafa tekið. Atlögur þær, sem sérfræði i ná- tilfellunum, að upphæðin, sem borga lega öllum myndum hefir orðið fyr- á, er of há — of há fyrir þann sem ir, eru nú orðnar almenningi nokk- borga skal brúsann. Hver vanaleg- | urnveginn ljósar. Sérfræðin, eða öllu ur leikmaður — án þess að gera hið heldur sérfræðingamir, háfa alltaf minnsta tilkall til að mega hafa orð j verið að setja meira og meira fyrir á leyndardómum læknisvísindanna— , verk sitt, á þeim grundvelli, að verk hefir samt sem áður rétt á að at- þeirra, hvað lítið sem væri, hlyti að huga, hvaða samband er á milli verða svo óendanlega miklu meira framkomu læknanna við atvinnu- rekstur þeirra, og afleiðinganna á umhverfið. Og þá verður manni strax að spyrja eftirfylgjandi spurn- ingar: Ef læknir getur aðeins læknað sjúkling með þvi, að gera hann ör- kumlaðan fjárhagslega, kastar það ekki vandræða skugga á allar að • ferðir læknislistarinnar ? Kostnaður við lækningar er nú yfirleitt orðinn svo mikill fyrir sjúklinginn, að lækn- amir sjálfir vita vel, að heilar sveit- ir í umhverfinu geta ekki borgað, hvorki einstaklingamir né byggðar- lögin sem heild. Og sem afleiðing slíkrar meðvitundar, hefir komið bendingin frá læknastéttinni sjálfri, um það að ríkið setji af stað vátrygg ing á heilsu manna, myndi sjóð, sem ausa mætti úr, svo alla mætti íækna og mögulegt yrði að borga læknun- um hin ákveðnu gjöld, hvað sem fyr- ir kynni að koma. Að læknastéttin skuli fara fram á slíkt, gerir það ljóst, hvort sem læknamir hafa það á meðvitundinni eða ekki, að þessi stétt mannfélagsins er orðin í vand- ræðum með að láta atvinnu sina borga sig fjárhagslega. Þess vegna gera þeir það að tillögu sinni, að stjómin geri atvinnu þeirra að rík- iseinokun, í staðinn fyrir að hún sé rekin eins og upprunalega var ætl- ast til, á heilbrigðri samkeppni læknanna sjálfra. Það er hér, sem hinn ólærði eða fáfróði leikmaður, sem leggur til hafurinn, hvemig sem vindurinn blæs, hefir fullan rétt til að skapa sér skoðun um meðul og læknislist. Hann sér, að framfarimar í læknis virði, en samskonar verk gert af ó- sérfróðum manni. En nú eru menn yfirleitt famir að líta sérfræðina hornauga, efablandnir mjög. Tíma- ritin, sem fjalla um læknisvísindi, taka mönnum vara á að kalla sér- fræðing, nema með vottorði algengs læknis. Sjáanlega er sjúklingurinn álitinn ófær um að velja fyrir sjálf- an sig í þessu efni. ‘‘Það er heimsku- legt af honum,” segja menn, sem skrifa í tímaritin, ‘‘að kjósa sérfræð- ing — þótt um það væri að gera að fá sérfræðing”. Þótt hér sé mjög varlega að orði komist, er það samt ljóst, að hér er verið að gefa sér- fræðingunum olnbogaskot. Meira en helminginn af tímanum hafa menn verið að seilast eftir sér- fræðingum til þess að lækna, jafn- vel smámuni, og sérfræðingurinn hef ir löngum miðað gjaldið við hækkun á verði á öllum sviðum læknislistar- innar allrar. Leikmaðurinn ekkert getað að gert. Allt, sem hann hefir getað gert, hefir verið að hita. Vatnið er víða grunnt og ó- vanalega lágt í því í sumar. Hefir því viða orðið hlýrra í því en fiskur- inn þolir, enda liggur hann nú víða í röstum í flæðarmálinu. Þess ut- an má búast við lágu verði á fiski í vetur, því búast má við að minni verði eftirspurn á honum frá Banda- ríkjunum í þessu árferði. Guðm. Jónsson. Ef þér bakið heima, sendið eft- ir hinni nýju Magic matreiðslu- bók. Þar fáið þér hugmynd um marga nýja rétti. Lítii5 eftir þessu merki á hverri könnu. Þaö full- vissar yBur um aö Magic Baking Powder inniheld- ur ekki alum eða skaðleg efni. 3 af hverjum 4 canadiskum konum') sem baka heima nota Magic Baking Powder, sök- um þess að þeim finnst Magic jafnaðarlega gefa beztan árangur. Næsta skifti sem þú bakar kökur, reyndu Magic, og sannfærðu sjálfa þig um ágæti þess. Reynið þessa forskrift fyrir kökum 2 hollar mjöl 2 mataeklöar ahorten- 4 teakelöar Maiflc Bak ina:. inff Powder t 1 bolli af kaldrl ný- V_< teMkeib NMlt mjölk. AÖferÖ:—HræriíS saman Magic Baking Powd- er, mjöli og salti. Látiö þá shortening í. Bæt- itS smátt og smátt kaldri mjólk viö, nægilega til aö mýkja deigið, svo aö vel hnoöist, og hrær- iö me? hníf. Látiö mikiö mjöl á boröitS og látib deigiö detta ofan í þab. Klappiö eöa veltiö því, þar til þab er %’ á þykkt. Skerib svo og bakið 15 til 20 mínútur í heitum ofni. Allt sem látið er í deigið, ætti að vera kalt. Verið nákvæmar og látið ekki meira af neinni tegund í einu, en að notum kemur. *í>etta kom í Ijós við rannsókn er náði yfir allt landið. STANDARD BRANDS Ltd. GILLETT PRODUCTS Toronto Montreal Winnipeg; og skrifstofur £ öllum stærri bæjum Canada. Merkileg uppfundning ef sönn reynist. 1 fyrrasumar birtist grein í Vísi með ofanskráðri fyrirsögn. Var þar skýrt frá því, að ungur háskólanemi í Dyfl- inni (Dublin) á Irlandi, sem Drumm heitir, hefði fundið upp rafgeymi, sem bæði væri fljótlegt að “hlaða” og tæki svo mikið rafmagn, að endast mundi til þess að knýja járnbraut- arlest langa leið. ÞeÞss var og get- ið, að írska stjórninn hefði lagt rösk- ar 100 þúsundir króna til þess að styrkja hugvitsmanninn, og var þá í ráði að reyna þenna rafgeymi mjög bráðlega. — Síðan hefir ekkert heyrst um þessa uppfundning fyrr en um síðustu mánaðamót. Þá birtist grein sú, sem hér fer á eftir, í ensku blaði, og er hún skrifuð á Irlandi. Höfundi hennar farast svo orð: “Innan skamms er búist við, að ! rafgeymir Drumms verði reyndur á | hinni miklu “Suðurlandsjámbraut” Irlands. Vagn hefir verið smíðaður ; og sérstaklega útbúinn undir eftir- | liti uppfundningamannsins til þess a« j hefir | framkvæma þessa tilraun. Mér skilst að tvær stuttar ferðir hafi þegar j verið farnar í þessum vagni, og þeir, líða, líða og borga. En þetta, að | sem fengið hafa eitthvað að skygnast bak við þann huliðshjúp, sem verið hefir um þessa uppgötvun, eru nú sannfærðari um það en nokkuru sinni áður, að hún muni reynast svo sem menn hafa gert sér bestar vonir úm. Stjómin hefir mikinn hug á þess- um tilraunum Dmmms, og hefir bor- ið mestan kostnaðinn af þeim. Ef það reynist alt rétt, sem menn hafa spáð um ágæti þessarar uppfundning- ar, þá mun hún færa irska ríkinu tvenn höpp, sem bæði skifta landið miklu máli. Fjárhag járnbrautanna mun þá fyllilega borgið, og virkjun Shannonárinnar mim þegar í stað menn, sem rita í málgögn læknafé- laga, eru famir að hallast fremur að stefnu og framkvæmdum algengra lækna fremur en sérfræðinga, gefur honum tækifæri til að nota sinn skilning á málinu, sem hann þorði ekki áður, og gefa bendingu um það, að ef læknar geta ekki selt verk sín á sanngjörnu verði, og haldið sér uppi fjárhagslega í heilbrigðri sam- keppni eða frjálsri, þá hljóti eitt- hvað að vera rangt við atvinnuna sjálfa, eða rekstur hennar, og að stjórnartillög, dulklædd I vátrygg- ingargervi, ættu að skoðast sem AFLRAUN Ástandið, sem kornræktarbóndi Vesturlandsins á nú við að búa, er ekki gott. Með litla -uppskeru og verð hveitis lægra en kostar að framleiða það, verður sléttubóndinn enn að reka búskap sinn með takmörkuðu fé. Engum er þetta ljósara en hveitisamlaginu í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Niðurborgun hveitisins hefir verið gerð eins há og hægt er af samlaginu, eða án þess að skerða lánstraust þess. — Samlagið skilur mjög vel, að niðurborgunin er of lág, ef mið- að er við þörf bóndans. En það er með velferð félagsins í heild sinni fyrir augum, að hana hefir orðið að gera svona lága. Það hefir verið á orði, að einstöku félagsmenn ætli ekki að standa við samning sinn undir þessum kringumstæðum. Þetta gæti skaðlegt orðið, ef satt væri; en bótin er að eng- inn félagsmaður mun hugsa svo. Að dæma eftir því hve mik- ið berst að Samlagin-u nú, erum vér vissir um, að það fær sinn fulla skerf. Og gildi sölusamnings Hveitisamiagsins var reynt í dómssölunum fyrir nokkru síðan. Og félagsmenn vita fyllilega, hvaða gildi samningurinn hefir fyrir þá; og að láta koma sér til að brjóta hann, er að reyna að gera þeim félagsskap, sem þeir eiga og stjóma sjálfir, ómögulegt að starfa. Bændur hafa nægilegt þrek til að hafna slíkum tillögum frá óvinum félagsins, sem þeir hafa árum saman verið að reyna að by&gja upp. Með hveitiverð eins og nú er, geta bændur ekki bætt haginn neitt með að selja öðrum en Samlaginu hveitið, jafnvel þó þeim væri undanþága veitt frá samningi sínum. Og það verða aðeins þeir bændur, er samlaginu selja, er hagnast af því, ef verðið skyldi hækka seinna. CANADIAN WHEAT POOL WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.