Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 55
SUNNUDAGUR l' LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 75 Brauðréttir voru algengur næturmatur, eins og áður segir, og oftast búnir til úr rúgbrauði, smjörlíki, púðursykri og vatni. Gáfu skútukall- arnir þeim ýmis skringileg heiti, s.s. glás, hundsbelgur og hundsbelgjarglás. Væri fiski blandað saman við var talað um kattarláfujafning, en ekki var hann jafn algengur. Af eðlilegum ástæðum takmörkuðu smjörlíkis- og púðursykursbirgðir manna þessa eldamennsku, sem gat gengið fyrir sig á eftirfarandi hátt: Tekið var rúgbrauð og skafin af því myglan. Síðan var nokkuð at brauðinu brytjað niður í skaftpott og látið í hann allmikið af smjör- líki og púðursykri. Á þetta var hellt vatni og helst dálitlu af svörtu kaffi. Því næst var skaftpotturinn settur yfir eld, hrært í og látið sjóða, uns brauðið var orðið að dökkbrúnu, mjúku og að okkur fannst sérlega Ijúffengu mauki.|I|H Önnur aðferð var að bora liolur í hart rúgbrauð og fylla þær með smjörlíki. Var þeim síðan lokað og brauðinu stungið inn í ofn. Við það bráðnaði smjörlíkið og varð brauðið mjúkt að innan en hart að utan. Einnig þckktist að skcra brauðið í þykkar sneiðar, raða þeim á plötu og c 109 setja ínn 1 otn. Örsjaldan kom fyrir að menn slógu sér saman og bökuðu pönnukök- ur, t.d. á nóttunni, cða ef ekki var unnt að fiska vegna veðurs. Ekki var laust við að matartilbúningur áhafnarinnar orsakaði reyk og þungt loft í lúkarnum. Samt sem áður virðist kokkurinn ekki hafa verið mótfallinn þcssari eldamennsku, svo framarlega sem menn vöskuðu upp cftir sig, eða stálu ekki af vistforða hans. En sumir áttu það til að krækja sér t.d. í dósamjólk fyrir glásina, eða hvciti í klatta. Stundum brugðu yfirmenn sér niður í lúkar og matbjuggu eitthvað handa sér. Um þetta segir skipstjóri nokkur: Sjálfur hafði ég oft gaman af því að fara niður á nóttunni og brasa ýmislcgt ofan í mig. Ég velti þá kinnum upp úr hveiti og steikti þetta, og þótti herramannsmatur, og ekki bráðónýtt á vaktinni, þegar kalt var.1111 108. Guðmundur G. Hagalín 1952: 152. 109. ÞÞ 5326: 7.10, 5303: 7.10, 5294: 7.10. 110. Thorolf Smith 1955: 91.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.