Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 28
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fram yfir árabátana voru ótvíræðir. Unnt varð að sækja á ný og fjárlæg mið og ekki þurfti lengur að koma að landi dag hvern. Við þetta jókst afli vcrulega, enda mátti halda skipunum úti svo dögum og vikum skipti. Óhjákvæmilega varð því að gera að og salta aflann um borð, cn það var nýbrcytni frá því sem áður hafði verið. Ennfremur voru skútur mun hreyfanlegri en árabátar og gátu athafnað sig á langtum stærra svæði. Þær áttu t.d. möguleika á að fylgja eftir fiskigöngum, eða flytja sig úr slæmu fiskiríi í betra. Þá mátti veiða á skútum við óhagstæðari veðurskilyrði. Síðast en ckki síst urðu miklar breytingar á högum sjó- manna við tilkomu seglskipanna. Áhöfnin varð nú að búa á skipsQöl langtímum saman, hvort sem mönnum líkaði betur eða verr. Aflciðing þessa var margþætt, m.a. skapaðist sérstakur heimur um borð sem laut sínum cigin reglum. Nýir siðir og vcnjur mótuðust er byggðu að nokkru á gömlum hefðum, m.a. erlcndum. Hcr er að finna upphafið að sjómennsku vorra daga. 2. Fœði fyrir 1890 Fyrir 1890 var livorki um að ræða ncinar formlegar reglur varðandi fæðið, nc hver lcti það í té. Hefur þetta sennilega verið mismunandi eftir útgcrðum. Um 1830 virðist oft hafa verið boðið frítt fæði cr m.a. stafaði af crfið- leikum við mannaráðningar.8 9 Scm dærni um mataræði á þessum tíma skal hér greint frá áætluðum skipsforða sem duga átti í fimm og hálfan mánuð fyrir 7 manns: 260 pund smjörs, 350 pund af hvcitibrauði og „svartabrauði", 350 pund fiskjar, 400 pund af hrísgrjóna- og rúgmjöli, 440 pund af geldfjárkjöti og tvær tunnur af sýruý Um 1880 urðu ísfirskir skútukallar að útvega allan mat sjálfir, nema það sem eldað var um borð. Fisk til matar tóku þcir af óskiptum afla.10 Sums staðar bjó áhöfnin við skrínukost sem etinn var kaldur. Við slíkar kringumstæður hafa menn án efa nærst á svipuðum fæðuteg- undum og teknar voru með í verið, þ.e.a.s. kindakjöti (yfirlcitt sem kæfu), smjöri, tólg, mör, rúgbrauði, harðfiski og sýru. Á síðari helm- 8. Jón Þ. Þór 1984: 157-158. 9. G|uðmundur| S[chcvingj 1832: 95. Schcving talar um grjónamjöl, scm cr ckkcrt annað cn mjöl úr hrísgrjónum (sbr. íslcnzka orðabók: 203). Umræddar brauðtcgundir voru sennilega áþckkar skipskexi og skonroki, bakaðar úr hvciti og rúgmjöli. (Sbr. Jón J. Aðils 1919: 444 og Hallbjörn E. Oddsson 1958: 96). 10. Hallbjörn E. Oddsson 1958: 95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.