Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 74
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Dr. Jón Steffensen skoðaði mannsbeinin og taldi þau vera úr karl- manni milli þrítugs og fertugs. Thomas Amorosi skoðaði hundsbeinin. Hundurinn hefur verið kominn til ára sinna og vcrið farinn að lasnast, þegar honum var sálgað til að fylgja húsbónda sínum í gröfma. Það hefur verið gert með höggi ofaná höfuðið. Vaðskunrlið virðist vera fremur vanalegrar gerðar, að undanskildum líparíthellunum, senr lagðar höfðu verið ofan á líkið. Almennt er talið í rituðunr heimildum, að líparít sé ekki að finna í Hallormsstaðahálsi. Þá hefði þurft að hafa mikið fyrir að sækja hellurnar alla leið upp í fjall- garðinn austanmegin í dalnum, þar sem eru stór líparítsvæði. Þó vill svo til, að bæjarlækurinn á Vaði sker í gegnunr líparítgang, þar sem samskonar hellur er að finna enn í dag. Þetta síðara kuml var mun fátæklegar útbúið en það sem fannst á sama stað 1894. E.t.v. segir útlit og innihald kumlanna til um virðing- arstöðu hinna látnu. Þannig mætti hugsa sér, að í seinna kumjinu hafi legið fyrrum smali á Vaði og verið gaukað að honum nýju brýni frekar en engu. Á beinunum sáust merki eftir gróið ökklabrot og gæti það styrkt tilgátuna. Sagnir eru um fleiri beinafundi og um sverð og hnappa, sem áttu að hafa fundist á þessum, stað, en þær er ekki unnt að staðfesta. Ýmsar tóttir eru í Vaðslandi, götur og garðabrot. Bcint framan við bæjarhúsið eru liúsatóttir, mjög jarðsokknar og stórar um sig. Þær voru friðlýstar árið 1985. Þar tclur eigandi jarðarinnar að bærinn hafi staðið til forna og virðist ekkcrt líklegra. Gamlar götur liggja fyrir ofan tún, milli túnsins og þúfnanna þar sem kumlin lrafa fundist. Ekki er vitað hvað þær eru gamlar, en þær voru nr.a. notaðar þegar prestur þurfti að fara frá Vallanesi til að messa á annexíunni í Þingmúla. Hafa þær e.t.v. legið niður að vaðinu á Grímsá sem bærinn dregur nafn sitt af, og þótti öruggt þegar önnur vöð brugðust. Elstu heimildir um bæ á Vaði er að finna í máldaga Vallanesskirkju frá 1270. Þar segir að kirkjan eigi finrm tíundir á Vaði. Á þeinr tíma hefur Vað líklega verið í bændaeign, því livergi er þess getið sem kirkjujarðar. Árið 1525 er staddur á Vaði Þorvarður Helgason príor á Skriðuklaustri, til að fá staðfest, í votta viðurvist, að hann hafi keypt og grcitt jörðina Seljamýri í Loðnrundarfirði þá fyrir mörgum árum. Ekki er vitað, hve- nær Vað varð Skriðuklausturseign, en klaustrið var stofnað árið 1493 og voru umsvif þess í jarðakaupum mest fyrstu þrjá áratugina. Yfirleitt var Vað metið til 10 hundraða, en í jarðabók frá 1639 er það þó metið til 20 hundraða. Á Vaði var stundum tvíbýlt, en ekki er vitað á hvaða tímum það var. Árið 1882 mátti þó sjá tættur Vaðshjáleigu fyrir sunnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.