Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 136
156 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Byggðasöfn Hinn 15. júní var Byggðasafn Árnessýslu á Selfossi opnað á ný eftir endurskipulag sýninga. Hefur Hildur Hákonardóttir vefari sett safnið upp, en hún er safnvörður. Er safnið nú hið skemmtilegasta að skoða, en þrengsli há þó starfsemi þess mjög. Sigríður Sigurðardóttir sagnfræðingur var ráðin minjavörður í Skaga- firði frá miðju ári og er verksvið hennar að hafa yfirumsjón með byggðasafninu og jafnframt að vera eins konar fulltrúi Þjóðminjasafns- ins hvað snertir minjavörzlu, eftirlit friðlýstra minja og gamalla bygg- inga. Greiðir ríkissjóður hálf laun hennar, svo sem ákvæði eru í lögunr um forstöðumenn safna, en hins vegar var óljóst, hver yrði framkvæmd þess á árinu 1988, þar sem frumvarp lá fyrir Alþingi um breytta verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga og þar með að fella niður styrki til byggðasafna. Var haldinn fundur með byggðasafnsnefnd og fleiri aðilum 23. júlí þar sem verkcfni og starfssvið minjavarðar voru rædd og ákveðin. En fullur hugur er í Skagfirðingum að efla safnið, sem hefur nánast verið lengi í nokkurri úlfakreppu í gamla bænum í Glaumbæ, en þarfnast mjög brýnt aukins og fullkomins húsnæðis. Bjarni Einarsson safnstjóri á Akureyri fékk ársleyfi frá hausti 1988 og tók Aðalheiður Steingrímsdóttir við forstöðu safnsins þann tíma. Nokkuð var unnið að lagfæringum sýninga í Byggðasafni Húnvetn- inga og Strandamanna að Reykjum, mest fyrir aðstoð Þjóðminjasafns- ins. Ríkisstyrkir til byggðasafna, og til viðhalds ýmissa menningarminja, annað en launastyrkir forstöðumanna safnanna, ákveðnir af Fjárveit- inganefnd Alþingis, skiptust þannig milli safnanna: Byggðasafnið í Görðum, v. Garðahússins kr. 300 þús. Til viðgerðar kútters Sigurfara kr. 200 þús. Norska húsið í Stykkishólmi kr. 100 þús. Byggðasafn Húnv. og Strandamanna kr. 150 þús. Byggðasafn Suður-Þingeyinga kr. 100 þús. Safnastofnun Austurlands kr. 200 þús. Sjóminjasafn Austurlands kr. 100 þús. Byggðasafnið í Skógum kr. 200 þús. Byggðasafn Árnessýslu kr. 150 þús. Sjóminjasafn á Eyrarbakka kr. 50 þús. Vörugeymsluhús á Hofsósi kr. 400 þús. Turnhús á ísafirði kr. 400 þús. Húsin á Skipalóni kr. 500 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.