Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 137
FJÓRAR FORNAR HÚSAMYNDIR 143 Kristjánssonar og Magnúsar Más Lárussonar. I ÁM 217 8vo, bls. 206, er að finna riss af innsigli Reynistaðarklausturs, gert af Magnúsi Einarssyni (9. mynd), en á bls. 205 fylgir þessi klausa með hendi Árna Magnússonar. „Kapitula innsigli (klaustursins á Stað í Reynis- nesi). Hangir við bréf sem liggur á Hólum í Hjaltadal, dat. á Stað í Reynisnesi mánudaginn næstan eftir Maríumessu síðari 1459 og inniheldur jarðakaup Barbáru abbadísar á Stað og Ólafs bónda Gríms- sonar á hálfu Brúarlandi í Deildardal og Syðravatni í Tungusveit“. Neðanmáls er svo þessi viðbót: „hékk við, á það að heita, því þetta var svo lasið, að það brotnaði frá meðan við var hrært. Var annars skýrt í sjálfu sér, og er hér accuratissime afrissað.“14 Bréfið sem Árni getur um er til og efni þess birt í íslensku fornbréfasafni. Inn- siglið er aftur á móti glatað. Innsigli þetta þótti mér strax forvitnilegt er ég sá rissið af því úti í Kaupmannahöfn fyrir mörgum árum og nærri má geta framar öllu húsmyndin sem á því er. Ég tel þarna komna mynd af útbrota- kirkju. Einfölduð og færð í stílinn er hún að vísu, en sýnir svo ekki verður um villst, að höfundur hennar hefur þekkt slík hús af eigin raun. Með verki sínu hefur hann skilað okkur byggingarsögulegum staðreyndum sem vert er að íhuga nánar. Af eigin raun? Einhver kann að efast um þetta og spyrja hvort hér sé ekki einungis stuðst við erlenda fyrirmynd. Að mínum dómi mælir ein mikilsverð röksemd gegn því, sú staðreynd að allar klausturkirkjur á meginlandi Evrópu voru á þessum tíma byggðar úr steini en ekki timbri. Innsiglismyndin hjá Árna Magnússyni er kringlótt, 3 cm í þvm. með leturbekk á brúnum. Á honum stendur: S, úrfellingsmerki og stjarna, CAPITULI, stjarna, REYNS, stjarna, MONA og kross. Þetta er skammstöfun á Sigillum Capitnli Reynisnesensis Monasterii. Innan bekksins er sjálf kirkjumyndin, hús með turni á miðjum mæni. Af mænisendum þess og turnsins ganga stílfærðir drekahausar í einföld- um sveig, þeir stærri snerta innri brún leturbekksins. Uppaf miðj- um rnæni turnsins gengur fyrst kross og uppaf langt strik er einnig endar við bekkbrún. Hlið turnsins er teiknuð lóðréttum línum, með misbreiðum bilum á milli en útlínur einar marka þak hans með dökk- um ferningi í miðju. Þak kirkjunnar er þannig teiknað: Efst eru tvær línur, sem ganga á milli drekahausanna og turnsins. Neðra strik- ið er breiðara, fremur skuggaflötur en lína. Þar fyrir neðan kemur einskonar tíglamynstur, greinilegt við þakskegg en óljóst þar fyrir ofan. Fyrir neðan þakbrún er dökkur flötur rúðustrikaður og nær tæplega niður til hálfs á húshliðinni. Inni í honum grillir í a.m.k.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.