Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 67
UM ORÐIÐ VATN(S)KARL 73 „Til vaskning har man som oftest betjent sig av „sacrarium munnlaug", der har havt skikkelse av et fad. Men til at helde vand over prestens hænder ved vaskninger og visselig ogsaa til at helde vand i dobefonten har man brugt det saakaldte „aquamanile" eller „manile“, sem kunde have meget vekslende skikkelser. Man kjender det igjen i de islandske kirkers „vats- ketill" „vatskanna“, og det fantastiske aquamanile i dyreform under navnet „vatsdýr“; visselig er det ogsaa aquamanile, som menes med den ofte forekommende „vatskarl“ (,,-kall“)“. Be- retning 32. Síðast hefir, mér vitanlega, Kristján Eldjárn skrifað um vatn(s)- karla (Árb. F. 1976, 159—161) og styðst þar mjög við minnisgreinir Árna Magnússonar. Ljóst er af minnisgreinunum, að vatn(s)karlar þeir, sem Árni skrifar um, eru í dýrslíki. Kristján fullyrðir þó ekki, að vatnskarlar hafi alltaf haft það fonn, því að hann segir: „Vatnskarlinn eða aquamanile var eins og áður segir eins kon- ar kanna, sem stundum má þó hafa verið með raunverulegu könnulagi, en þó langoftast í dýrslíki og þess vegna eru ílát þessi einstöku sinnum kölluð vatnsdýr í íslenskum máldögum". Árb. F. 1976, 160. Þeir höfundar, sem ég hefi nú vitnað til, virðast sammála um, að vatn(s)karlar hafi „oft“ eða „oftast“ verið í dýrslíki. Látum það 8'ott heita, en rétt þykir að líta á vandamálið í víðara samhengi og huga að vatnsílátum í íslenzkum kirkjum. Vatnsílát í íslenzkum máldögum. Þó að íslenzkir máldagar séu gagnmerkar heimildir, eru þeir þó að ýmsu leyti varasamir. Á ég þá ekki sérstaklega við, að margir þeirra hafa geymzt í uppskriftum, sem eru skráðar löngu síðar, jafn- vel mörgum öldum síðar, en talið er, að frumgögnin hafi orðið til. Þessu má aldrei gleyma. Ég geri þó ráð fyrir — ef til vill ranglega — að máldagarnir séu efnislega réttir, en geng hins vegar að því vísu, að orðmyndir og stafsetning kunni að hafa breytzt í uppskriftunum. Þegar ég segi, að máldagarnir séu varasamir, á ég ekki aðallega við þetta, heldur hitt, að í þeim er miðað við, að þeir, sem lesa, gerþekki hlutinn, sem um er fjallað, og orðin, sem um hlutina eru höfð. Nú- tímamenn hafa oft ekki þessa þekkingu til að bera. 1 máldögunum er t. d. hvergi sagt að vatn(s)lcarl sé vatnsílát notað við handþvott. Þetta er ályktun síðari tíma manna, sem m. a. er reist á því, að í forn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.