Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 114
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vert til í Vesturdal, því hann lærði undir skóla í Goðdölum, og leið hans um Skagafjörð síðsumars 1839 lá í Dali fram. Varla er hugsan- legt, sé alls þessa gætt, að Hlíðarfjalirnar færu fram hjá Jónasi ef til hefðu verið þá. Síðar sama árið, í nóvember, dagsetur séra Jón Benediktsson í Goðdölum sóknalýsingu sína til Hins íslenzka bók- menntafélags.12 Sú skýrsla er greinargóð. Hann svarar spurningum um fornleifar, fornrit, horfnar fornleifar þannig í einu lagi: „Á þessum spursmálum er ekki nokkurrar upplýsingar héðan að vænta.“ Ekki er einsýnt að séra Jón í Goðdölum hefði getið fornlegra mynd- skurðarfjala í Bjarnastaðahlíð, þótt þeim hefði verið til að dreifa árið 1839, með því að séra Jón Jónsson á Miklabæ, sem dagsetur sína sóknalýsingu 13. febrúar 1840, svarar spurningunni um fornleifar svo: „Fornleifar öngvar það eg veit.“ Og spurningunni um horfnar fornleifar: „Fornleifar öngvar markverðugar.“13 Séra Jón, sem var Blöndhlíðingur, hafði þjónað Miklabæjarkalli frá 1824 og hlaut að þekkja útskurðinn í Flatatungu. Neitandi svör hans gætu að vísu stafað af óljósum skilningi manna á því hvað nefna skyldi fornleifar, í þann tíð. Allt að einu hljóða svörin næstum átakanlega. Á bæ í prestakallinu geymast einhverjar elztu og dýrmætustu minjar ís- lenzkrar listasögu úr fornöld, eigi að síður svarar prestur: „Forn- leifar öngvar það eg veit.“ Sigurður Guðmundsson málari skoðaði Flatatungufjalirnar árið 1856. Ekki orðar hann að neitt af þeim hafi borizt fram að Bjarna- staðahlíð.14 Útskornar fjalir þar nefnir Kálund fyrstur í Sögustaða- lýsingu sinni.15 Hann reið heim að Flatatungu á hraðri ferð úr Eyjafirði vestur í Skagafjörð hinn 6. september 1874, en fór aldrei að Bjarnastaðahlíð.10 1 Flatatungu hefur hann heyrt (það liggur í augum uppi) að slangur úr myndskurðinum væri komið þangað fram eftir, en tilgreinir síðar aðeins lauslega í riti sínu hvenær það hafi orðið („i en senere tid“), enda óvíst að honum hafi verið tjáð það skilmerkilega. Stefán Jónsson, fræðimaður á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, getur sér þess til,17 að fjalir frá Flatatungu hafi vel getað flækzt að Bjarna- staðahlíð árin 1821—24, en þá bjó í Hlíð ekkjan Guðríður Jónsdóttir og samtímis í Flatatungu faðir hennar, Jón Einarsson. Jón var að vísu ekki eigandi Flatatungu, en „góður ábúandi og mátti sín mikils efnalega, þannig gerður að skapferli, að óvíst er, að hann hafi talið sig þurfa leyfi jarðareiganda til þess að flytja fáeinar — að hans dómi og samtíðarmanna hans — ómerkar fjalir frá Flatatungu að Bjarnastaðahlíð". Jafnframt gizkar Stefán á eldri tíma, annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.