Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 112
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS svo um skálasmíði Þórðar: „Hann smíðaði skála að Hrafnagili, þann er enn stendur í dag, og mörg stór hús önnur á Islandi, þau er eftir eru vel standandi."3 Hér er hvergi drepið á Flatatunguskála, hvað þá heldur að hann sé settur í þátíð, en sjálfsagt leynist hann bak við frásögnina sem eitt þeirra stóru húsa „er eftir eru vel standandi". Séu þessir staðir í Þórðarsögunum bornir saman, hefur skálinn í Flatatungu horíið af sjónarsviði á bilinu sem leið millum þess að eldri og yngri gerð voru færðar í letur, og því þá ekki á þeim tíma sem Egill Eyjólfsson sat á stóli? Það var sögutækni að segja satt og rétt frá því sem samtíðarmenn höfundar máttu sjálfir vita, til þess að vekja með því traust þeirra á hinu sem verið var að skálda um horfna tíð, þannig að rökleiðsla lesandans (hlustandans) yrði: Höf- undur segir rétt frá því sem ég sjálfur þekki, hví skyldi hann þá ekki einnig segja rétt frá hinu sem ég þekki ekki sjálfur. Nú runnu aldir og veit enginn neitt um Flatatunguskálann fyrr en fram kemur á öndverða 19. öld. Sigurður Guðmundsson málari leit svo á, að skálinn hefði staðið bærilega allt til þess tíma og studdist við umsagnir sýslunga sinna: „1 manna minnum, sem nú lifa, voru viðirnir í honum í þolanlegri röð, þó er líklegt, að menn hafi áður oft verið búnir að færa hann saman og minnka hann og breyta þeirri upprunalegu reglu talsvert.“4 Það er ljóst og' bert af frásögn Sigurðar, þeirri sem hér var vitnað til, að heimildarmenn hans gengu með rammskakkar hugmyndir um Flatatungu-útskurðinn, sögðu hann lýsa bardögum Þórðar hreðu. Einn þeirra var Bólu-Hjálmar. Hann sagði Sigurði að skálann hefðu skreytt „einlægar orustumyndir og að höfuð og hendur og fætur hefði legið eins og hráviður“.5 Fyrir því er lítið hægt að nota þau orð Sigurðar að skálaviðirnir væru ,,í þolanlegri röð“ í minni eldri manna sem þá lifðu, fyrst sömu menn misskildu verkið frá grunni. Hvernig gat heldur annað verið? Útskurðurinn var á tvístringi um öll skálaþilin. „Það er víst,“ ritar Sigurður, „að hér um bil á öll þil (lbr. mín) í þessum skála hafa upprunalega verið markaðar sög- ur“ ... og „Hjálmar Jónsson sagði mér, að öll þil (lbr. mín) hefðu verið einlægar orustumyndir“.6 Þannig hefur þá hinn býzanski dómsdagur í Flatatungu verið gjörsamlega í graut um og upp úr 1800: fjalir veggmyndarinnar stóru á dreif innan um og saman við annan skálavið þar. Bezt mætti trúa því að svo hafi verið um aldir, allt frá 14. öld að skáli „Þórðar hreðu“ lauk sínum dögum, ef myndin átti þá nokkru sinni heima þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.