Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 124
130 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS báðum ítarleg skil,7 sem og raunar í grein sem birtist sama ár, „Der islándische Gewichtwebstuhl in neuer Deutung/'8 Þremur árum áður eða 1961, kom út hér á landi seinna bindið af Öldinni átjándu í samantekt Jóns Helgasonar, myndskreytt mjög, og hafði greinilega víða verið leitað fanga í þeim efnum.9 Þar var á blaðsíðu 124 teikning af íslenskum vefstað (1. mynd) sem um margt svipaði til ofangreindra tveggja mynda. Enda reyndist hún við eftir- grennslan vera prentuð eftir teikningu í dagbókarhandriti Olaviusar frá ferð hans hér á landi sumarið 1777, varðveittu í Þjóðskjalasafni Islands, en handrit þetta, Þjskjs. Rtk. 492, kom til safnsins með skjölum frá Rentukammerinu danska 1928.10 Mun það vera eigin- handarrit Olaviusar.11 Á titilblað þess er skrifað: „Reise Journal over Nordlandet fra Huusevig til Steingrimsfjorden Aar 1777 ved Olaus Olavius." Þess er hvergi getið á prenti svo höfundi sé kunnugt, að Olavius hafi verið drátthagur. En af athugun á teikningu þessari og öðrum í ofangreindri dagbók hans og samanburði á þeim við mynd á lausu blaði sem hann í meðfylgjandi bréfi segist hafa gert sjálfur í Islands- ferð sinni 1775,12 má ætla að vefstaðarteikning þessi sé gerð af Ola- viusi.13 Þessu til stuðnings eru þó ekki hvað síst nokkur atriði í frá- gangi vefstaðarins, sem á þessari teikningu eru með öðrum hætti en á teikningu Sæmundar í Nks. 1093 fok, sbr. lokakafla þessarar grein- ar. Þar sem teikningin í Rtk 492 mun einungis hafa verið prentuð í fyrrgreindri bók Jóns Helgasonar og þar án skýringa um uppruna, þótti rétt að birta hana á ný ásamt hinum tveimur (3. og 4. mynd), ef hún mætti verða áhugamönnum um íslenska vefstaðinn til glöggv- unar. Er farið var að huga nánar að myndum þessum öllum, kom enn ein vefstaðarteikningin í ljós (2. mynd) í öðru eintaki af ferðadag- bók Olaviusar frá 1777 varðveittu í Konungsbókhlöðu í Höfn, Nks. 1092 fol.,14 og sýnist það handrit einnig vera eiginhandarrit höf- undar.15 Er vefstaðurinn á mynd þessari, nr. 14 í handritinu, enn frábrugðinn hinum þremur, en þó náskyldur, og má ætla að einnig hann sé teiknaður af Olaviusi. Kemur þar tvennt til; bæði er frá- gangur vefstaðarins í Nks. 1092 fol. líkur því sem er á Rtk. 492, og sama handbragð virðist vera á báðum teikningunum, en hvort tveggja er í ýmsu ólíkt því sem er á vefstaðarmynd Sæmundar í Nks. 1093 fol. Fróðlegt er að bera myndirnar fjórar saman, en ekki verður farið að ráði út í þá sáima hér, enda ekki tilgangurinn með þessari grein. Þó má geta þess að út frá myndunum sjálfum og þeim upplýsingum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.