Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 108
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ar og málmgreiningar, Þór Magnússyni þjóðminjaverði fyrir greiðasemi við lánið og Kristjáni Eldjárni fyrir að þýða greinina. 2. Jónsson 1910, bls. 8 og áfr; Jónsson 1911, bls. 28—32. 3. Hlutir þessir, sem ég hef ekki haft tækifæri til að sjá, eru Þjms. 5893-95 og er lýst í Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1910, bls. 85. 4. Safnnúmer hólksins er S:733, lengd 2,6 cm, þvermál ops 0,8 cm. Safnnúmer hverfisteinsins er S:311, þvm. 5,0 cm, þykkt 4,8 cm; síðasta skrif um hverfi- steina sem þennan sjá Eldjárn 1956, bls. 292 og áfr., 108. mynd. 5. Arne 1914, bls. 117 og áfr. Undirbúningsrannsókn sem Arne birti á sænsku 1911. 6. Gráslund 1975. 7. Besta yfirlit um útbreiðsluna sjá Werner 1974, sem þó fæst eingöngu við belti með hangandi reimum. Nokkur rit frá síðari árum um efnivið frá Austur- löndum nær: Schlumberger 1952, Otto-Dorn 1964, bls. 75 og áfr., 97 og áfr., Gropp 1970. Um hinn mikilsverða ungverska efnivið sjá László 1970, bls. 46 og áfr. 8. Þýðing eftir Davoud Monchi-Zadeh dósent, Uppsölum. 9. Haldið fram af Ambroz 1972 I, bls. 371 og áfr. 10. Hagberg 1967 II, bls. 30 og áfr. Sbr. einnig brynjulöfin á rómversku hergöngueinkennisbúningunum og hangandi reimar með uppklipptu kögri, László 1970, bls. 50 og áfr. 11. Varðandi kylfurnar á málverkunum frá Lashkari Basar og Nishapur (?) má skjóta hér inn aukalega, að kylfur með hnöttóttum eða broddóttum haus úr bronsi, sem útbreiddar eru víða í Evrópu, meðal annars á fslandi (margar eru í sýniskáp í Þjóðminjasafninnu í Reykjavík) birtast hér á Norðurlönd- um ekki síðar en nálægt lokum víkingaaldar, sennilega fyrir austurlensk áhrif (til marks um það eru gotlenskir kumlfundir eftir því sem Gustaf Trotzig hefur tjáð mér munnlega). Flestar þessar kylfur eru þó frá miðöldum (Grieg 1943, bls. 124 og áfr.). 12. Arbman 1940—43 Taf. 95:1—4, 8, 96:1—3, 7—12, 14, 17—20 sýna austur- lenskar beitir úr kvennagröfum í Bjarkey, en beltin og beltispokarnir (pússarnir) úr karlagröfunum sjást á Taf. 88:1 og 89—91:5. 13. Jansson 1963, bls. 66 og áfr., 71 og áfr. 14. Eldjárn 1956, bls. 246 og áfr. 15. Eldjárn 1956, bls. 435 og áfr. 16. Jansson 1963; bls. 92, 45, mynd. Grikkland (eða Grikkir, eins og reyndar stendur) á við býsanska ríkið. Notuð fræðirit: Ambroz, A. K., 1972. Problems of the early medieval chronology of Eastern Europe I—II. Soviet Anthropology and Archaeology X:4/Spring 1972, XI:3/ Winter 1972—73 (pr. 1972). White Plains, N. Y. Arbman, H., 1940—43. Birka I. Die Graber. Text (1943) & Tafeln (1940). Kung- liga Vitterhets Historie och Antikvitets Akademiens Monografier. Stockholm. Arne, T. J., 1911. Sveriges förbindelser med Östern under vikingatiden. Forn- vánnen 1911. Stockholm. —1914. La Suéde et l’Orient. Études archéologiques sur les relations de la Su-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.