Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 89
beit af austurlenskri gerð 95 sem tengja þær saman og mynda hjartalagaða umgerð um hverja pálmettu fyrir sig. Sjötta pálmettan er fimm-blaða-pálmetta með tíg- ulmyndað miðblað og uppundin hliðarblöð. Um hana lykja tvö skörð- ótt akantusblöð, sem skýtur út frá grunni fimm-blaða-pálmettunnar og fylgja brún beitarinnar alla leið fram á brodd. Ætla má raunar að fimm-blaða-pálmettuna og akantusblöðin utan um hana beri að skilja sem eina stóra pálmettu með röð af blöðum sem vita út að brún- um beitarinnar. Beit þessa fékk Þórður Tómasson árið 1953 hjá Jóni Sigmundssyni á Núpum. Hafði Jón fundið hana „fyrir löngu“ (líklega um 1920) í leifum eyðibæjarins Lundar við Djúpá í Fljótshverfi, Vestur-Skafta- fellssýslu, við rætur fjallsins sem risinn Vatnajökull hvílir á, og í jaðri Skeiðarársands, hinna miklu eyðisanda, sem myndast hafa við margendurtekin jökulhlaup. Frá Lundi og niður að sjó er á vorum dögum um það bil 20 km. Staðurinn er merktur á uppdráttum Landmælinga Islands, aðalkort blað 6, 1:250 000, og Atlas blað 77, 1:100 000. Á árunum 1910-11 gerði Brjmjúlfur Jónsson grein fyrir bænum Lundi og sögu hans.2 Ritaðar heimildir hafa fátt um bæinn að segja. Heimild frá 1343 getur þess þó, að þar hafi verið kirkja, og það sýn- ir að þetta hefur verið talsverð jörð. Brynjúlfur kveður liggja í aug- um uppi hvernig bærinn hafi eyðst, þegar maður kemur á staðinn. Jörðin hefur eyðilagst við hlaup úr Vatnajökli, eins og svo margar aðrar. Nú er staðurinn vindblásin rústabunga úti á berum eyðisandi. Brynjúlfur telur að eyðingin hafi orðið í síðasta lagi á 15. öld, en samt hefur lifað í minni manna á seinni tímum eftirfarandi vísa, sem hann skrifaði upp 1895: Lundar kirkja og besta bú berst í vatna róti. Hvar er sóknin hennar nú? Hulin aur og grjóti. Brynjúlfur Jónsson kom að Lundi 1909 og fann þar dálítinn járn- hníf, koparhnit úr tunnugjörð (?) og ókennilegan hlut úr tveimur samnegldum messingarþynnum. Þeir hlutir eru nú í Þjóðminjasafni Islands í Reykjavík.3 1 Skógasafni er auk beitarinnar lítill keilulag- aður hólkur til óvissra nota, gerður úr messingarþynnu með depil- hringum, og lítill hverfisteinn, og eru þessir hlutir sagðir fundnir í Lundi.4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.