Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 76
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Skýringar fræöimanna, á upprima orösins vatn(s)karl. 1 orðabók GV segir, að vatnskcirl sé „a watercan shaped like a man“. Þessari skoðun mótmælir Wallem og segir, að „menneskeform- ede aquamaniler er meget sjeldne“ og sennilegast, að ,karl‘ hafi ekki þessa lögun (sbr. DIKUM 81). Annars koma skoðanir Wallems al- veg fram í því, sem nú verður haft eftir Oluf Kolsrud: „Wallem bemerker herom folgende: „Men derimod deler jeg ikke Oxfordbogens opfatning af vatnskarl som en vandkande „shaped like a man“; benævnelsen forekommer nemlig meget hyppig, medens menneskeformede aquamaniler er meget sjeldne, og rimeligst er det, at „karl“ her ikke har specielt denne form“ (LXVI, 17).1 *) Nu kan for det forste „karl“ ikke betyde andet end „mand“, og for det andet forekommer der flere endnu be- varede eksempler paa aquamaniler i form av rytterfigurer (Ben- dixen s. 6.7 f; jfr. Otte5 I, 254), de synes slet ikke at have været saa rent „sjeldne“; maaske har endog Island og Norge været de lande hvor man oftest brugte denne form; man maa huske paa, at mange av de sydlandske dyrefigurer kan have faldt nord- boerne fremmede, mens hest og mand som emne for billedlig fremstilling utvilsomt har forekommet naturligere, og det saa meget mere som aquamaniler av denne form er ret hændige. At den slags kar ogsaa fandtes i profan brug, viser en norsk losore- vurdering i 1366, hvor der bl. a. omtales „ein vatzkarll ok iii munlaughu“ (DN IV 45 739.40)“- Beretning 32. Niðurstöður mínar hér að framan benda ekki til þess, að allir vatn(s)karlar hafi haft sama form. Af þeirri ástæðu einni er ólíklegt, að orðið hafi sérstaklega táknað vatnskönnur „shaped like a man“. Svo virðist sem uppruni orðsins hljóti að eiga rætur að rekja til nota- gildis hlutarins. Hugleiðingar Kolsruds um, að suðrænar dýramyndir hafi verið Norðurlandabúum framandi og þeim hafi þótt maður og hestur eðlilegra myndefni, hafa ekki við nein rök að styðjast. Kopar- ljón hafa geymzt á Islandi, en engin kanna gerð í líkingu riddara á hesti, þó að slíkar könnur séu kunnar úr öðrum löndum, sbr. KLNM X, 623. Hins vegar hefir Kolsrud rétt fyrir sér, þegar hann segir, að síðari hluti orðsins hljóti að vera karl. Verður þá að gera ráð fyrir orðinu í einhverri þeirri merkingu, sem það hafði í fornu máli nor- 1) Tilvitnunin til Wallem er efnislega rétt miðað við DIKUM 81, en einstaka orð er öðruvísi og sömuleiðis orðaröð. Kolsrud vitnar í aðra útgáfu en ég.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.