Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 12
18 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS minjasafns, kom til safnsins 26.5. 1906, upphaflega skráð Þjms. 5353, endurskráð Mms. 41. I umgerð undir gleri. 1 Yfirliti yfir muni selda og gefna Forngripa- safni Islands 19061) segir Jón Jacobson: „(Hr. Sigurður Sigurðsson). Mynd af Daða Níelssyni 1850 (eftir Sigurð Guðmundsson)." Nákvæmari skrásetning er í skrifaðri skýrslu Matthíasar Þórðarsonar:2) „Sigurður Sigurðsson, Trangis- vaag, Færeyjum: Mynd af Daða fróða Níelssyni. Brjóstmynd, teiknuð með bleki, sjer á vinstri vanga. Óeðlileg að ýmsu leyti. Neðst er árt. 1834 . . . Sögð gerð af Sigurði málara Guð- mundssyni áður en hann fór til Kaupmanna- hafnar, er þetta þá eptirmynd, gerð eptir frummynd frá 1834. Mynd- in líkist meir fimmtugum manni en hálf-þrítugum. Hún er í grannri gyltri umgerð, st. 16.7 X 21.7 . . .“ Jóni og Matthíasi ber hér nokkuð á milli um aldur myndarinnar. Ártalið 1850 er mjög tortryggilegt og engin rök sjáanleg fyrir því. Miklu er hitt sennilegra að hún sé gerð fyrr því að hún er bersýnilega náskyld sumum myndanna sem Sigurður gerði áður en hann fór utan til náms, og þó sérstaklega hinni myndinni af Daða, þeirri frá 1849 (nr. 11 í skránni). Ef einhverju munar er þessi heldur viðvanings- legri og gæti því vel verið eldri. Varðandi töluna 1834 sem ártal og tímasetningu hugsanlegrar frummyndar, þá er fráleitt að þessi mynd eigi að vera af Daða hálfþrítugum, ef hin á að vera af honum fertug- um. Kannski merkir talan 1834 eitthvað allt annað. Enn er allt óljóst um tengsl gefandans við Daða eða Sigurð málara. J) Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1907 (Rv. 1907), bls. 47. -) 1 Þ.ims. 13 Einar H. Thorlacius (1790—1870) prestur, Saurbæ, Eyjafirði. I mannamyndasafni Þjóð- minjasafns eru til 3 ljósmyndir (Mms. 2461, 4383 og 23886) af teikningu, sem minnir mjög á blýantsteikningar Sigurðar. Ekki verður greind áritun á ljósmyndunum, sem gæti skorið úr um höfund frummyndar. Sr. Einar var prestur í Saurbæ í Eyjafirði þegar Sigurður ferðaðist um Norðurland sum- arið 1856. I minnisbókum Sigurðar frá ferða- laginu kemur fram í athugasemd varðandi til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.