Heilbrigðistíðindi - 01.03.1872, Blaðsíða 16

Heilbrigðistíðindi - 01.03.1872, Blaðsíða 16
32 1. Vií> inkulsi verí)ur blófcbergib ab drekkast heldur sterkt meft lítilli mj6lk f, og svo heitt sem meun þola, áu þess þab svíbi í hálsinum. Menn taka vanalega einu fjórba hlnta úr ló?)i til hvers bolla, og hella á þab sjób- andi vatni, þekja síban tepottinn, meí)an vatnib er afe draga í sig kraptinn S úr jurtinni, og drekka þafe svo allt í einn mefe litlu sykri í. fjegar blófeborgs- tevatnife er vife haft sem svitamefeal, verfeur mafeur jafnan afe halda sjer í rúm- inu og heldur vel fotum þakinn, þar til svitinn brýzt út, en þá má Ijetta nokkufe á rúrafotunnm, og þerra sjúkling mefe snorpnm dúki, er hann hefur svitnafe um hrífe. Vilji svitinn eigi koma frara vife fyrsta bollann, má drekka /0 annan bolla afe klnkkustundar-fresti, og eigi sjúklingnr orfeugt mefe afe svitna, er gott afe hafa sem svari 20 dropum af kamfórudropum efea staupi af kam- fúrnbrennivíni í sifeari bollann. Eins og eptir öll önnur svitamefeul verfea menn þá, er þeir hafa svitnafe af blúfebergs-tevatni, afe varast þafe, afe fara sam- dægurs út í kalt lopt, standa fyrir súgi efea sitja upp vife glngga, þar sem /fsúgur kvnni afe vera; líka er þafe úhollt, afe borfea nokknrn þungan mat sam- dægnrs, heldnr eiga monn afe láta ser nægja mefe ljetta fæfeu, svo sem flúafea nýmjúlk efea flúafea undanrenningu efea hafurseyfei. 2. Afe sögn áreifeanlegs frakknesks læknis hefur blúfebergstevatn sum- stafear á Frakklandi lengi verife vife haft mút kíghústa og gellzt einkar- 20 vel, og mefe því jeg las þetta í nýrri lækningabúk, sem er samantekin af nafnfrægnm lækni, reyndi jeg þetta mefeal vife kíghústa þeim, er hjer gekk í haust efe var, og gafst þafe einkarvel á öllum þeim börnnm, sem þafe var vife haft. Jeg túk og eprir því, afe börn, sem áfeur voru heldur kvefgjörn, og sem vanalegaopt hættir enn þá meira vife afe verfea enn þá kvef- 25 6ælli eptir afstafeinn kíghústa, voru venjn framar heilsugúfe allan veturinn, og gat jeg eigi annafe en þakkafe blúfebergsteinu þafe. Jeg vil því fastlega ráfea öllum til afe vanrækja eigi þetta mefeal, þar sem kíghústinn geugur, enda þútt jeg jafnframt verfei afe taka þafe fram, afe menn mega eigi láta þotta aptra s&r frá afe leita læknisráfea, þar sem þessi sjúkdúmur fer afe ganga, því 30 opt er þafe naufesynlegt afe böm þau, er kíghústinn er kominu í, fái hæflleg uppsölumefeal í tíma. (Nifeurlag sífear). f Jjann 1. apríl sífeastl. sálafeist eptirlanga legn fyrveraudi hjerafeslæknir og kansellíráfe, R. af dannebrogsorfeunni, Skúli Vigfússon Thorarensen afe Múeifear- bvoli; hann var ötull og merknr læknir, og þjúnafei bérafeslæknisembætti sínu j^mefe raestu prýfei í 37 ár, en þafe er talsvert lengri tími, en flestir, ef eigi allir aferir læknar bafa verife í slíkum embættnm hjer á landi. Útslitinn af lang- vinnu argi og sífelldum ferfealögum varfe hann á sínu 66. aldursári yflrkom- inn af stríferi og úlæknandi mænnveiki, sem loksins eptir þungar og laugar þjáningar leiddi hann beim í hife lengi eptirþráfea frelsisins land. Útgefandi: Dr. Jón Hjaltalín. Reykjavík 1872. Prentari: Einar |>úrfearson.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.