Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 108

Skírnir - 01.04.1914, Page 108
220 Ritfregnir. og sór og sigrar í einni svipan þingmanniun og konuna. En sig- urinn verður honum helzti auðunninn, því að skáldið gerir andstæð- ing hans svo veikan á svellinu. Það má deila um, hvort sagan só sennileg eða ekki. En menn skyldu varast miklar staöhæfingar í þeim efnum. Lífið er auðugt og fjölbreytilegt sem svipur himins eða litir sumra íslenzkra fjalla, fjölmargt hugsanlegt, bæði örlög, atvik og leiðir að settu marki. Æfint/rið »Oskin« sýnir, hve glögt auga skáldið hefir nú á mikilvægi viljans, og er það í ágætu samræmi við eina nýbreyttiina í þessum síðustu ritum, sem sjá má af því, er að framan er ritaö. »Þeim, sem þykir garnan að áreynsluntti, verður jarðlífið að himna- ríki«, segir Gabríel höfuðengill. Þeir verða »meira en höfuðenglarnír«. »Það er þeim líka öllum ætlað að verða«, kveður við rödd »ofan úr háhvelfingum himnanna«. Yfir slíkri trú á framfarir mannanna hvílir fagurt heiði, giftusamlegt, frítt og Ijómandi. Höf. er enn sem fyr raunsæisskáld. En bjarmi bjartra hug- sjóna leikur nú yfir lýsingum haus og myndum af mannlegu lífi. Raunsæi og hugsæi fara nú saman i ritum þessa gáfaða góðskálds vors. Sigurður Guðmundsson. Jón Trausti: Sögur frá Skaftáreldi II, Þó að Jón Trausti só ennþá ungur maður, er hann þegar orð- inn afkastamestur íslenzkra söguskálda. Sjálfsagt er hann helzt til afkastamikill. 1906 kom fyrsta skáldsaga hans út, síöan hefir hver bókin rekið aðra frá hans hendi, nú munu liggja eftir hann 11 skáldsagnabindi samtals. Og þó hefur hann oröið að hafa skáld- sagnagerðina í hjáverkum. Það væri engin furða, þó að uokkur smíðalýti fyndust á svo miklu verki. Og því er ekki heldur að leyna, að þau eru ekki allfá. Jón Trausti er óvandvirkur maður á mál og stíl, hann læt- ur sig sýnilega altof litlu skifta, hvernig orðum er hagað, ef hann aðeins getur gert sig skiljanlegan. Honum hættir og við að taka upp í frásögn sína margt það, sem söguefninu er óviðkomandi og vel hefði mátt kyrt liggja. Og ýmislegt fleira mætti að sögum hans finna. En þó mun engum skynbærum manni dyljast, að bókmenntum vorum hefir verið stórkostlegur gróði að skáldsögum hans. Eftir- tektargáfa hans er alveg óvenjuleg. Hann getur t. d. með örfáum oröum lýst útliti manna svo vel, að lesandinn þykist sjá þá með eigin augum. Og ekki aðeins útliti manna. Það er óhætt að segja að hann þekkir hvern krók og kima í sál Ólafs sauðamanns, Egils hreppstjóra eða unga prestsins í »Borgum«. Honum hefir og tek- ist það, sem engu íslenzku skáldi hefir hepnast, að lýsa heilu bygð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.