Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 107

Skírnir - 01.04.1914, Síða 107
Ritfregnir. 219 gerð og efnisvali. Hór leggur höf. fyrsta sinni, svo að eg viti til, gerva hönd á leikritasmíð. Og það er nýjung í skáldskap hans, að hann k/s sór stjórnmálabaráttu úr sögu landsins að yrkisefni (í Lénharði). í »Brúnni« hefir hann að vísu lýst hreppa- og hóraða- pólitík. Og loks má telja þriðju nyjungina, að meiri róskleikur, karlmenska, vilji og hugsæi horfa við oss úr þessum ritsmíðum en úr eldri sögunum. Höf. virðist ekki láta leikritasmíð eins vel og sagnagerð. Fyrsti þátturinn fær t. d. lítt á tilfinningar lesendanna. Og þegar ritið snertir oss, virðast mór tilfinningar og handabragð ljóðskáldsins hrífa oss, en síður kraftur, íþrótt og handtök leikritaskáldsins. Það er munnr á afli þess á sjónsviði og t. d. Fjalla-Eyvindi. Og ann- að er einkennilegt: Svo fimlega sem höf. leikur sór oft að hvers- dagsmálinu, bregðast honum tiú oft sundtökin þar. Margar samræð- ur, einkum í 1. þætti, eru þjóðsýnilega ritaðar, en ekki mæltar af munni fram. Sum viðtölin þar, t. d. ástarræður Eysteins, minna mjög á blaðamanninn Einar Hjörleifsson. Málið er að vísu vel ís- lenzkt, sem títt er hjá þessum góðkunna höf., en Eysteinn í Mörk og Torfi í Klofa hafa trauðla talað eins og þeir gera í Lónharði. Yfirleitt sjáum vér lítið af þeim tímum, sem það á að gerast á. En alt fyrir þetta er ritið hið merkilegasta. Frá því leggur fölskvalausa hlýju til lands vors og þjóðar. Og samtíð vor, stjórn- málabarátta hennar, ástand og andi speglast í því. Skáldið sór vora tíma í sögu horfinna kynslóða og aida. Þetta leikrit á erindi til íslendinga. Skáldið lætur Torfa í Klofa segja : »Nú taka allir íslendingar höndum samani Þar virðist sem skáldið ráði löndum sínum heilræði um, hvernig þeir skuli fara að í viðureign sinni við útlent vald, sem þeir enn eiga í höggi við. Og hér trúir hann meira á þjóðina en í »Brúnni«. »Andinn er enn hinn sami í Is- lendingum«, lætur haun Torfa i Klofa segja. — — »Þjóð, sem á að feðrum og mæðrum Bjarna frá Hellum og Ingiríði frá Hvammi og þeirra líka, henni er óhætt að treysta«, bætir hann við. Eysteinn er hugrakkasta karlmenni. Þótt landráðabrigzlin slettist upp um hann allan, brestur hann hvorki ættjarðarást nó þjóðlega lund. Missýnist mór, er mér virðist sem skáldið áminni þar landa sína að sþara sór brigzl nm landráð og föðurlandssvik? En það auð- kennir skáldið, að bezt hefir honum hepnast Freysteinn, Kotstrand- arkvikindið, þessi lítilsigldi mannræfill, sem ekkert er nema smá- smugleg síngirnin og matarhyggjan og vantar gersamlega alla sómatilfinning. 011 orð hans og ummæli sprikla og iða af lifandi lífi og bera á sér svip og einkenni þess, er þau talar, og þvi þykir manni þessi leikhetja bæði trúleg og eðlileg. Það sannast, að bókmentasöguhöfundar seinni tíma þreyta ein- hvern tíma getspeki sína á að finna, hvort afskifti skáldsins af stjórnmálabarattu vorri og skoðanir hans á þeim speglist ekki í »Lénharði«. Anderson er skemtilegasta saga. Söguhetjan er ný manntegund í skáldskap höf. Það er bifreiðarbragur á honum. Hann kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.