Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 104

Skírnir - 01.04.1914, Síða 104
216 Ritfregnir. niðgjöldum, sem jeg higg vera alveg rangt, og leifi jeg mjer að vísa um það til ritgjörðar minnar um hina fornu íslensku alin í Árb. Fornleifafjel. 1910, 18,—20. bls. M a n n g j ö 1 d eru sama sem vígsakarbætur, þegar sætst er á málið, og eru talin »h u n d r- a ð s i 1 f r s« firir óbreittan mann. Orðið kemur ekki firir í Grá- gás, heldur að eins í sögum. í viðauka aftan við bókina reinir höf. að sanna, að »hundrað silfrs« sje = hundrað aurar silfurs, enn ekki = 100 silfurmetnar álnir (= 20 aurar silfurs), eins og jeg hef haldið fram. Hcf. gengur þar alveg fram hjá sumum af hin- um helstu röksemdum firir skoðun minni og helsta ástæða hennar á móti henni er sú, að ef hundrað silfurs er jafnt 20 aurum silfurs, þá sje manngjöldin á landnámsöldinni, þegar dírleikshlutfall silfurs og vaðmála stóð á jöfnu, ekki hærri enn 20 aurar vaðmála eða meira enn helmingi minni enn »rjetturinn«. Enn hvaða vissu hefur höf. firir því, að sú venja hafi verið komiu á í landnámstíð að telja manngjöldin hundrað silfurs firir óbreittan mann 1 Nei, sú venja er vafalaust miklu ingri, líkt og sjálft verðnafnið huudrað silfrs, sem aldrei kemur firir í lögunum. Mart fleira er að athuga við kaflann um ísland í þessari bók,. ef rúm leifði, og verður ef til vill tækifæri til að minnast á- það síðar. B. M. Ó. Einar Hjörleifsson: Frá ýmsum hliðum. Reykjavík 1913 Einar Hjörleifsson: Lénharður fógeti. Reykjavík 1913. Það er einkennilegt um Einar Hjörleifsson, hve vel hann eldist og endist. Það er sem fyrst komi skriður á skáldskap hans, er hann nær fimtugu eða þar um bil. Áður bárust frá honum smásögur á stangli með ára millibili. En 1908, þá er hann skortir einn vetur á fimtugt, komu tvær bækur út eftir hann, og síðan má kalla, að hver bókin' hafi rekið aðra. Þetta stafar ef til vill af því, að nú fyrst hefir honum hlotnast gott næði við skáldskapinn. Eg get og, að það valdi nokkru um andlega þolgæði hans og framþróun, að hann er allmikill hugrenningamaður. Þótt menn kunni að greina á um verðmæti andatrúarrita hans og andatrúartilrauna, sýnir sú starfsemi hans, að honum er þörf á að skýra fyrir sór, með ein- hverju móti, sum myrkustu rök og rúnir mannsandans og tilver- unnar. En það er líka einkennilegt, að það sem honum, svo mjög hugsandi manni, lætur — eða hefir látið til þessa — bezt að lýsa og blása í lífsanda skáldlegrar skaparagáfu, er ekki margþætt sálar- og hugrenningalif, sem ofið er úr margs konar öflum og andstæð- um. Þetta sóst glögt á því ytra, á því hvaða stöður og hvers konar menning honum tekst bezt að sýna og mála í skáldskap sín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.