Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 103

Skírnir - 01.04.1914, Síða 103
Kitfregnir. 215 •fjarskildari frœndum af því fje sem í kistunum var. Aö konungur felur Agli fjeð til úthlutunar er eðlilegt, eftir því sem á stendur. Enn má telja eina ástæðu til þess, að sögurnar þegja oftast nær um niðgjöldin. Á þeim tíma, sem sögurnar vóru ritaöar, um og eftir aldamótin 1200, virðist hafa verið komin sú venja á, að vígsakarbótum og niðgjöldum hafi verið steipt saman og að vígsak- araðili hafi krafist hvorstveggja í einu af veganda eða þeim sem fór með sökina firir hann, enn ekki af frændum veganda. Þetta firirkomulag var miklu handhægra og auöveldara í framkvæmdinni enn hið eldra firirkomulag. Yjer vitum, að samskonar venja komst á um innheimtu niðgjalda í Gulaþingslögum í Noregi með saktali Bjarna Marðarsonar (um 1200). AS sú venja hafi og komist á hjer, á það benda hinar háu bætur, sem goldnar eru firir víg á Sturl- ungaöldinni, sem væru naumast skiljanlegar, ef vígsakarbótum og niðgjöldum hefði ekki veriö steipt saman. Merkileg í þessu efni er frásögn Sturlungu um bætur þær, sem Þorvarðr Þórarinson galt Sighvati Böðvarssini firir víg Þorgils skarða, bróður Sighvats (Sturl.3 II, 307, bls.): »Þeir gerðu hálft annat hundrað hundraða fyrir víg Þorgils ; skyldi niðr falla þrír tigir hundraöa fyrir atför við Þor- varð ok rán ok spellvirki þau, er ger höfðu verit á Grund; var þat mælt, at hvárir skyldi gjalda sínum mönnum, sem til ynniz«. Það er auðsjeð, hvað Þorvarðr á að gjalda sínum mönn- um af þeiin 30 hundruðum, sem honum eru dæmd. Hann á að gjalda þeim, sem urðu firir ránum á Grund, skaðabætur. Enn hvað er það, sem Sighva.tr á að gjalda sínum mönnum af þeim bótum, sem hann tekur við firir bróður sinn. Það getur ekki verið annað en niðgjöld til annara fræuda Þorgils, hann ábirgist með öðruna oröum Þorvarði, að engar eftirkröfur skuli koma frá þeim. Af þessu virðist ljóst: 1. að vígsakarbótum og niðgjöldum er slengt saman í eina upphæð, og er hún kölluð »v í g s b æ t u r« síðar á s. st. 2. að vegandi greiðir hvorttveggja, og 3. að sakaraðili tekur á móti hvorutveggju og tekur að sjer að úthluta niðgjöldunum til frænda hins vegna. Enn ef þessi venja var komin á um það leiti, sem sögurnar vóru skrifaðar, þá er það mjög eðlilegt, að söguhöfundarnir geti lítt niðgjaldanna sjerstaklega, með því að þau vóru sótt með vígsökinni á þeirra dögum. Það rjettarástand, sem söguritarinn átti sjálfur við að búa, hefur ósjálfrátt haft áhrif á lísing hans á löngu horfnum tímum. Af sömu ástæðu stafar og það, að Bjarnar s. Hitd. lætur veganda greiða Míramönnum niðgjöld og Njála lætur föður veganda greiða niðgjöld bræðrtim Þráins. Ifir höfuð að tala er ekki mikið að marka vitnisburð svo ungra rita um þetta efni og sagnfræöileg fjarstæöa að taka hann fram ifir vitnisburð hinna fornu laga, sem vóru skráð alt að því heilli öld á undan sögunum. Merkilegt er, að Helga kviða Hundingsbana hin firri, 11. og 12. er., virðist gera sama muu á b ó t u m (þ. e. vígsakarbótum) og niðgjöldum (sem kviðan nefnir » n e f g j ö 1 d «), eins og íslensk lög gera. Höfundurinn blandar alstaðar saman manngjöldum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.