Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 92

Skírnir - 01.04.1914, Side 92
204 Dómur Dr. V. G. um „Hrannir11. embætti, því at hón skal 1/sa allan heim ok verma«, segir »Koti' ungsskuggsjá. Skálar viða styrkan stað steinum varðir byggja; sálarhliði allmjög að anddyr garðsins liggja. Steinum varðir skálar byggja viðastyrkan stað. Anddyr garðs- ins liggja allmjög að sálarhliði. Eg veit ekki hvað þarf sk/ringar við af þessu. Að segja að steinum varðir skálar byggi staðinn finst mér jafnljóst og ef sagt væri að staðurinn væri gerður af skálum^ með grjótveggjum: Yztu steinum flæðar frá fleinköst þyshá gjalla. Fyrstu beinum sveitir sjá særða »risa« falla. Þarf að sk/ra það að skáldið notar hór »bein« fyrir »beinörv- ar« og að hvítu mennirnir eru »risar« í augum Skræliugjanna! Léttan, þéttan byrðing beins bygðu þjóðir alda. Slóttan, skvettinn otur eins útbjó flóðið kalda. Urn þessa vísu segir Dr. Y. G.: »Manni liggur við að taka undir með Jóni sál. Þorlákssyni og hrópa: Hver skilur heimsku- þvætting þinn? Þú ekki sjálfur, leiruxinn«. Mikils þvkir honum við þurfa og þó er vísan svo auðskilin, að broslegt er að sk/ra hana: Alda þjóðir (þ. e. margar kynslóðir) bygðu lóttan þéttan byrðing beins (þ. e. húðkeipurinn). Eins útbjó flóðið kalda (þ. e. hafið)' slóttan skvettinn otur. Húðkeipurinn var með öðrum orðum eins vel gerður frá mannanna höndum og oturinn frá náttúrunnar. Græna landsins firna fjöll Fróni skína norðar, mæna handan alhvít öll austan Vínlands storðar. Ur þessari fallegu vísu vill Dr. V. G. gera höfuðsynd í landa- fræðinni og skilur hana svo sem Grænland liggi u o r ð u r af ís- landi. Skáldið segir aðeins að Grænlands firna fjöll skíni enn norð- ar en Island, með öðrum orðum að landið nái enn lengra norður. Á því liggur áherzlan, en ekki hinu, hve langt það nær til suðurs. »Vínlands siorð« er auðvitað sama sem Ameríka, og er það rótt að Grænland liggi fyrir austan Ameríku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.