Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 82

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 82
194 Hallgrimur Pétursson. fyrir það hina miklu andríkishöfunda. Trú er annað og meira en trúarfræði. Eins og fyrrum var sagt, að allar götur lægi til Rómaborgar, svo Jiggja og allir vegir sál- arinnar sanna og rétta leið ef lifandi þrá eftir guði ræð- ur ferðinni. Þannig rataði týndi sonurinn torleiðið heim> til föðursins, og getur þó líkingin þess eins um trúfræði hans, sem felst í orðunum: »Eg vii taka mig til og fara heim til föður rníns*. Það var nóg. Alföðurnum himn- eska er nóg að treysta — og honum v e r ð a menn að trevsta, þótt ekki verði fyr en fokið er í öll skjól og ekk- ert eftir af heimsins gæðum og vísindum nema drafið svín- anna. Þessa trúar- og lífsskoðun hefir og vort mikla trúar- skáld gjörla þekt, þótt hnnn oftar fylgdi kenningarkröfum sinnar tíðar — kendi og boðaði í tíma og ótíma hina kirkju- legu sáluhjáparleið gegnum Krists fórnardauða. Fórnar- eða friðþægingartrúin stafar að vísu frá bernskutíð þjóð- anna, því að mannkynið hefir jafnan ósjálfrátt fundið til síns óumræðilega skorts á þeirri hrósun, sem fyrir guði gildir. Sú trú finst og fjöidanum eðlileg og ómissandi. En hinsvegar þykir enginn efi á, að drottinn vor og meist- ari boðaði enga trúarfræði, heldur kendi eins og sá er vald hafði, kendi framar öllu öðru guðs eilífa faðerni og hvernig kærleikans almáttugi faðmur stendur opinn öll- um hans börnum, skilyrðislaust. Þessi skilningur er mjög algengur á vorum dögum, og kalla margir hinir frægustu kennimenn hann aðal-fagnaðarerindi Jesú. Þykir nú mörgum úr vöndu að ráða, einkum þeim, sem vanir eru að festa hugann fremur við lögfesta trúarfræði en sjálfa trúna, sem allan efa sigrar. Og sönn og lifanditrú talar í sálmum H. P., hvaða trúarbúning sem orð hans eru íklædd. Fyrst og síðast talar hann til vor og vottar sitt lifandi elskusamltand við endurlausnara sinn. Hann mátti vel segja með postulanum: »Eg lifi, þó ekki eg, heldur lifir Kristur í mér«. Að svo mæltu skulum vér að endingu stuttlega virða fyrir oss píningarsálmana. Tildrög þess að hann réðist í það stórvirki, að yrkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.