Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 73

Skírnir - 01.04.1914, Síða 73
Hallgrimur Pétursson. 185 þess að minka; þjóðin var enn í sárum, nýlega hrakinr óvör og með harðri hendi, úr skjóli hins gamla siðar og svift þeirri huggun, sem kirkjan hafði nært hana á frá því kristnin kom í landið; fæstir skildu þá enn þau gæði til hlítar eða frelsi, sem kallað var að hin nýja kenning um hreina trú og réttlætingu af henni færði í stað hins gamla; þvert á móti litu margir svo á, að alt hið gamla og góða væri komið í kaldakol með hinu útlenda vaidi, að sjálfir biskupsstólarnir væru orðnir svipur hjá sjón og klaustrin svívirt og brotin; tók þó út yfir, að myndir Maríu drotningar og þjóðarinnar eigin dýrlingar — alt var brotið eða brent og þverbannað á að heita. Bera ýmsir raunakviðlingar frá þeim bágu timum óminn af örvinglan manna, sbr. vísuna: Frost og kuldi kvelja þjóð, koma nú sjaldan árin góð; ekki er nærri öld svo fróð i guðs orði kláru sem var hún á villuárum. Beztu skáld og kennimenn landsins voru margir hvorki kaþólskir né Lútherstrúar til fulls; svo var bezta andlegt skáld á dögum Guðbrandar biskups, síra Einar í Heydöl- um, sýna það Maríuljóð hans og söngvísan af »Stallinum Jesú Kristi« (með viðlaginu: »viður söng eg vögguna þína hræri«). Sjálfur hinn hálærði Brynjólfur biskup, er dó ári síðar en síra H. P., hafði hvorki gleymt guðsmóður- dýrkuninni né krossinum helga; má því nærri geta hve siðabótinni hafi gengið fljótt að gagntaka hjörtu alþýðunn- ar. Má vera, að margir hafi gert helzti mikið úr volæði þeirrar aldar, en nóg rök má færa fyrir því, að mjög víða stríddi á alþýðu manna hugsýki og sturlun innan frá, und- ir eins og alls konar andstreymi kom utan frá. Auk harð- indanna og alls sem áður er talið, bættist við hin alræmda verzlunareínokun, er þjáði og fiáði þjóð vora nær þvi í tvær aldir. Og loks bættist við galdrafárið, sem hér eins og í öðrum löndum hins nýja siðar fylgdi eins og forynja allri þeirri öld. Hinn strangi rétttrúnaður aldar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.