Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 42

Skírnir - 01.04.1914, Side 42
154 Kveðjur. kveður Steingrímur. Og að kossinn a n g a r vissi hann líka vel: „Svo rósblíða ununar angan Eg aldrei í heiminum fann“, sagði hann. Ilman, smekkur og tilfinning eiga þannig öll sinn þátt í kossinum, og það er óhætt að bæta s j ó n og heyrn við: ■ „Varir þinar eru eins og skarlatsband og munnur þinn yndislegur11, segir enn >Ljóðaljóðið«, og ekki mundu skáldin eins oft tala um »rósamunninn« ef þeim þætti liturinn engu skifta. I>að eru ekki heldur neinar hversdags hugmyndir sem Bjarni Thorarensen grípur til, þegar hann er að færa Sig- rúnu sanninn heim um það, að hann vilji eins vel kyssa hana »þó munnur og kinnar hvítni«. — „Góði, lát þú ekki í heyra’ i, heyra’ í“ hefir Jón Thoroddsen eftir stúlkunum í annað sinn sem þær af náð og miskunn gefi manni koss. Það bendir á að kossinn gefi hljóð af sér, ef ekki er því gætilegar kyst, og hvernig kossahljóðið getur runnið saman við önnur hljóð sést á vísu Heines í þýðingu Jónasar: „Sizt veit nú kæra sálin mín hvað svo mér friðar hug og geð; orðin kossunum eru þin svo undarlega vafin með“. Kossar hafa verið notaðir í kveðjuskyni víða um lönd frá því sögur hófust. Hjá Gyðingum var það siður er kunningjar mættust að þeir kystu hver annars höfuð, hendur og herðar. Júdasarkossinn var eflaust undir yfir- skyni kveðjunnar. Vér sjáum og hvernig Esaú heilsaði Jakob bróður sinum: »Þá hljóp Esaú á móti honum og faðmaði hann, lagði hendur um háls honum og kysti hann«. (1. Mós. 33, 4). »Heilsið hver öðrum með heilögum kossi«, skrifar Páll postuli (Róm. 16, 16, sbr. 1. Kor. 16. 20, 2. Kor. 13. 12). Og þessi helgi koss tíðkaðist lengi við ýms-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.