Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 19

Skírnir - 01.04.1914, Síða 19
Unga fólkið og atvinnnvegir landsins. 131 Þetta sýnist í ftjótu bili kostaboð og góð úrræði. Við nánari athugun reynist það því miður á annan veg, að minsta kosti meðan sveitirnar hafa ekki betra að bjóða en nú gengur og gjörist. Ef vér hugsum oss að unga fólkið færi að þessu ráði og settist alt að í sveitunum, þá er það auðséð að eftir tæpan áratug væri fólkið orðið þar jafnmargt og var um 1880 er það var flest. Það er næsta ólíklegt að bændur vildu við meiru taka, sízt gjalda því sæmilegt kaup. Þetta nægir til að sýna það, að meðan ástandið í sveitunum breytist ekki til muna, er hér ekki um neinn framtíðar- veg að ræða. Auk þess er það víst, að unga fólkinu er það ekki nóg að verða matvinnungar hjá einhverjum hús- bónda. Þvi er heldur ekki nóg að fá kaup sem sæmilegt sé fyrir einhleypan mann. Allir sem nokkur dugur er í krefjast þess að þeir geti fyr eða síðar orðið sjálfstæðir menn, gift sig og eignast heimili. Þessa eiga þeir sem stendur ekki kost í sveitunum. Sveitirnar taka fúslega á móti nokkrum þúsundum vinnufólks, einkum ef kaupið væri lágt. Það er alt og sumt. Það er vonandi að þetta breytist, en sem stendur eru sveitirnar engin Ameríka,. sem bjóði fjölda fólks góða framtíð og næga atvinnu. Táka kaup- Úr því að sveitirnar bjóða hvorki unga túnin við? fólkinu þá kosti, sem það telur fýsilega fyrir sig, né geta tekið við því til lang- frama með þvi lagi sem nú er á, þá er sjálfsagt að spyrja: Geta þá kauptúnin tekið við því til langframa og haldið áfram að vaxa eins og verið hefir síðustu áratugina? Það má óhikað ganga að því vísu að bæirnir halda áfram að vaxa. Fyrst og fremst er sú reynsla í öllum löndum, að bæirnir hafa ómótstæðilegt aðdráttarafl. Þó ekkert taki við nema hreinasta örbirgð, sækir fólkið þang- að úr sveitunum og verður margt að hinum alkunna borg- arskríl. Við þessum vandræðum hafa ekki fundist nein ráð sem verulega hafl að haldi komið. Jafnframt liggur það í augum uppi að bæirnir geta ekki til langframa vax- 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.