Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 17

Skírnir - 01.04.1914, Side 17
i . J'. Unga fólkið og atvinnnvegir landsins. 129 tiema ef til vill lítilfjörlega þegar stórir hópar flytja til Yesturheims. Það er oft talað um að landið sé stórt og Bjórinn »óþrjótandi gullnáma«. Mörgum flnst það sjálf- sagt, að hér geti lifað mörg hundruð þúsund manna góðu lífi, unga fólkinu sé því ekki vorkunn ef nokkur dáð sé í því og dugur. Eg hefi veitt því eftirtekt, að þeir trúa þessu fastast, sem minst hafa vit á atvinnuvegum vorum og aldrei hafa tekið sér verk í hönd. í mínum augum er þetta ekki svo einfalt mál. Eg er ekki laus við að hafa áhyggjur af hópnum þó hann sé ekki stærri. Það er áreiðanlega vert að athuga úr hverju fólkið hefir að spila og hvað landið býður þessum nýju börnum sínum. Hvað verður Það liggur næst að spyrja, hvað af fólkinu af fólkinu t hafi orðið undanfarin ár sem bæzt hefir við í landinu. 7—8 hundruð manna hafa ibæzt við á hverju ári og einhvern veginn hafa þeir kom- ist af. Ætla mætti að svo yrði og eftirleiðis og alt að greidd- ist af sjálfu sér. Landshagsskýrslur vorar sýna það ljós- lega, hvað af fólkinu hefir orðið síðustu áratuguna: 1890 á öllu landinu 72.444 í kaupst. 9.758 í Rvík 3706 1901 ---- 78.470 — 17.106 — 6321 1910 ---- 85.183 — 27.464 — 11600 Mannnfjölgun í 30 ár á öllu landinu 12.739. Mann- fjölgun kaupstaða 17.706. í Rvík 7.894. Með öðrum orðum: Alt fólkið sem bættist við í landinu hefir streymt til kaupstað- a n n a, og auk þess margir aðrir bæði til kauptúna vorra og svo til Vesturheims. Sveitafólkinu hefir fækkað. Æfin i Það þarf enginn að undrast þó fólkið flykkist bœjumim. að bæjunum. Sú alda gengur nú um öll lönd og sumstaðar svo að liggur við landauðn í góðum héruðum. Bæirnir bjóða venjulega hærra kaup en sveitabóndinn sér sér fært að gjalda. Þetta veit unga fólkið, en hitt er því miður ljóst, að þar er svo miklu ■dýrara að lifa, að alt étur sig upp. Þá er sagt að unga 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.