Morgunblaðið - 04.11.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.11.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 71- Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Minningarstund kl. 20.30. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Stein- grímsson, hljóöfæraleikur o.fl. Minnst þeirra sem kvatt hafa á árinu. Sigurður Helgi Guömundsson. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón: Sigríður Kristín, Edda og Öm. Guðsþjónusta kl. 14. Allra heilagra messa. Látinna ástvina minnst. Altarisganga. Organisti: Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Prestur: Sr. Sigríöur Kristín Helgadóttir. Kvöld- vaka við kertaljós í kirkjunni kl. 20. Umfjöllunarefni er bænin og bænalíf- ið. Hugleiðingar flytja sr. Anna Sigríö- ur Pálsdóttir prestur í Grafarvog- skirkju og Magnús Pálsson viðskiptafræðingur. Örn Arnarson, ásamt hljómsveit og félögum úr kór kirkjunnar, leiða söng og kynna fal- lega bænasálma kirkjunnar. Einar Eyj- ólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta veröur sunnudaginn 5. nó- vember, allra heilagra messu, kl.ll. Kór kirkjunnar leiöir almennan safn- aðarsöng. Nemendur tónlistarskól- ans leika við athöfnina. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Fermingar- börn eru hvött til að mæta vel og æskilegt er að foreldrar þeirra fylgi þeim í því góða ætlunarverki aö ná því að mæta að lágmarki 10 sinnum til guðsþjónustu, á meðan á fermingar- fræöslunni stendur. Sunnudagaskól- inn, yngri og eldri deild, falla inn f guðsþjónustuna. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Haf- steinsson þjónar við athöfnina. Prest- arnir. GARÐAKIRKJA: Messa veróur sunnu- daginn 5. nóvember, allra heilagra messu, kl. 14. Þeim sem misst hafa ástvini er boöiö til guðsþjónustunnar sérstaklega. En auðvitað eru allirvel- komnir. Kór kirkjunnar leiöir almenn- an safnaöarsöng. Einsöngur: Þóra Hallgrímsdóttir. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðik J. Hjartar og Sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna viö athöfnina. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn laugardag kl. 11 f Stóru-Voga skóla. Nýtt og skemmtilegt efni. ,,Við erum hendur Guðs.“ Mætum vel. Prestam- ir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga skólinn í Álftanesskóla kl. 13. Rúta keyrir hringinn, á undan og eftir. Nýtt og skemmtilegt efni. Mætum vel. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón usta sunnudag kl. 14. Sunnudaga- skóli kl. 11. Birna og Eiríkur. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organleikari dr. Guð- mundur Emilsson. Einsöngvari Árni Gunnarsson. Kirkjukór Grindavíkur- kirkju leiðir safnaöarsöng. Æskulýös- fundurkl. 20-22. YTRI-NJ ARÐVÍ KURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudaginn 5. nóvember kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur leiöir söng undir stjórn Steinars Guömunds- sonar organista. Fundur með foreldr- um fermingarbarna að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskóli, sunnudag- inn 5. nóvember kl. 11. Ástríður Helga Siguröardóttir guðfræðinemi leiðir starfið. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-NJarð- vík): Sunnudagaskóli, sunnudaginn 5. nóvemberkl. 11. VilborgJónsdóttir leiðir skólann. Baldur Rafn Sigurðs- son. Bjarmi, Félag um sorg og sorgarvið- brögð á Suðumesjum. Nærhópur í Ytri-Njarðvíkurkirkju mánudaginn 6. nóvember. Fyrsta skiptið. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur eldri borgara. Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Tómas Tómasson, fyrrum sparisjóðsstjóri, prédikar. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Litanía Bjarna Þorsteins- sonar verður sungin. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Undirleikari í sunnudaga- skóla er Helgi Már Hannesson. Kirkjukaffi í boði sóknamefndar eftir messu. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. VÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14 á allra heilagra messu. Minnst veröur iátinna. Fjöl- mennum. Eftir guðsþjónustuna í Vík- urkirkju veröur helgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjaliatúni. Munið samveru kirkjuskólans I Mýrdal laug- ardaga kl. 11.15. Fuglinn Konni og afi sjá um biblíufræösluna. Söngur, gleði, gaman. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messu- og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera kl. 11 miðvikudaga. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14. Biblíuhópur kemur saman á miðviku- dögum kl. 18. Sakramentisþjónusta að lestri loknum. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson messar. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarþrestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Fjölsskyldum- essa/sunnudagaskóli kl. 11. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 14. Minning látinna, altarissakra- mentið. Sr. Gunnar Björnsson prédik- ar. Jón Ragnarsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Allra heilagra messa er sunnudaginn 5. nóvember. Þá veröur guðsþjónusta í báðum kirkjum prestakallsins. Kl. 11 verður messað í Stóra-Núpskirkju og kl. 14 í Ólafsvallakirkju á Skeiðum og á Blesastööum þar á eftir. Börn sem aðrir eiga einnig erindi í þessar mess- ur. Fræöslustund verður í Ólafsvalla- kirkju kl. 13 í sambandi við fermingar- undirbúning vetrarins. Allir eru vel- komnir til fræðslunnar en fariö verður í messu þá sem almennt er sungin í kirkjum landsins. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Allra heilagra messa. Kvöldmessa kl. 20. Látinna minnst. Organisti Magnús Ragnarsson. Munið kirkjuskólann á fimmtudögum kl. 13.30 í Grunnskól- anum á Hellu. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Látinna verður minnst og kveikt á kertaljósum í minn- ingu þeirra. Skálholtskórinn og Barna- kór Biskupstungna syngja. Börn fá sérstaka fræðslu og ungtfólk aðstoð- ar við helgihaldið. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjudagurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst sérstaklega. Kaffi á vegum kirkjun- efndar í safnaöarheimilinu Vinaminni að athöfn lokinni. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í Borgameskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Guðs- þjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sóknarprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Allra heilagra messa. Messað kl. 11. Kórsöngur. Organisti Steinunn Ámadóttir. Prestur Flóki Kristinsson. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudagæ skóli kl. 13. SLEÐBRJÓTSKIRKJA í Jökulsárhlíð: Messa kl. 14 sunnudag. Prestur Jó- hanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Rosmary Hewlett. Allirvelkomnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. 6. nóv: Kyrröarstund kl. 18. 7. nóv: Biblíulestur kl. 20-21. Sóknarprestur. ÁSASÓKN í Fellum: Allra heilaga messa. Sunnudagaskóli í Fellaskóla, Fellabæ kl. 11. Guðsþjónusta í Ás- kirkju í Fellum kl. 14. Minnst látinna. Sóknarpresturinn séra Lára G. Odds- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Allirvelkomnir. NORÐFJARÐARKIRKJA: Norðfjarðar- kirkja. 4. nóv. Sú breyting verður að barnastarf kirkjunnar veróur næst laugardaginn 4. nóvember kl. 11. Öll börn og foreldrar velkomin. Athugió breytingu á degi. Allra heilagra messa, og kirkjudagur kvenfélagsins Nönnu. Messa í Norðfjarðarkirkju kl 14. Kvenfélagskonur aðstoða í mess- unni. Ræðumaður: María Kjartans- dóttir. Altarisganga. Kirkjukaffi í safn- aöarheimilinu eftir messu. Allir velkomnir. Sóknarprestur. DJÚPAVOGSPRESTAKALL: Allr a heil- agra messa. Guðsþjónusta í Djúpa- vogskirkju sunnudag kl. 11. Ferming- - arböm komi. TTT-fundur þriðjudag kl. 17. Sóknarprestur. HEYDALAPRESTAKALL: Allra heil- agra messa. HEYDALASÓKN: Guðsþjónusta í Heydalakirkju kl. 14. Fermingarbörn komi. STÖÐVARFJARÐARSÓKN: Guðsþjón- usta kl. 16 í Stöðvarfjarðarkirkju. Fermingarbörn næsta árs komi til kirkju ásamt foeldrum. Aðalsafnaðar- fundi lokið eftir messu. Sóknarprest- ur, sóknarnefnd. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnu- dagkl. 14. ÚLFUÓTSVATNSKIRKJA: Messa sunnudagkl. 11. Habufa Bali Gegnheilt birki Borð: 36.900,- stgr. Glerskápur: 96.900,- stgr. Buffet: 64.800,- stgr. Stóll, stk.: 12.500,-stgr. Borð: 49.800, Glerskápur: 98.800, Buffet: 94.800, Stóll, stk.: 17.800, Mondial Þessi vönduðu ítölsku sófasett eru klædd með leðri sem er í hæsta gæðaflokki. Sfðumúta 20, sími 568 8799, Hafnarstræti 22 Akureyri, sími 461 1115 www.ondvegi.is í notkun á netinu Verslaðu í netverslun Lyfju og fáðu sent heim Einfalt - þarf aðeins 35 dropa af þvagi - Niðurstaða innan 5 mínútna. Cb LYFJA - lyf á lágmarksveröi Prófið er 99% öruggt. www.lyfja.iswww.visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.