Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 58

Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 .... ................. """ .... MINNINGAR THEODÓR ÓLAFSSON + Theodór Ólafsson fæddist 29. maí 1918 á Arngerðar- eyri, Nauteyrar- hreppi N-Is. Hann lést á Landspítalan- um við Hringbraut 27. október síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Ólafur Pálsson, f. 29. janúar 1884, d. 12. desember 1971, f verslunarstjóri á Arn- gerðareyri, síðar kaupmaður og fram- kvæmdastjóri á Isa- firði og í Reykjavík, og kona hans Ásthild- ur Sigurrós Sigurð- ardóttir, f. 21. desem- ber 1887 á ísafirði, d. 25. nóvember 1919. 31. október 1942 kvæntist Theodór Kristínu Karólínu Sigurðardóttur, f. 19. maí 1911 á Horni í Arnarfirði V-Is., d. 9. apríl 1977. Foreldrar hennar voru Sigurð- ur Jónsson, verka- maður á Tálknafirði, f. 29. ágúst 1878 á Dynjanda í Arnarfirði, d. 15. okt. 1966, og kona hans, Sigríð- ur Guðmundsdóttir, f. 22. ágúst 1878 á Horni í Mosdal í Arnarfirði, d. 14. júní 1968. Börn Theodórs og Karólínu: 1) Ásthildur Sigurrós starfsstúlka, f. 8. apríl 1942. Maki: Ingimar Magn- ússon skipstjóri, f. 17. nóvember 1942. Þau eiga þrjú börn og þrjú barnabörn. 2) Jakobína húsmóðir, f. 7. október 1943, d. 2. febrúar 1996. Maki: Erlingur Guðmunds- son skipstjóri, f. 27. apríl 1940, d. 18. júní 1996. Þau eignuðust fimm drengi og þar af eru tveir á lífi. Þau eignuðust fimm barnabörn og þar af eru fjögur á lífi. 3) Ólafur Ágúst byggingaverkfræðingur, f. 1. september 1946. Barnsmóðir: Svana Sumarliðadóttir. Þau eign- uðust eina dóttur sem á fjögur börn. Maki 1: Sigríður Mikaels- dóttir, með henni eignaðist hann eina dóttur sem á þijú börn. Maki 2: Finney Anita Finnbogadóttir húsmóðir, f. 19. apríl 1944. Þau eiga fjórar dætur og fjögur barna- börn. 4) Sigurður Jón Arnfjöt ð, f. 7. október 1947, d. 24. júlí 1966. 5) Erla Hafdís sjúkraliði, f. 9. ágúst 1949. Maki 1: Jón Steinar Ámason skipstjóri. Þau eiga tvö börn og tvö barnabörn. Maki 2: Haraldur Elfar Ingason bifvéla- virki, f. 8. júní 1949. Þau eiga tvö börn. Theodór tók minna mótorvél- stjórapróf 1939, lauk námi í Iðn- skólanum í Reykjavík 1954 og sveinsprófi í vélvirkjun í Landssm- iðjunni 1957; hlaut meistararétt- indi 1960. Hann sótti nám hjá Námsflokkum Reykjavíkur 1948-54 og fór í kynnisför til Motor- en-Werke Mannheim AG og Siidd- eutsche Bremsen AG í Miinchen í Þýskalandi sumarið 1961. Hann var mótorvélstjóri í Vestmannaeyjum, á Flateyri og Patreksfirði 1939-45, vann í Vélsmiðjunni Héðni hf. 1945- 52 og í Landssmiðjunni 1952-60 en var jafnframt vélstjóri á ýmsum fiski- og flutningaskipum til 1958. Hann var starfsmaður Hraðfrysti- húss Tálknafjaröar 1961-63 en síð- an á vélaverkstæði Björns og Hall- dórs í Reykjavík til 1966. Hann var við afgreiðslustörf hjá Sturlaugi Jónssyni og Co í Reykjavík 1969-71 og aftur 1978-88 en hjá Vélasölunni hf. 1971-78. Útför Theodórs fór fram frá Bústaðakirkju 3. nóvember síðast- liðinn. ATVINNU m ■ m ' ■ /■■« ■ 1*Mr ■«■■■ a A ■ : Blaobera vantar • I Þrastarlund • I Kópavog a Marbakkabraut og Kársnesbraut • I Hafnarfjoro a Reykjavíkurveg og nágrenni. Upplysingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. FUIMDm/ MANNFAGIMAÐUR /AÍ\ SKÓGRÆKTARFÉLÆ 'ÆSp REYKlAVlKUR Fiæðslufundiu Heiðmöik 50 áia Sunnudaginn 5. nóvembei kl. 20.30 heldui Skógiæktaifélag Reykjavík- ui fiæðslufund 1 tilefni 50 áia af- mælis Heiðmeikui í sal Feiðafé- lags íslands, Möikinni 6. Dagskrá: Fjallað verður um upphaf og sögu svæð- isins, skógræktina, fuglalíf og útivistar- möguleika. Erindin flytja: Ásgeir Svanbergsson, Kristinn H. Þor- steinsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Vignir Sigurðsson. Fundurinn er opinn öllum án endur- gjalds. Boðið verður upp á kaffi í fundarhléi. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Leiksystkini á Landakotstúni fædd um 1930 Kaffifundurá Hótel Borg miðvikudaginn 8. nóvember kl. 16.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarnes 1, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf.-Visa (sland og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 14.00. % ' ' 's ' '4- YMISLEGT Söngfólk óskast í Kirkjukór Ásprestakalls. Stefnt er að því að fjölga í öllum röddum og skiptast á að syngja við messur, nema á hátíðum og tónleik- um. Næstu tónleikar verða sunnudaginn 5. nóvember kl. 20.00. Raddþjálfun og kóræfingar eru á þriðjudags- kvöldum. Upplýsingar veitir Kristján Sigtryggsson, organleikari, í síma 893 2258, Petrína Stein- dórsdóttir í síma 551 1261 og Elín Ellertsdóttir í síma 565 8761. TILKYNNINGAR Málþing um reiðvegi haldið að Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 7. nóvember 2000. Dagskrá: 10:30 Setning — samgönguráðherra Sturla Böðvarsson. 10:40 Réttur reiðgötunnar — fulltrúi umhverfisráðuneytis. 11:00 Fulltrúi hestamanna — Gunnar Rögnvaldsson. 11:15 Fulltrúi landeigenda — Jóhann Már Jóhannsson. 11:30 Umræður. 12:00 Hádegisverður. 13:00 Vegagerð ríkisins — Gunnar H. Guðmundsson. 13:20 Náttúruvernd ríkisins — Árni Bragason. 13:40 Landssamband hestamannafélaga — Sigríður Sigþórsdóttir. 14:00 Umræður. 14:15 Hlé. 14:30 Pallþorðsumræður. Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fulltrúar frá eftirtöldum aðilum: Umhverfisráðuneyti, Náttúruvernd ríkisins, Landssambandi hestamannafélaga og Landgræðslunni. Einnig munu Jóhann Már Jóhannsson og Einar Bollason, sem fulltrúar landeigenda og ferðaþjónustunnar, sitja fyrir svörum. Ráðstefnugestum gefst tæki- færi til að setja fram spurningar. 15:20 Málþingi lýkur. 15:30 Kaffi. Þátttökugjald er kr. 1.000 en innifalið í því er hádegisverður og miðdagskaffi. Málþingið er öllum opið. Tilkynningar um þátttöku á þinginu berist Hestamiðstöð íslands í síma 455 6072, eða á ii@horses.is. Athygli er vakin á því, að íslandsflug flýgur frá Reykjavík til Sauðárkróks kl. 8:30 og frá Sauðár- króki kl. 18:20. Rúta mun aka til og frá flugvell- inum. HESTAMIÐST ö Ð ÍSLANDS Skagfirðíngsbraot 17-21 Sveitarfólagið SkagaÖörður 550 SauMrkrókur Sfmf; 455 6070 Fajt 455 6001 Kétfang: h«stani#hor8«sJs Hefmasíða: www.horsea.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á vélbátnum Ugga IS 404, skipaskrnr. 1785, þingl. eig. Stefán Ingólfsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fer fram á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12 miðvikudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Sýslumaðurinn ■ Bolungarvík, 3. nóvember 2000. Jónas Guðmundsson. Hólmur II, íbúðarhús ásamt vélageymslu, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Skeljungur hf„ Sparisjóður Hornafjarð- ar/nágr. og Tryggingamiðstöðin hf„ fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 15.00. Miðtún 12, þingl. eig. Elsa Þórarinsdóttir og Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 14.20. Vidalín SF-89 skipaskrárnr. 1347, þingl. eig. Vídalin ehf„ gerðarbeið- andi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl. 14.50. Sýslumaðurinn á Höfn, 3. nóvember 2000. .. ... .... TIL 50LU Flökunarvél og hausari Til sölu er Baader 189v flökunarvél og Baader 413 hausari. Mikið endurnýjaðar vélar. Upplýsingar í síma 473 1360. Námskeið Námskeið: Með fuþark/rúnir Byrjað verður á því að búa til rúnir og saga þeirra rakin. Farið verður i galdrastafina og mis- munandi gerðum fúþarka/rúna gerð skil ásamt grunnkennslu í spálögnum. (1 dagur). Leiðbeinandi: Hrönn Magnús- dóttir 12. nóvember frá 13.00 til 18.00. 2. desemberfrá 13.00 til 18.00. Skráning i síma 595 2080 Námskeið: Tarotlestur Grunnnámskeið. Farið verður út í merkingu spilanna og mismun- andi tegundir skoðaðar. Aðal- áhersla verður lögð á hvernig beita má innsæi við tarotlestur. Athugið: Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Leiðbeinandi: Ingibjörg Adólfs- dóttir 4.-5. nóvember frá 13.00 til 19.00. 2.-3. desember frá 13.00 til 19.00. Skráning í síma 595 2080. Örlagalínan býður nú einnig upp á einkatíma með eftirfar- andi lesurum: Bryndfs M.: Skyggnist í fyrri líf — einnig reiki og ilmolíunudd. Hrönn Magnúsdóttir: Draum- ráðningar, tarotlestur, víkingakort. Ingibjörg: Skyggnilýsingar, kristalskúlulestur og tarotlestur. Guðrún Alda: Skyggnilýsingar, tarotlestur og fyrirbænir. Tímapantanir í síma 595 2080 frá kl. 10,00—20.00 alla daga. Örlagalinan 908 1800 opin öll kvöld. Geymið auglýsinguna. Ungbarnanudd ■ Gott námskeið fyrir ] foreldra með ung- | börn. Ath.: Aðeins 6 j börn í hóp. Báðir //foreldrar velkomnir. ■ Næsta námskeið hefst fimmtud. 9. nóv. kl. 13.00. Sérmenntaður kennari með yfir 10 ára reynslu. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, símar 896 9653, 552 1850 og 562 4745. WJ Sunnudagur 5. nóv. kl. 10.00 Keilisganga jeppadeildar Brottför kl. 10.00 frá Select, Vest- urlandsvegi (Grjóthálsi 8). Um 3-4 klst. ganga. Verð á bíl kr. 800 f. félaga og 1.000 kr. f. aðra. Farar- stjóri: Erla Guðmundsdóttir. Mánudagur 6. nóv. kl.20 Myndastiklur úr ferðum sumarsins. Myndakvöld Útivistar i Húna- búð, Skeifunni 11. M.a. sýndar myndir úr afmælisferðum sum- arsins, Jónsmessunæturgöng- unni víðfrægu yfir Fimmvörðu- háls, einnig jeppadeildarferðum um Vesturöræfi og haustferð norður fyrir Hofsjökul. Kaffinefndin sér um glæsilegar kaffiveitingar. Verð 600 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomnir. Sjá heimasíðu: utivist.is Svölur Munið félagsfundinn í Síðumúla 35 þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.00. Gestur fundarins verður Jenný Steingrímsdóttir, formað- ur Félags geðsjúkra barna og unglinga. Nýjar félagskonur innilega vel- komnar. Stjórnin. Skyqqnilvsinqafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í veislusal Glaðheima, Álalind 3, Kópavogi — Reið- höll Gusts. Húsið verður opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Aðkoma að salnum er undir brúna hjá stórmarkaði Elko og Rúmfatalagers.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.